Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 51, Athugasemd frá framkvæmdastjdra Nýkaups Röng fullyrðing* að Nýkaup hafí hækkað vöruverð MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Finni Ámasyni, framkvæmdastjóra Ný- kaups, vegna frétta um verðkönnun Samstarfsverkefnis NS og ASÍ á höfuðborgarsvæðinu sem birt var í Ijósvakamiðlum í gær. „Neytendasamtökin hafa sent frá sér fréttatilkynningu um þróun á verðlagi í matvöruverslunum. Eg vil gera alvarlegar athugasemdir við forkastanleg vinnubrögð Neytenda- samtakanna í framsetningu niður- staðna og framkvæmd við útsend- ingu gagna. Athugasemdir mínar sem beinast að framsetningu snúast um þá röngu fullyrðingu Neytendasamtakanna, að Nýkaup hafi hækkað vöruverð um 5,1% frá því að Baugur gaf út yfir- lýsingu um átakið „Viðnám gegn verðbólgu". Neytendasamtökin framkvæmdu verðkönnun í febrúar, sem send var fjölmiðlum. Sú könnun innihélt 110 vöruliði. Neytendasamtökin fram- kvæma nú í apríl aðra verðkönnun, einnig með 110 vöruliðum. í þessum tveimur verðkönnunum eru 58 vöru- liðir sem eru bæði í könnuninni í febrúar og apríl. Aðrir vöruliðir eru ekki samanburðarhæfir, þar sem um sitthvorar vörurnar er að ræða. Þessar 58 vörur kostuðu í Nýkaupi í febrúar 15.232 krónur, en kosta nú í apríl 14.983 krónur. Þessi niðurstaða þýðir að verðlag hefur lækkað á þessum vöruliðum um 1,6%. Það er mjög auðvelt að færa fyrir því rök að skekkjumörk könnunar Neytenda- samtakanna sé +/- 5%. Þar með er ómögulegt að draga þá ályktun að Nýkaup hafi hækkað verð um 5% né að Bónus hafi lækkað um 3,6%. Ég vil benda á að vísitala matvöru lækkaði nú á milli mánaða á meðan miklar hækkanir voru á öðrum þátt- um neysluvöruvísitölunnar. Nýkaup framkvæmir vikulega verðkannanir sem ná til rúmlega 4.000 vöruliða sem staðfesta að verðlag hefur ekki hækkað. Athugasemd mín varðandi fram- kvæmd á útsendingu gagna snýr að því að Neytendasamtökin senda frá sér fréttatilkynningu í lok dags á föstudegi með það að markmiði að verslanir geti ekki svarað fyrir sig. Verslanir fá gögnin síðan í hendur eftir að fréttir birtast í fjölmiðlum og þurfa að ganga á eftir gögnunum. Vinnubrögð Neytendasamtak- anna í þessu tilliti bera því lýðskrumi frekar vitni en vönduðum vinnu- brögðum." Nýtt Itölsk möndlukaka KÍSILL ehf. hefur hafið inn- flutning á ítölskum möndlu- kökum sem nefnast Panforte. Kökumar koma frá Toscana á Ítalíu og eru gjarnan borðaðar á Ítalíu í kringum jól og páska. Kökumar fást í Nóatúni, Bjöms- bakaríi, Mosfellsbakaríi og hjá Osta- búðinni á Skólavörðustíg. Hreinsiklútar fyrir andlit COM- ODYNES Dermato- logical hreinsiklút- ar stuðla að rakajafn- vægi húðar; innar. I fréttatil- kynningu frá Innflutn- ingi og dreifingu ehf. kemur einnig fram að þeir hindri offramleiðslu á húðfitu og myndun nýrra fílapensla og bóla. Dagleg umhirða andlitsins er forsenda þess að um árangurs- ríka meðferð geti verið að ræða. Hreinsiklútamir em fáanlegir í flestum lyfjaverslunum og stór- mörkuðum. Hver pakkning inni- heldur 20 klúta og kostar pakkinn 450 til 480 krónur. Verðkönnun Samstarfsverkefnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu Nýkaup hefur hækk- að verð um 5,1% Bónus hefur lækk- að verð um 3,4% Verð í Bónusi hefiir lækkað um 3,4% frá því síðasta verðkönnun var gerð á vegum Sam- starfsverkefnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborg- arsvæðinu 1 febrúar. Nýkaup hefur hækkað verð um 5,1%. SIÐASTLIÐINN miðvikudag var gerð verðkönnun á vegum Samstarfsverkefnis NS og ASÍ- félaga á höfuðborgarsvæðinu í tólf matvöruverslunum