Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000 83
VEÐUR
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðlæg átt, víða 8-13 m/s og rigning eða
súld sunnan og vestan til, en skýjað með köflum
á Norðausturlandi. Rofar til allra vestast
síðdegis. Hiti 6 til 12 stig, mildast norðan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag og sunnudag verður suðvestanátt,
10-15 m/s og skúrir eða rigning vestantil en
skýjað með köflum austantil. Hiti 6 til 12 stig,
hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag, suð-
austan 10-15 m/s og rigning vestantil en hæg
suðlæg átt og víða léttskýjað norðan og austan
til. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Norðurlandi. Á
þriðjudag og miðvikudag, suðlæg átt, fremur
vætusamt og milt.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá {*\
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hltaskl!
Samskil
Yfirlit: Lægð skammt suður af Hvarfi hreyfist norðaustur
og inn á Grænlandshaf. Lægð norðaustur af Jan Mayen
hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 I gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 7 súld Brussel 18 hálfskýjað
Bolungarvík 6 skýjað Amsterdam 14 þokumóða
Akureyri 10 léttskýjað Lúxemborg 17 mistur
Egilsstaðir 10 léttskýjað Hamborg 17 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. - vantar Frankfurt 18 þrumuv. á síð. klst.
Jan Mayen -4 alskýjað Vin 17 skýjað
Nuuk -3 alskýjað Algarve 18 skýjað
Narssarssuaq 9 alskýjað Malaga 24 skýjað
Þórshöfn 8 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað
Bergen 5 skúrir Mallorca 20 heiðskírt
Ósló 15 léttskýjað Róm 18 þokumóða
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 20 hálfskýjað
Stokkhólmur 9 hálfskýjað Winnipeg 20 léttskýjað
Helsinki 12 skýjað Montreal 21 heiðskírt
Dublin 9 léttskýjað Halifax 12 alskýjað
Glasgow - vantar New York 18 skýjað
London 12 skýjað Chicago 25 skýjað
Paris 17 léttskýjað Orlando 28 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum ftá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Yfirlit á hádegi
101
1033
5. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 1.00 0,1 7.04 4,1 13.16 0,0 19.24 4,3 4.45 13.24 22.06 14.49
Fsafjörður 3.04 -0,1 8.56 2,0 15.21 -0,1 21.18 2,2 4.32 13.29 22.29 14.53
SIGLUFJÖRÐUR 5.17 -0,1 11.38 1,2 17.32 0,0 23.45 1,3 4.15 13.12 22.13 14.36
DJÚPIVOGUR 4.13 2,0 10.18 0,1 16.31 2,3 22.51 0,1 4.10 12.54 21.40 14.17
Sjávartiæö miöast viö meðalstórstraumsf]öru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Spá kl. 12.00 í dag:
▲ A A. v.
—m 25 mls rok
ftik 20mls hvassviðri
-----^ I5m/s allhvass
10mls kaldi
5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
1 \ * Rigning
» V* *: Sl/dda
Snjókoma \7 Él
ý: Skúrir
y Slydduél
J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vmdonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. é
fWorgiwMaftifr
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 stafsetningarvillan, 8
t.uskan, 9 rotnunarskán,
10 úrskurð, 11 steinn, 12
hinn, 15 rabb, 18 saurg-
aði, 21 rekistefna, 22 lina
þjáningar, 23 gamli, 24
ritleiknin.
LÓÐRÉTT:
2 vinnan, 3 finna að, 4
klatti, 5 skynfærin, 6 má
til, 7 at, 12 spil, 14 óþrif,
15 þunnur drykkur, 16
innheimti, 17 fell, 18
bleytunnar, 19 manns-
nafn, 20 dugleg.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: -1 kátur, 4 tæpur, 7 nefnt, 8 liðug, 9 töf, 11 drag,
13 árar, 14 askur, 15 vigt,17 spik, 20 val, 22 gutla, 23 Jót-
ar, 24 renna, 25 neita.
Lóðrétt: -1 kennd, 2 tyfta, 3 rétt, 4 tólf, 5 púður, 6 ragur,
10 öskra, 12 gat, 13 árs,15 vígur, 16 gætin, 18 patti, 19
kerra, 20 vaka, 21 ljón.
í dag er fóstudagur 5, maí, 126.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Hann veitti sálum vorum lífíð og lét
oss eigi verða valta á fótum.
(Sálm.66,9.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Ice
star og Þerney koma í
dag. Kiel fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sléttbakur, Atlas og
Hvítanes komu í gær.
Kleifarberg fer í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bókband, bingó
ki. 14.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan.
Bólstaðarhlið 43. Kl.
9-12 bókband, kl. 9-15
handavinna. Félagsvist í
dag kl. 13.30.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 13 „opið
hús“ spilað.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Gönguhópur kl. 10-11,
leirmótun kl. 10 -13.
Leikfimi hópur 1 og 2 kl.
