Morgunblaðið - 05.05.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 05.05.2000, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR ö. MAÍ 2000 MINNINGAR lyiORUUNBLAÐl.D HRAFN HA UKSSON '^4- Hrafn Hauksson I hárskeri fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1952. Hann lést á heimili sínu 26. apríl síðastliðinn. Foreldr- ar hans eru Haukur Ó. Ársælsson, bdkari, f. 6. mars 1930 og Hulda Dóra Friðjdns- ddttir, f. 17. oktöber 1932, d. 27. septem- ber 1998. Systkini Hrafns .oeru: 1) Albína Halla Hauksdtíttir, maki Þorgeir Benedikts- son, þau eiga þrjú börn. 2) Ragnar Hauksson, maki Josephine Tang- olamus, þau eiga tvö börn. 3) Heiða Hauksdöttir, maki Guð- mundur Hafþdr Þorvaldsson, þau eiga þijú börn. 4) Gunnhildur Harpa Hauksddttir, maki Ingvar Ingvarsson, þau eiga fjögur börn. 5) Friðjtín Unnar Hallddrsson. _ Hrafn kvæntist Ástu Björnsddttur 23. maí 1971, þau slitu samvistum. Þeirra sonur er Dav- íð, f. 5. september 1971. Sambýiiskona Hrafns til nokkurra ára var Hrafnhildur Gunnarsddttir, þau slitu samvistum. Þeirra börn eru: 1) Anna Gréta, f. 19. júlí 1976 í sambúð með Álfgeiri Kristjáns- syni, f. 20. febrúar 1975, þeirra barn er Hugi Freyr, f. 1. desember 1999.2) Gunnar Haukur, f. 25. ndv- ember 1980, í sambúð með Lilju Ósk Bjömsddttur, f. 31. maí 1980. Útför Hrafns fer fram frá Foss- vogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30. Elsku pabbi. Mig langar að kveðja þig með nokkrum línum og segja þér hversu vænt mér þykir um þig. Mér finnst erfitt að þurfa að kveðja þig svo fljótt, þar sem ég var ennþá rétt að kynnast þér og Hugi Freyr, bara fiqim mánaða, fær ekki að kynnast þér. Ég vil að þú vitir að þrátt fyrir að við höfum ekki eytt miklum tíma saman þá veit ég að þér þótti mjög vænt um mig. Þegar ég hugsa til baka minnist ég helst bæjarferð- anna okkar, þegar við fórum á kaffi- hús og listasöfn. Og alltaf þegar þú hittir mig kysstir þú mig ofurvar- lega eins og þér fyndist ég vera brot- hætt. Ég veit að lífið var þér erfitt, en ég trúi því að núna hafir þú fund- ið frið og að þér líði vel. Ég veit þú fylgist með okkur og Guð geymi þig. <.Lnna Gréta, Álfgeir og Anna. Elsku pabbi. Ég sest hér niður , hryggur, dapur með sorg í hjarta, tií að setja á blað mína hinstu kveðju til þín. Þegar ég læt hugann reika koma upp margar minningar, um allt það sem við gerðum saman. Okkar fjöl- mörgu bíóferðir, leikhúsferðir og tónleika. Af öllu þessu stendur svo margt upp úr. Einna helst eru það þó tónleik- arnir með Bubba síðasta sumar, þar sem við áttum góða tíma með tón- listarmanni sem þú kenndir mér að meta. _ Tónlistin hefur alltaf spilað stórt niutverk í okkar samskiptum, ég veit ekki hversu oft ég hef verið í bænum, keypt mér plötur eða diska, og farið beint til þín, þar sem við sát- um svo og drukkum kaffi og hlustuð- um á nýju tónlistina. Eða sumarið í Eyjum, þar sem þú opnaðir augu mín fyrir að það er svo margt í tónlistini sem maður skilur ekki, fyrr en eftir að hafa hlustað oft á plötuna, samanber þá plötu sem við höfum sennilega oftast hlustað á saman, The Wall með Pink Floyd. Og það er ekki langt síðan við sát- um og töluðum um verkið, þar sem Versló hafði sett það upp, og er það verk sem mun nú sem endranær minna mig á þig. Ekki má heldur gleyma þeim tím- um þar sem við sátum bara og leyst- um heimsins vandamál, eða spjölluð- um bara um daginn og veginn. Veikindi þín