Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Hagnýting þekkingar stærsta áskorun dagsins í dag TIL AÐ ná forystu í samkeppnisumhverfi framtíðarinnar verða fyrirtæki að nýta sér tækifærin sem felast í breytingum á undan samkeppnisaðilanum. Getan til að sjá tæki- færin sem felast í breytingum kallar á þekkingarstj ómun ^■Knowledge Managem- ent). Fyrirtæki eru í stöð- ugri þróun og forsend- ur þess að stjóma fyrir- tækjum hafa breyst mikið í kjölfar hinnar miklu byltingar sem orðið hefur í samskiptatækni. Fyrir- tæki leggja mikið uppúr að efla sam- skiptatækni til að auka og bæta flæði upplýsinga og þekkingar meðal starfsmanna. Mikilvægi þess að stjóma þekkingu eykst sífellt því þekking hvers íyrirtækis markar stöðu þess og stefnu. Mikilvægi sam- runa hinna mismunandi þekkingar- afla til nýsköpunar heíúr aldrei verið 4$ns mikilvæg og nú til að ná forystu á samkeppnismarkaðinum. Það skiptir máli að fólk vinni saman því tvíhliða samskipti mynda nýja þekkingu og skapar þar með nýja vöm og þjón- ustu. Fjárfestar nútímans dæma fyr- irtæki m.a. af þekkingarauði þeirra og hvernig þau nýta sér þekkingu til nýsköpunnar, því þau fyrirtæki sem byggja starfsemi sína á þekkingu era þau fyrirtæki sem hafa sýnt hvað mestan hagvöxt að undanfömu. Forsendur fyrirtækja hafa breyst ísikið. Aður byggðu fyrirtæki fram- lmðslu sína að stærstum hluta á að umbreyta hráefnum yfir í fram- leiðsluvöra, í dag byggja fyrirtæki framleiðslu fyrst og fremst á þekk- ingu. Þekking er mikilvægasti þáttur velgengni fyrirtækja í dag því þekk- ing er grannur að samkeppnishæfni framtíðarinnar og er metin sem undirstaða velgengni fyrirtækja, en hvað er þekking íyr- irtækja? Þekkmgu fyrirtækja er hægt að skipta í ytri og innri þekkingu. Innri þekking er sú þekking sem starfsfólk þess býr yfir, svo sem leikni, hæfileikar, menntun og aðrir pers- ónulegir þættir. Ytri þekking er sú þekking sem fyrirtækið hefur á Anna María mörkuðum, viðskipta- Pétursdóttir vinum og vinnuferlum. Þessa þekkingu verða fyrirtæki að skrá því í þekkingu felast verðmæti. Velgengni þekkingarfyrir- tækja byggist á því að umbreyta þekkingu í auðævi. Því þekking um- breytir óáþreifanlegri auðlind, þ.e. þekkingu fyrirtækisins, í áþreifan- lega auðlind með ákveðnu þekkingar- kerfi og mannauðsstjómun. Miklu máli skiptir í dag að stjóma þessari þekkingu sem býr í fyrirtækj- um og skrásetja í gagnabanka sem starfsfólk hefur aðgang að. Þetta ferli að stjóma og skrásetja þekkingu er þekkingarstjómun (Knowledge Management). Stjómun þekkingar Þekkingarstjómun er meira en starfsmannahandbækur. Þekkingar- stjómun er samskiptastjórnun og hefur mikil áhrif á hvemig fólk kem- ur til með að vinna störf sín. í þekkingarstjómun felst þekking- aröflun, flutningur þekkingar og notkun þeirrar þekkingar sem í fyrir- tækdnu er. Að koma á þekkingar- stjómun í fyrirtæki er ekki verk sem unnið er á einni nóttu. Þekkingar- stjómun er blanda af því að skipu- leggja, þróa og nýta þá tækni sem fyrir hendi er og afla menntunar. Fyrsta skrefið til að koma á þekking- Þekkingarstjórnun Framtíð fyrirtækja mun grundvallast meira á þekkingu en verið hefur hingað til, segir Anna María Pétursdóttir, og því verða fyrirtæki í auknum mæli að huga að þekkingarstjórnun og þeirri hagræðingu sem henni fylgir. arstjómun er að finna út hvar og hverskonar þekking liggur í fyrir- tækinu, t.d. í gagnagrannum, vinnu- ferlum, framleiðsluvöra og persónu- legri þekkingu starfsfólks. Fyrirtæki era að gera sér grein fyrir að mannauður þeirra hefur áhrif á samkeppnisstöðu og að velgengni þeirra byggist að stóram hluta á þeirri þekkingu sem starfsmenn búa yfir. Því verða fyrirtæki að færa sér í nyt þá þekkingu sem liggur hjá starfsfólld tO að viðhalda samkeppn- isfæmi sinni. Starfsfólk