Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO 5 Hagatorgi, slmi 530 1919 I Mi-.llijílt.j Kjcltl I gtjctl þot|@ihM)t Sýnd kl. 3.20, 5.30, 8 og 10.15. r- IJjöin lötundm H.Micit AtOÍÍM.nuii Sýnd kl. 6 oq 8. ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★★★dv Sýnd kl. 3 og 10. ■k'k'trú 'k'kkuia 1/2 Al AMERICAN mm Sýnd kl. 8 og 10.20. b. í. u sf' ANNhTH' BENJNG THE Green Mile Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. b.i.16. Etban Hawhc Yottki Kttdoh Max Von Sydow LEIKSTJORA SHAWSHANK Redemption ★★★ OJ Bylgjan ★ A Á 1/2 ★ ★★l/2 Kvikmynclir.ts Frá leikstjóra SHINE kemur ein áleitnasta áí f .íu. i BYGGÐÁ AimSÖWBÓK DAVID GUTBHSON Sýnd kl. 3,5.30, 8 og 10.30. HELLE PFEIFFER Sinm I ömántískn Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ■nnam. IHE $$§8§jjgr SKWofUS Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6, Með ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 oq 10. Litla krílið, Stúart hefur allstaðar slegið í gegn og nú er komið að litla íslandi. Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að gera stóra hluti. Stúart er engum líkur. ÍSLENSKU OG ENSKU Frábær skemmtun fyrir alla. www.samfilm.iswww.bio.is Minnum á, að auglýsingapantanir fyrir sérblaðið Heimili/fasteignir, sem kemur út 26. apríl, þurfa að berast fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 19. apríl. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110» Netfang: augl@mbl.is Reuters I njj’ustu mynd sinni leikur (Sir) Anthony Hopkins Titus í samnefndri mynd eftir verki Shakespeare. Kallaður Hannibal föðurlandssvikari ákvörðun leikarans fræga og hefur gula pressan í Bretlandi brugðist ókvæða við henni. Flennistórum fyr- irsögnum á borð við „Hannibal foð- urlandssvikari" og „Hannibal flótta- maður“ hefur verið slegið fram á forsíðum blaðanna og menn virðast reiðir út í þessa fyrrverandi þjóð- hetju sem breitt hefur út veg þar- lendrar leiklistar. Það eru fyrrum landar Hopkins, Wales-búar, sem eru hvað sárastir og þá sérstaklega íbúar í fæðingarbænum. „Það má vel vera að Ameríka bjóði upp á gull og græna skóga en það jafnast ekk- ert á við bemskustöðvarnar. Maður- inn á ekki að skammast srn fyrir uppruna sinn,“ var haft eftir verka- manninum Daniel Davies. Póst- meistarinn Asghar Ali sagði: „Sir Anthony hefur löngum tönglast á því hversu velskur hann sé en síðan snýr hann svona upp úr þurru baki við þjóðerai sfnu. I hreinskilni sagt fínnst mér hann helber hræsnari!" Hopkins hefur þó ekki alfarið hafnað upprunanum því hann hefur nú tvöfalt ríkisfang, bæði breskt og bandarískt. Munurinn er sá að á meðan hann mun enn bera titilinn Sir Anthony á breskri grundu þá verður hann að sætta sig við að vera bara venjulegur Anthony þar vestra. EINS OG KOMIÐ hefur fram fékk Anthony Hopkins bandarískan ríkis- borgararétt í vikunni og afsalaði sér því sínu upprunalega velska ríkis- fangi en þar fæddist hann í stálbæn- um Port Talbot. Eina skýringin sem hann hefur gefið fyrir þessari stóru ákvörðun er sú að honum lfld lífið í Kalifomíu ákaflega vel en þar lætur hann við sitja, punktur og basta. Bretar eru vitanlega alveg ráðvilltir yfir þessari undarlegu og bráðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.