Morgunblaðið - 05.05.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 05.05.2000, Síða 55
MINNINGAR * REYNIR SIG URÞÓRSSON + Reynir Sigur- þórsson fæddist í Reykjavík 28. febr- úar 1930. Hann lést á heimili sínu að Funa- lind 7 í Kópavogi 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Laufey Einarsdóttir, f. 6.7. 1909, d. 10.1. 1976, og Sigurþór Guðmundsson, f. 19.7. 1910, d. 31.3. 1946. Systkini Reynis eru Hafsteinn, f. 21.3. 1932, og Sigríður, f. 25.5. 1938. Hálfsyst- kini hans eru Kristján Kristjáns- son, f. 22.7. 1927, d. 26.2. 1997, og Gunnar Vilhelmsson, f. 26.11. 1948. Reynir kvæntist 22.5.1954 Auði Jensdóttur, f. 28.5.1931. Þau slitu samvistum. Synir þeirra eru Jens Reynisson, f. 9.3. 1957, og Þór Reynisson, f. 3.9. 1960. Börn Jens eru Dagný Rós, f. 19.4. 1982, Stella Rut, f. 25.1. 1988, og Jens Tryggvi, f. 28.7. 1989. Eiginkona Þórs er Svala Pálsdóttir, f. 22.11. 1959. Börn þeirra eru Auður Freydís, f. 20.12. 1985, og Alex Freyr, f. 7.7.1990. Hinn 31.12. 1982 kvæntist Reynir eftirlifandi eiginkonu sinni Kolbrúnu Ár- mannsdóttur, f. 1.3. 1932. Börn hennar eru Hallveig Hii- marsdóttir, f. 30.5. 1952, Birna Hilmars- dóttir Hasan, f. 18.2. 1955, og Tómas Hilmarsson, f. 10.2. 1957. Reynir lauk loft- skeytaprófi 1948, símritara- og yfir- símritaraprófi. Hann stundaði sjó- mennsku frá 1948 til 1956, og starfaði hjá Pósti og síma frá 1956, fyrst sem loftskeytamaður við fjarskipta- stöðina í Gufunesi, síðar sem sím- ritari, yfirsímritari og varðstjóri. Hann var loftskeytamaður við lór- anstöðina á Gufuskálum 1961- 1966, umdæmisstjóri að Brú 1968-1969, og stöðvarstjóri í Nes- kaupstað 1970-1976 er hann var settur yfirmaður símamálaskrif- stofu Pósts og síma í Reykjavík. Hann starfaði sem umdæmisstjóri í umdæmi IV á Egilsstöðum frá 1977, þar til hann lét af störfum um áramótin 1998/1999. Útför Reynis fer fram frá Foss- vogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. í dag verður til moldar borinn samstarfsmaður og góður vinm’ okk- ar,Reynir Sigurþórsson. Kynni okk- ar hófust fyrir um það bO 20 árum og efldist vináttan eftir því sem árin liðu. Margs er að minnast frá þessum árum, bæði í samstarfi okkar og vin- áttu. Reynir stjórnaði rekstri Pósts og síma á Austurlandi með þeirri röggsemi og dugnaði sem ávallt ein- kenndi hann. Reynir stjórnaði nokkr- um stjórnarfundum sem haldnir voru á Austurlandi með skörungsskap, sérstaklega er að minnast þess síð- asta, sem haldinn var á Höfn í Horna- firði. Eftir fundinn hafði Reynir skipulagt vélsleðaferð upp á Vatna- jökul þar sem snæddur var ljúffeng- ur hádegisverður, ég held að öllum þeim sem vonj í þessari ferð verði hún ógleymanleg. Við hjónin, Reynir og Kolbrún fór- um saman í ferð til Brasilíu og var hún mjög ánægjuleg enda vart hægt að fá betri ferðafélaga, því eins og þeir vita sem þekktu Reyni var aldrei nein lognmolla í kringum hann. Síð- asta skiptið sem við hjónin hittum Reyni og Kolbrúnu erlendis var í vet- ur og höfðum við þá ánægju að vera í sjötugsafmæli Reynis sem haldið var af mikilli rausn. Á afmælisdaginn fór- um við hjónin í Lacoste-verslun til þess að velja afmælisgjöfina, við vor- um ekki sammála um litinn á skyrtu- peysunni sem við ætluðum að gefa honum, fyrir tilviljun birtist Reynir í dyrunum og var hann að sjálfsögðu fenginn til að velja litinn. Daginn fyrir andlát Reynis vorum við í vatnsleikfimi í Árbæjarlauginni en hana