veit hinsveg- ar að í þekkingu felast völd og fáir era tilbúnir til að gefa þau völd eftir. Ef þekkingarstjómun á að ganga upp verða stjómendur að styðja við þekk- ingarstjómun og skapa fyrirtækja- brag sem styður við hana. Hvernig er þekkingar- stjómun komið á? í fyrsta lagi verða fyrirtæki að skapa þekkingaramhverfi með því að hvetja starfsfólk sitt til að vinna sam- eiginlega með öðram. Það skiptir máli að stjómendur innleiði vOja hjá starfsfólki til þess að deila upplýsing- Þróunarsamvinnustofnun íslands, ÞSSÍ lcelandic International Development Agency, ICEIDA Ráðstefna á vegum Þróunarsamvinnustofnunar íslands og Norrænu Afríkustofnunarinnar Norræna húsinu 6.-7. maí 2000 DEVELOPMENT IN AFRICA: Continuity and Change Þróun í Afríku: Arfleifð og breytingar Laugardagur 6. maí 2000 09.00-09.15 09.15-09.30 09.30-10.00 10.00-10.30 10.40-11.10 11.10-11.40 Hádegishlé 13.00-13.30 13.30- 14.00 14.00-14.30 14.30- 15.00 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra: Opening Speech Dag Nissen, aðstoðarforstjóri utanríkisráðuneytis Noregs: Welcome Lennart Wohlgemuth, framkvæmdastjóri Norrænu Afríkustofnunarinnar: Africa Today Dr. Adebayo Olukoshi, Norrænu Afrfkustofnuninni: Democracy and Development in Africa Dr. L. A. Kamwanja, rektor Bunda landbúnaðarháskóla Malaví: The Role of Agricultural Research and Training in Improving the Productivity of the Small African Farmer Professor Göte Hansson, hagfræðideild Lundarháskóla: Issues on Economic Development in Africa Dr. Henning Melber, yfirmaður rannsóknasviðs Norrænu Afríkustofnunarinnar: From Controlled Change to Changed Control: Southern Africa 2000 Annika Magnusson, deildarstjóri Sida: Mozambique Guðrún Haraldsdóttir, mannfræðingur: "So the Bible said...The Politics of Fish, Gender and Democratization in Malawi Dr. Kristín Loftsdóttir: WoDaaBe Ethnic Identity in a Global World t Sunnudagur 7. maí 2000 09.00-12.00 Pallborðsumræður um og þekkingu sem nýtist fyrirtæk- inu. Einnig verður starfsfólk að finna fyrir stuðningi stjómenda og að þeirra innlegg sé virt og skipti máli fyrir velgengni fyrirtækisins. í slíku fyrirtæki lærir fólk að deila þekkingu sinni með öðrum og jafnframt öðlast aðgang að mikilvægum upplýsingum sem það getur nýtt sér til áframhald- andi þróunar. Til að viðhalda og safna saman þekkingu þarf að koma á fót vöruhúsi þekkingar sem er horn- steinn þekkingar. Vörahús þekking- ar krefst notkunar á tölvutækninni til að koma skipulagi á þekkingu og einnig til að þróa og flytja hana. En uppsetning á t.d. Lotus Notes kerfi í fyrirtækjum er ekki nægileg í þessu sambandi því þekkingarstjórnun er meira en að koma þekkingu í gagna- granna. Af ofangreindu er hægt að sjá að þekkingarstjórnun krefst ákveðinnar ferilgreiningar og skipulagningar með þarfir og markmið fyrirtækisins í huga. Innleiðing þekkingarstjórnunar Hvað geta stjómendur fyrirtækja gert til að innleiða hjá sér þekkingar- stjórnun þannig að fyrirtæki þeirra geti talist til þekkingarfyrirtækja? Eftirfarandi era nokkur veigamikil atriði sem fyrirtæki verða að huga að ef þau ætla að koma á þekkingar- stjómun: • Fjárfesta í menntun og þjálfun mannauðs. • Byggja upp gagnagranna til að geyma, deila og dreifa þekkingu. • Byggja upp hvatningarkerfi til að hvetja starfsfólk og stjómendur til að færa þekkingu sína inn í gagna- granna. • Meta hvaða þekkingu starfsfólk setur inn í gagnagranna fyrirtækis- ins. • Þróa aðferðafræði til að stjórna °g byggja þekkingargranna á gagna- grannum fyrirtækisins. • Samlaga þekkingarstjómun í skipuriti fyrirtækisins. I nýju efnahagsumhverfi er öflun nýrrar þekkingar ævilangt verkefni sem hefur áhrif á samkeppnisstöðu fyrirtækja og stöðu starfsmanna á vinnumarkaðinum. Framtíð fyrirtækja mun grand- vallast