síðust ár hafa að sjálfsögðu sett sitt mark á þig, en með góðu hugarfari hefur okkur ein- hvern veginn tekist að halda okkar striki, og gert það sem okkur hefur langað til hverju sinni. Allt þetta hér er bara smá brot af öllum þeim minningum sem koma upp í hugann, og eflaust eiga þær eftir að rifjast fleiri upp, þegar mér verður hugsað til þ£n. Elsku pabbi minn, ég kveð þig með bæninni sem þú hélst mikið upp á: Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem fæ ekki breytt, kjark til breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli. Megi Drottinn Guð og allir hans englar vaka yfir þér. Davíð. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðarviðkvæm stund. Vinimirkveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEINUNNAR HALL, Vesturgötu 52, Reykjavík. Hannes Hall, Herdís Hall, Sigurður Hall, Kristján Hall, Ragnar Halldór Hall, Steindór Hall, Gunnar Hjörtur Hall, María Björk Skagfjörð, Ingi Ú. Magnússon, Elísabet Gígja, Elsa Hall, Guðríður Gísladóttir, Sigurveig Alfreðsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elsku Hrafn bróðir, það er svo erfitt að skilja að þú sért farinn frá okkur. Það er bara rúmlega eitt og hálft ár síðan mamma kvaddi, og núna þú líka. Þú áttir oft svo erfitt, elsku Hrafn, og ég veit að þú varst orðinn yfir þig þreyttur. Þú vildir öllum vel og varst alltaf tilbúinn að hjálpa ef þú mögulega gast. Þú varst svo hreykinn af bömunum þínum og þig langaði að gera svo margt fyrir þau. Ég þakka þér, bróðir, fyrir allt sem þú gerðir fyrir mig. Ég vona að þér líði vel og veit að mamma hefur tekið á móti þér, elsku vinur. Skoðaðu hug þinn, vel þegar þú ert glaður, og þú munt sjá, að aðeins það, sem valdið hefur hryggð þinni, gerir þig glaðan. Pegar þú ert sorgmæddur skoðaðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá að þú grætur, vegna þess, sem var gleði þín. (Urspámanninum, Kahlil Gibran.) Guð gefi okkur öllum styrk. Þín systir, Heiða. Elsku besti Hrafn minn. Ég sit hér heima umkringd kertum og reyni að vera dugleg nógu lengi til þess að koma þessari síðustu kveðju til þín á blað - hugsanimar þjóta um í höfðinu á mér, og ég reyni að grípa þær og koma skipulagi á ringulreið- ina sem fylgir þeim. En það er erfitt, minningarnar um þig era óteljandi - og hvernig má annað vera, stóri bróðirinn minn sem ég leit svo upp til. Hetjan mín í æsku, bjargvættur- inn sem ég hljóp til þegar eitthvað bjátaði á - og minningarnar streyma - þegar þú kenndir mér lítilli stelpu að hjóla og kallaðir „hjólaðu, hjól- aðu“ og ég geystist áfram og þó ekki gengi það áfallalaust, lærði ég listina þann dag. Og áfram - þú smyglaðir mér inn um glugga á Glaumbæ svo ég gæti séð þig leika í Hárinu, ég var gjör- samlega að rifna úr monti, sat á fremsta bekk, langaði að tala við alla í kringum mig og segja þeim að bróðir minn væri þarna uppi. Ég sá þig í fleiri leikritum og ég var alltaf jafn hreykin í hvert sinn. Þú ólst mig upp í músík og kenndir mér að meta ljóð og ég man að þú sagðir einu sinni að þú hefðir hlustað á allar þín- ar plötur sem væri allt annað en að láta þær rúlla á fóninum og enn í dag reyni ég að hlusta þegar ég heyri lag sem grípur. Við gátum talað saman svo klukkustundum skipti um allt milli himins og jarðar og við hlógum mik- ið - enda hafðir þú yndislegan húm- or. Við töluðum líka um alvarlegri hluti - sérstaklega núna seinni árin, því lífið fór ekki um