á höfuð- borgarsvæðinu. I ljós kom að verð í Bónusi hefur lækkað um 3,4% frá því að síðasta verðkönn- un var gerð í febrúar en Bónus er sem fyrr meðjægsta verðið. Að sögn Agústu Ýrar Þorbergsdótt- ur, verkefnisstjóra Samstarfs- verkefnisins, hækkar verðið í Nýkaupi mest eða um 5,1% frá síðustu könnun þrátt fyrir að Baugur hafi nýlega sett af stað átakið Viðnám við verðbólgu. Verslunin Nettó er með næst- lægsta verðið og lækkar verð um I, 7% frá síðustu könnun. Fjarðar- kaup halda þriðja sætinu þriðju könnunina í röð og lækka sig um 1,1%. Ágústa bendir á að mjótt hafi verið á mununum milli Fjarðar- kaupa og Hagkaups í síðustu könnunum og segir að munurinn hafi aukist í þessari könnun og sé nú 2,6%. Hagkaup hækkar verð lítillega frá síðustu könnun og næstar koma síðan í röðinni 10-11 versl- anirnar, Samkaup, Strax og 11- II. Ágústa segir að klukkubúðin Strax hafi tekið við sér og lækki vöruverð um 2,6% og nálgast 10- 11 sem hækkar lítillega. Fjögur efstu sætin skipa Sparkaup með 104,9, Nóatún með 105, Þín verslun Seljabraut 105,7 og Nýkaup 106,7. Nýkaup hækk- ar mest eða um 5,1%, Sparkaup um 3,7% og Nóatún um 2,2%. Þín verslun lækkar mest frá í fyrra Ef könnunin er borin saman við könnun sem framkvæmd var í Matvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu Hlutfallslegur verðmunur milli 12 verslana 12. apríl 2000 VERSLANIR Bónus -17,0% Nettó Fjarðarkaup Hagkaup 10-11 Samkaup Strax 11-11 Sparkaup Nóatún Þín verslun, Seljabraut Nýkaup HÆRRAVERÐ Meðalverð úr öllum verslunum, er sett sem 0% Verðbreytingar á tímabiiinu 1. feb. til 12. apr. VERSLANIR LÆGRA VERÐ Bónus Strax Nettó 11-11 Fjarðarkaup Samkaup Þín verslun, Seljabraut 10-11 Hagkaup Nóatún Sparkaup Nýkaup -3,4% -2,6% Q -1,7% -1,5% -1,1% [ -1,0% -0,1% HÆRRA VERÐ ] +0,6% ] +0,7% +2,2% n +3,7% I +5,1% Verðbreytingar á tímabilinu 3. mars 1999 til 12. apríl 2000 VERSLANIR Þín verslun, Seljabr. Hagkaup Fjarðarkaup Bónus Nettó 11-11 Samkaup Nýkaup 10-11 Nóatún LÆGRAVERÐ HÆRRAVERÐ +0,4% +0,9% +1,9% +2,2% ] +4,2% mars á síðasta ári kemur í Ijós að Þín verslun, Seljabraut, lækkar sig mest eða um 5,4% og Nóatún um 4,2%. Að sögn Ágústu Ýrar náði könnunin til 99 vörutegunda. Minnsta vöruúrvalið var sem fyrr í Bónusi og munurinn á minnsta og mesta vöruúrvali er 30 vöru- tegundir. Hún bendir á að um beinan verðsamanburð sé að ræða og ekki sé lagt mat á þjónustustig, sem er afar mismunandi. Könnunin var gerð á sama tíma í öllum verslununum og ekki var tilkynnt um könnunina fyrr en búið var að renna vörunum í gegnum kassann. Með þessum hætti segir hún að vöruverð end- urspeglist best í verslununum á þeim tíma sem könnunin er gerð og komi í veg fyrir allt misferli. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Samstarfsverkefni NS- og ASÍ- félaga á höfuðborgarsvæðinu mun leita næst til tollayfirvalda til að fá upp gefið verð á bflum án gjalda. einn af lykilsamkeppnisþáttum hvers fyrirtækis. „Ég get ekki séð að hægt sé að fletta upp álagningu flugfarseðla, matvöru eða fatnaðar. Það sem skiptir máli fyrir neytendur er að það sé samkeppnishæft verð sem býðst miðað við aðra valkosti. Á bílamarkaðinum hérlendis ríkir virk samkeppni og það er engin ástæða til að bílgreinin fari að gefa upp álagn- ingu sína sem eflaust er afar mis- munandi eftir framleiðanda og lönd- um sem bílamir koma frá.“ N Y SENDING .jiœáileat ÚRVAL LEÐURSDFAS ETT A Á G □ Ð U VERÐI 11. 3 + 1 -f 1 uu WU ÍTALSKT LEOURSÓFABETT iNTtRAL ;T UC II f t • BVART • VÍNRAUTT • BRLJNT TM - HÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.