meira á þekkingu en verið hef- ur hingað til, því verða fyrirtæki í auknum mæli að huga að þekkingar- stjómun og þeirri hagræðingu sem henni fylgir. Við getum ekki vænst þess að þekkingarþjóðfélag muni verða síð- asta þjóðfélagslega eða stjómunar- lega byltingin. Við vitum ekki enn hvað mun verða næst en við getum vænst þess að það muni verða þörf á þekkingarstjómun í framtíðinni, því fyrirtæki nú og í framtíðinni munu í auknum mæli byggja starfsemi sína á þekkingaröflun. Höfundur er starfsmannaráðgjafí hjá PricewaterhouseCoopers. Spor í rétta átt FRUMVARP ríkis- stjómarinnar um fæð- ingar- og foreldraoriof hefur eðlilega vakið mikla athygli og verið uppspretta umræðu um jafnréttismál. Björgvin Guðmundsson, varafor- maður Heimdallar, skrifaði grein í Morgun- blaðið 26. apríl síðastlið- inn þar sem hann hafn- ar því að binda 3 mánuði við hvort foreldri um sig, og vill heldur hafa réttinn að fullu fram- seljanlegan. Það virðist sem svo að mikil tog- streita sé innan Sjálf- stæðisflokksins í þessu máli og virðist flokkurinn klofinn í tvær fylkingar. Björgvin bendir í grein sinni á að ef foreldri geti ekki af einhverjum sök- um nýtt samverastundir með bami Orlof Framsóknar- flokkurinn, segír Einar Skúlason, er flokkur Rádstefnan er haldin í Norræna húsinu. Hún fer fram á ensku og er öllum opin. Adgangseyrir er enginn. fjölskyldugilda. sínu þá skerðist réttur bamsins. En í hvaða tilvikum er það? Þau tilfelli sem fæðingarorlof lengist ekki verða þeg- ar mæður neita að feðra böm sín og þegar forsjárforeldrið neitar foreldri sem er forsjárlaust um fæðingarorlof. Fæðingarorlofið þarf að taka á fyrstu 18 mánuðunum eftir fæðingu bams og því þarf greinilega mjög sérstakar aðstæður til þess að annað foreldrið geti ekki tekið fæðingarorlof. Fj ölsky ldugildin hjá Framsókn Markmið laganna er að tryggja samvistir bams bæði við fóður og móður og að réttur til töku fæðingar- orlofs verði ekki misjafn eftir því hvort móðir eða faðir bams á í hlut. Framsóknarflokkurinn er nútímaleg- ur fijálslyndur miðjuflokkur og hann leggur höfuðáherslu á jafnan rétt ein- staklinganna. Sá réttur er tryggður með þessu framvarpi og stórt skref stigið í þá átt að gera konur að enn virkari þátttakendum á íslensk- um vinnumarkaði. Við búum því miður við kyn- bundin Iaunamun hér á landi og hann verður að leiðrétta. Frumvarpið mun auðvelda ungu fólki, sem er að koma sér þaki yfir höfuðið, að hefja barneignir þar sem þau Einar öðlast nú rétt á 80% af Skúlason heildarlaunum sínum á fæðingarorlofstíman- um. I núverandi kerfi fá starfsmenn á almenna vinnumarkaðnum rúmlega 70 þúsund krónur á mánuði og sér hver maður að ungt fólk með mikla greiðslubyrði þarf að hugsa sig vel um áður en farið er í bameignir með tilheyrandi tekjusamdrætti á meðan á fæðingarorlofi stendur. Konur standi körlum jafnfætis Lenging fæðingarorlofs úr 6 mán- uðum í 9 mánuði er aðgerð sem löngu var orðin tímabær og sama má segja um rétt foreldra til 13 vikna leyfis á fyrstu áram bamsins til þess að njóta samvista með því. Við lifum á tímum þess að fólk leggur meira upp úr sam- verustundum með fjölskyldunni en áður. Feður leggja aukna áherslu á að geta verið sem mest með bömum sín- um á mótunaráram þeirra og konur gera þá sjálfsögðu kröfu að standa jafnfætis körlum á vinnumarkaði. Framsóknarflokkurinn hefur sýnt enn einu sinni að hann er flokkur fjöl- skyldugilda og hann hefur fólldð í fyr- irrúmi. Hér er á ferðinni eitt mikil- vægasta jafnréttismál og fjöl- skyldumál sem fram hefur komið í langan tíma og leitt er til þess að vita að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ekki standa einhuga að baki þessu fram- varpi. Höfundur er formaður Sambands ungra framsóknarmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.