þig mildum höndum en hugrekki þitt í öllum þín- um veikindum var þannig að stund- um var mér orða vant. En ég var líka hrædd og ringluð, vissi ekki alltaf hvað ég gæti gert fyrir þig, langaði svo mikið að hjálpa þér en oftar en ekki var ég vanmáttug. Og dagarnir, mánuðirnir og árin liðu og ég veit að þú áttir góða tíma en oftast varstu einn og glímdir við að reyna að skilja lífið. Þú málaðir myndir og þótt litirnir væra stund- um dökkir vora alltaf bjartir fallegir litir inni á milli - þú varst lista- mannssál. Það er ekki nema rúmt ár síðan við kvöddum mömmu og nú leggjum við þig hjá henni vitandi að hún tók á móti þér og huggum okkur við að nú stendurðu vaktina með henni. Það er stórt skarð höggvið í fjöl- skylduna okkar á stuttum tíma en ég veit einhvernveginn að nú líður þér vel - ert frjáls, elsku Hrafn. Við eig- um öll erfitt núna því við höfum misst svo mikið - en minningarnar yija. Vonandu vissirðu alltaf að ég elska þig. Þín, Harpa. Elsku Hrafn minn, það er erfitt að sætta sig við að þú sért farinn. Það vakna upp ótal minningar. Þegar við voram yngri, máttum við varla hvort af öðra sjá, enda bara rúmt ár á milli okkar. Því miður veiktist þú þegar þú varst aðeins sjö ára gamall, og varst búinn að vera lengur veikur, áður en það greindist hvað að þér var. Oft hef ég dáðst afðdugnaði þín- um í gegnum þín veikindi öll þessi ár og hvað þú varst duglegur að drífa þig áfram. En elsku Hrafn minn, núna er þínu veikindastríði lokið. Þú áttir þrjú mannvænleg börn, enda talaðir þú oft um hvað þú værir stoltur af þeim og hvað þér þætti vænt um þau. Þú áttir eitt barna- barn hann Huga Frey sem fæddist 1. des 1999. En þú fékkst ekki að njóta þess lengi að vera orðinn afi. Ég á eftir að sakna þess að sjá ekki þitt fallega bros meira. Þér var margt til listanna lagt, þú hafðir yndi af því að mála, og fórst oft á hinar ýmsu málverka- og lista- sýningar, þú málaðir margar mynd- ir í gegnum árin, og mun ég varð- veita þær vel sem þú gafst mér. En það sem þú ætlaðir þér næst að mála var herbergið þitt og taka í gegn en það ætlunarverki tókst þér ekki. Þú varst góður penni og hagmælt- ur enda era mörg ljóð sem þú hefur samið. Þú hafðir mjög gaman af leiklist, og starfaðir með Leikfélagi Vestmannaeyja, og ég var einmitt að skoða gamla blaðaúrklippu, þar sem sagt er frá því að þú værir greinilega mjög efnilegur leikari. Þú hafðir unun af góðri tónlist, og þegar ég kom í heimsókn var settur diskur í geislaspilarann og þú fljótur að finna tiltekinn disk en þú varst með alla þína diska raðaða upp í stafrófsröð, þú varst með mjög breiðan og góðan tónlistarsmekk. Þú varst göngugarpur mikill, og fórst í langar gönguferðir á hveijum degi, sem tóku allt upp í 2 klst. á dag. Mun ég alltaf minnast þín er ég fer Sæbrautina, þar gekkstu yfir- leitt daglega með sjónum. Elsku Hrafn, því miður var ég ekki með ljóð eftir þig hjá mér, en mig langar að kveðja þig með ljóði eftir einn af uppáhalds ljóðahöfund- um þínum. Það vex eitt blóm fyrir vestan, og vomóttin mild og góð kemur á ljósum klæðum og kveður því vögguljóð. Ég ann þessu eina blómi semaldreiégfékkaðsjá og þangað horfir minn hugur í hþóðri og einmana þrá. Og þá geng ég fár og fólur með framandi jörð við il það vex eitt blóm fyrir vestan ogveitekkiaðégertil. (Steinn Steinarr.) Blessuð sé minning þín. Þín systir, Halla. + Ebba Agneta Ákaddttir (Ebba Agneta Madsen) fæddist í Keldstrup í Danmörku 9. ágúst 1937. Hún lést á Fjdrðungssjúkrahús- inu á Akureyri 23. apríl siðastliðinn. Hún var elst þriggja systkina. Eftirlifandi er Inge-Lise Irene búsett í Noregi, en Svend Benny er lát- inn í Danmörku. For- eldrar þeirra voru hjdnin Áge Albert Madsen og Frida Dorotea Mad- sen. Fyrri maki Ebbu var Gunnar Tryggvi Bergþdrsson, f. 30.12. 