stundaði hann ásamt konu sinni flesta morgna. Seinna um dag- inn hittumst við í sameiginlegri kaffi- drykkju með fyrrverandi samstarfs- mönnum. Eftir það lá leið Reynis upp í Borgarnes til þess að spila brids við eldri borgara með félögum sínum úr Kópavogi. Reynir var þennan dag eldhress eins og vanalega og ekkert fararsnið á honum. Þessi dagur vai’ að ég held eins og flestir dagar skipu- lagður frá morgni til kvölds. Reynir var góður félagi sem við RANNVEIG MARGRÉT GÍSLADÓTTIR + Rannveig Mar- grét Gísladóttir fæddist á Gauksstöð- um í Garði 6. janúar 1914. Hún lést á elli- heimilinu Grund 4. aprfl síðastliðinn og fór útfor hennar fram í kyrrþey. Elsku amma okkar. Núna ert þú búin að yf- irgefa þennan heim og öragglega komin á betri stað. Þú lifðir löngu en frekar erfiðu lífi á köflum en alltaf varst þú samt svo kát og hress. Þó að þú hafir verið orðin gömul og þreytt þá er samt mjög skrýtið og erfitt fyr- ir okkur að sætta okkur við að þú skulir ekki vera hjá okkur lengur. Það var fyrst þegar við komum til Reykjavíkur til þess að vera við jarð- arförina þína að við skildum að þú ert ekki lengur hér. Það var alltaf svo gott að heimsækja þig, elsku amma, þegar við komum til Reykja- víkur. Þú gerðir alltaf eitthvað skemmtilegt með okkur og fórst með okkur út um allt. Svo komst þú líka oft til okkar, ég man einu sinni þegar þú komst til Eyja, þá kláraðir þú að prjóna fyrir mig sokkinn sem ég átti að gera í skólan- um. Þegar ég mætti með hann þá trúði kennarinn því ekki að ég hefði gert þetta, því sokkurinn var svo vel prjónaður. Að prjóna og sauma era ekki al- veg mínar þestu hliðar. Við höfðum mjög gam- an af þessu og hlógum mikið. Það var líka mjög gaman þegar við fóram öll saman til Hollands og hjóluðum meðal annars til Belgíu. Eg gæti talað næstum því endalaust um það sem við gerðum saman. Þú varst mjög sterk og dug- leg kona og alltaf svo góð og hress, við eigum svo góðar minningar um þig, elsku amma. Þú veittir öllum barnabörnunum þínum alltaf mikla athygli og fylgdist alltaf vel með okk- ur. Elsku amma, okkur á alltaf eftir að þykja mjög vænt um þig og við munum aldrei gleyma þér. Við vitum að þér líður vel núna og ert ánægð. Kveðja, Bergrún og Gísli Finnsbörn. komum til með að sakna sárlega. Við hjónin sendum Kolbrúnu og hans nánustu ættingjum okkar innileg- ustu samúðai’kveðjur. Bjöm og Jóna. Elsku afi. Þetta gerðist allt svo snöggt. Þó að maður vissi að þetta myndi koma einhvem tímann, var þetta samt alltof snemmt. Þegar ég fer að rifja upp allt sem við höfum gert saman koma rúntam- ir sem við fóram í á Egilsstöðum allt- af fyrst upp í hugann. Það var svo gaman að ránta um allan bæ, viðra Lady og fara svo að kaupa ís. Það sem er mér líka mjög ofarlega í huga er þegar ég, þú, amma og Amanda, já og auðvitað Lady fóram upp að Laugarvatni. Við urðum veðurteppt út af alltof miklum snjó, en það gerði ekkert til, við gátum alltaf gert eitt- hvað til að stytta okkur stundirnar. Elsku afi, núna ertu farinn og get- ur hlaupið um með Lady. Elsku besta amma mín, ég votta þér mína innilegustu samúð í þessari miklu sorg. Ég veit að þú getur þetta og við eram öll hér fyrir þig. Þitt barnabam, Sigrún Steinlaug. Kæri afi, nú ert þú dáinn og ég sakna þín svo mikið. Ég vildi að þú værir enn hér hjá okkur en ég held að þér h'ði betur þarna uppi, þar finnur þú ekkert til í hjartanu. Elsku afi, ég mun alltaf geyma þig í hjarta