Morgunblaðið - 15.04.2000, Side 88

Morgunblaðið - 15.04.2000, Side 88
88 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO 5 Hagatorgi, slmi 530 1919 I Mi-.llijílt.j Kjcltl I gtjctl þot|@ihM)t Sýnd kl. 3.20, 5.30, 8 og 10.15. r- IJjöin lötundm H.Micit AtOÍÍM.nuii Sýnd kl. 6 oq 8. ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★★★dv Sýnd kl. 3 og 10. ■k'k'trú 'k'kkuia 1/2 Al AMERICAN mm Sýnd kl. 8 og 10.20. b. í. u sf' ANNhTH' BENJNG THE Green Mile Sýnd kl. 3, 6.30 og 10. b.i.16. Etban Hawhc Yottki Kttdoh Max Von Sydow LEIKSTJORA SHAWSHANK Redemption ★★★ OJ Bylgjan ★ A Á 1/2 ★ ★★l/2 Kvikmynclir.ts Frá leikstjóra SHINE kemur ein áleitnasta áí f .íu. i BYGGÐÁ AimSÖWBÓK DAVID GUTBHSON Sýnd kl. 3,5.30, 8 og 10.30. HELLE PFEIFFER Sinm I ömántískn Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ■nnam. IHE $$§8§jjgr SKWofUS Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6, Með ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 oq 10. Litla krílið, Stúart hefur allstaðar slegið í gegn og nú er komið að litla íslandi. Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að gera stóra hluti. Stúart er engum líkur. ÍSLENSKU OG ENSKU Frábær skemmtun fyrir alla. www.samfilm.iswww.bio.is Minnum á, að auglýsingapantanir fyrir sérblaðið Heimili/fasteignir, sem kemur út 26. apríl, þurfa að berast fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 19. apríl. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110» Netfang: augl@mbl.is Reuters I njj’ustu mynd sinni leikur (Sir) Anthony Hopkins Titus í samnefndri mynd eftir verki Shakespeare. Kallaður Hannibal föðurlandssvikari ákvörðun leikarans fræga og hefur gula pressan í Bretlandi brugðist ókvæða við henni. Flennistórum fyr- irsögnum á borð við „Hannibal foð- urlandssvikari" og „Hannibal flótta- maður“ hefur verið slegið fram á forsíðum blaðanna og menn virðast reiðir út í þessa fyrrverandi þjóð- hetju sem breitt hefur út veg þar- lendrar leiklistar. Það eru fyrrum landar Hopkins, Wales-búar, sem eru hvað sárastir og þá sérstaklega íbúar í fæðingarbænum. „Það má vel vera að Ameríka bjóði upp á gull og græna skóga en það jafnast ekk- ert á við bemskustöðvarnar. Maður- inn á ekki að skammast srn fyrir uppruna sinn,“ var haft eftir verka- manninum Daniel Davies. Póst- meistarinn Asghar Ali sagði: „Sir Anthony hefur löngum tönglast á því hversu velskur hann sé en síðan snýr hann svona upp úr þurru baki við þjóðerai sfnu. I hreinskilni sagt fínnst mér hann helber hræsnari!" Hopkins hefur þó ekki alfarið hafnað upprunanum því hann hefur nú tvöfalt ríkisfang, bæði breskt og bandarískt. Munurinn er sá að á meðan hann mun enn bera titilinn Sir Anthony á breskri grundu þá verður hann að sætta sig við að vera bara venjulegur Anthony þar vestra. EINS OG KOMIÐ hefur fram fékk Anthony Hopkins bandarískan ríkis- borgararétt í vikunni og afsalaði sér því sínu upprunalega velska ríkis- fangi en þar fæddist hann í stálbæn- um Port Talbot. Eina skýringin sem hann hefur gefið fyrir þessari stóru ákvörðun er sú að honum lfld lífið í Kalifomíu ákaflega vel en þar lætur hann við sitja, punktur og basta. Bretar eru vitanlega alveg ráðvilltir yfir þessari undarlegu og bráðu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.