1934, d. 23.5. 1972. Þau skildu. Dætur þeirra eru: 1) Hrafnhildur Fríða, f. 25.8. 1957, maki Helgi Friðjdnsson. Dætur þeirra: Heið- dís Björk, unnusti Sævar Geir Sig- urjdnsson, sonur þeirra Helgi Freyr; og Friðný Hrönn. 2) Þdr- Fyrst þegar við fréttum um veik- indi þín var okkur mikið brugðið. Nú var komin hindran á veg þinn sem varð svo stór að ekki gengur þú lengur sömu götur og við. En við er- um alveg vissar um að þínar götur þarna uppi era fallegar og jafnvel fallegri en okkar. Elsku amma, við munum aldrei gleyma því sem við gerðum með þér unn Inga, f. 24.2. 1959, maki Garðar Hallgrímsson. Börn þeirra: Magnea, Við- ar og Ebba Karen. 3) Birgitte Hlín, f. 25.8. 1960, unnusti Krist- ján Ingi Pálsson. Fyrrverandi maki Stefán Þtír Sigurðs- son. Dætur þeirra: Heba Agneta, sonur hennar Stefán Bjarki Sturluson, Eygld Hlín, og ína Rut. Seinni maki Ebbu var Benedikt Guðmundsson, f. 10.2.1914, d. 8.9.1997. Synir hans frá fyrra hjdnabandi eru: Sig- mundur, f. 15.3. 1936, og Auðunn, f. 25.5.1942. Ebba starfaði alla tíð við saumaskap og siðustu 33 árin sem yfirsaumakona hjá FSA. títfor Ebbu fer fram frá Akur- eyrarkirkju í dag og hefst athöfn- inklukkan 13.30. og hjá þér. Allir hótelleikimir bæði á Aðalstrætinu og uppi á Tjarnarlundi með Óla sem litlabarn í bleika vagn- inum og öll legóhúsin sem við byggð- um era okkur mjög skemmtilegar minningar. Og alltaf urðu púsluspil- in einfaldari með hverri heimsókn- inni. Meira að segja þegar við kom- um seinast í heimsókn kunnum við þau öll utan að. Við áttum einnig margar góðar stundir saman, eins og eftir marga góða kvöldmálsverði var ís í eftirmat og sátum við þrjár þá allralengst og borðuðum ís frameftir kvöldi. Og fannst okkur systranum ótrúlegt hvað amma gamla gat í sig látið af ís. Elsku amma, vonandi líður þér sem allra best og eigum við allar eft- ir að hittast aftur þegar okkar tími kemur. Þínar ömmustelpur, Eygló Hlín og fna Rut. Elsku amma. Okkur langar til að skrifa nokkur orð til þín, um hugsan- ir sem við sögðum þér aldrei. Þegar við ákváðum að koma þessum hugs- unum á blað, voru nokkur atriði sem okkur fannst við verða að segja þér. Við höfum aldrei þekkt jafn góða, glaða, jákvæða og brosandi mann- eskju eins og þig. í hvert einasta skipti sem við gengum inn um dyrn- ar hjá þér tókstu á móti okkur opn- um örmum og með bros á vör (ekki má gleyma skúffukökunni, kleinun- um og eplakökunni frægu.) Minning- arnar svo margar og svo margt sem við gerðum saman, útilegur, laufa- brauðsbakstur og ekki má gleyma „skaupinu“ á gamlárskvöld svo fátt eitt sé nefnt. Það er eitt sem þú verð- ur að vita. í huga okkar varstu miklu meira en amma, þú varst með bestu vinum okkar. Við gátum ávallt leitað til þín og það sem meira er, alltaf hafðir þú góð ráð við öllu. Elsku amma, það sem við höfum era góðar minningar sem munu aldrei gleymast og þú munt alltaf vera í hjarta okkar. Hvíldu í friði. Ástarkveðjur, Magnea, Viðar og Ebba Karen, Heiðdis og Friðný. EBBA AGNETA ÁKADÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.