mínu því þú varst alltaf svo góður við allt og alla. Kæra amma, ég votta þér mína innilegustu samúð. Þitt bamabam, Kolbrún Tómasdóttir. INGÞOR LÝÐSSON + Ingþór Lýðsson fæddist á Akranesi 23. mars 1963. Hann lést á heimili sínu 15. aprfl sfðast- liðinn og fór útför lians fram frá Akraneskirkju 26. aprfl. Okkur félagana langai’ að minnast þín í nokkrum línum. Það sem kom fyrst uppí hugann var hjálpsemi, harka og stríðni. Það er víða áþreif- anleg sönnun hjálpsemi þinnar. Hörkuna þekkjum við í gegnum vinnu og veikindi þín. Þú ungur maður á leið á sjóinn fékkst nýrnakast, þá átti ekki að styðja þig uppá sjúkrahús heldur um borð.Við hefðum gjarnan viljað sjá þig fara betur með þig. En þú valdir þína leið. Enda ekki mörg réttindi sem maður hefur ef maður burðast með erfiðan sjúkdóm frá barnsaldri. Þú vildir enga hjálp með það, enga sála takk. Lést það frekar bitna á sjálfum þér eða þínum nánustu. Þín útrás fyrir tilfinningarnar. En að glottinu og stríðninni. Öll viður- nefnin sem við félagarnir fengum á okkur. Og í stríðni þinni máttir þú aldrei sjá opið sár án þess að strá í það. En það var oft hlegið enda alltaf líf í kringum þig. Og nú þegar þið hittist bróðir þinn og Grétar heldur þú líklega áfram þar sem frá var horfið að ergja köttinn. Og í guðs bænum gerðu ekki pabba þinn vit- lausan. Takk fyrir allt. Þínii’ vinir, Guðjón T. og Guðni. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Lambafelli, A-Eyjafjöllum, sem lést á hjúkrunardeild Lundar á Hellu fimmtu- daginn 27. apríl sl., verður jarðsungin frá Ásólfs- skálakirkju, V-Eyjafjöllum, laugardaginn 6. maí kl. 14.00. Kristín Hróbjartsdóttir, Guðsteinn Hróbjartsson, Þór Hróbjartsson, Ingveldur Sigurðardóttir, Einar Hróbjartsson, Ólafía Oddsdóttir, Unnur Hróbjartsdóttir, Helgi Haraldsson, Ólafur Hróbjartsson, Kristín Geirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir, afi og iangafi, ÁSGEIR ODDSSON, Lönguhlíð 14, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 30. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Glerárkirkju mið- vikudaginn 10. maí kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Hjarta- vernd. Helga Pálsdóttir, Gunnhildur Ásgeirsdóttir, Helga M. Helgadóttir, Katla Ómarsdóttir, Sara Helgadóttir. + Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN HELGASON, Brimhólabraut 38, Vestmannaeyjum, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 30. apríl sl. Útför hans fer fram frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 6. maí nk. kl, 14.00. Sigríður Bjarnadóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Arnar Sigurmundsson, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Páll Ágústsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir sendum við þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, ERNST P. SIGURÐSSONAR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Ljós- heima, Selfossi. Kristín M. Sigurðsson, Einar L. Gunnarsson, Margrét Sigurðsson, Baldur Jónasson, barnabörn og barnabarnabarn. + Við þökkum af heilum hug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður minnar, systur og mágkonu, KRISTÍNAR ÁSTHILDAR LÚTHERSDÓTTUR, Bæjartúni 6, Kópavogi. Snorri Kjartansson, Ingibjörg Árnadóttir, Svava Lúthersdóttir, Jón Lúthersson, Petra Lúthersdóttir, Óli Lúthersson, Svana Svanþórsdóttir, Pétur Lúthersson, Brigitte Lúthersson. m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.