11.30-12.30. Spilakvöld
11. maí að Álftanesi, kl.
12 leikfimihópur 1 og 2.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Göngu-Hrólf-
ar fara í létta göngu frá
Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10
á laugardagsmorgun.
Skemmtiferð til Stykkis-
hólms 6. maí. Brottför
frá Ásgarði, Glæsibæ, kl.
10 fjölbreytt skemmti-
atriði Caprí-tríó verður
með í ferðinni og leikur
fyrir dansi, gist á Hótel
Stykkishólmi. Dagsferð
þriðjudaginn 9. maí um
Hafnir, Reykjanes og
Bláalónið, kaffihlaðborð.
Brottfór frá Ásgarði,
Glæsibæ, kl. 9. Farar-
stjóri Sigurður Kristins-
son. Takið með ykkur
kaffibrúsann. Þeir sem
hafa skráð sig í ferðina
vinsamlegast sæki
farmiðann á skrifstofu
FEB. Snúður og Snælda
leikhópur FEB sýnir
leikritið „Rauðu klemm-
una“ á Selfossi fóstudag
kl. 15.30, Hvolsvelli laug-
ardag kl. 15 og Akranesi
sunnudagki. 15.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Brids kl. 13:30.
Gengið verður í fyrra-
málið kl. 10 frá Hraun-
seli.
FEBK Gjábakka,
Kópavogi. Brids í dag kl.
13.15.
Gott fólk, gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gerðuberg, félags-
starf, kl. 9-16.30 vinn-
ustofur opnar, frá hádegi
spilasalur opinn, kl. 14
kóræfing. Veitingar í
Kaffihúsi Gerðubergs.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl. 13
bókband, kl. 20.30 fé-
lagsvist. Húsið öllum op-
ið. Frístundahópurinn
Vefarar starfa fyrir há-
degi í Gjábakka á föstu-
dögum. Fjölskyldudag-
skrá verður í Gjábakka
laugardaginn 6. maí og
hefst kl. 14.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerðstofan
opin frá kl. 10-16,
göngubrautin opin fyrir
alla til afnota kl. 9-17.
Tveir nemendur úr
Lindarskóla: Ásta María
og Iris Björk sýna í lista-
safni Gullsmára, Ljóð
vikunnar á veggspaldi er
eftir Valdimar Lárusson.
Fjölskyldudagur verður
í Gullsmái-a laugardag-
inn 6. maí. og hefst kl. 14.
Hraunbær 105. Ki.
9.30-12.30 opin vinnu-
stofa, kl. 9-12 útskurður,
kl. 11-12 leikfimi, kl. 14
bingó, vöfflukaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 leikfimi og postulíns-
málun.
Hæðargarður 31. Kl.
9-13 vinnustofa m.a.
námskeið í pappírsgerð
og glerskurði, kl. 9.30
gönguhópur, kl. 14 brids.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
13 smíðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa, kl. 10-
11 boccia. Messa í dag kl.
10.30. Prestur sr. Kristín
Pálsdóttir.
Vesturgata 7. Kl. 9.15
handavinna, kl. 10
kántrídans, kl. 11 dans-
kennsla, stepp. I dag
verður þjónustumiðstöð-
in lokuð frá kl. 13 vegna
undirbúnings handa-
vinnusýningar. Hand*.-
vinnusýning verður 6., 7.
og 8 maí frá kl. 13-17.
Vitatorg. Öll venjuleg
dagskrá fellur niður
föstudaginn 5. maí og
mánudaginn 8. maí.
Eldri borgarar Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós. Mánudaginn 8. maí
verður sýningarferð á
vegum félagsstarfsins í
nýja Þóðmenningarhús-
ið og Kjarvalsstaði.
Skráning hjá Svanhildtf ’
síma 525-6714 f. hádegi
og 566-6377 (heima).
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík árlegt kaffi-
boð aldraðra verður í
Skaftfellingabúð Lauga-
vegi 178 sunnud. 7. maí
kl. 14.
Kvenféla Grensás-
sóknar er með kaffisölu í
safnaðarheimilinu
sunnudaginn 7. maí kl.
15. Tekið á móti kökum
frá kl. 10-12 á sunndag.
Fundur í félaginu
mánnudaginn 8. maí kl.
20. Vori fagnað. _
Kvenfélag Háteigs-
sóknar minnir á kaffisöl-
una 7. maí kl. 14.30 í
safnaðarheimilinu. Kon-
ur, tekið á móti kökum
frá kl. 11-13 sama dag.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg8, kl. 10.
Snæfellingar. Munið
að Fjölskyldudagur
FSH í Reykjavík verður
haldinn hátíðlegur í
Fella- og Hólakirkju 7.
maí kl. 15.
Félag Snæfellinga og
Hnappdælá í Reykjavík.
Aðalfundur verður 10.
maí, í sal Sjálfstæðis-
flokksins á þriðju hæð
Hamraborg 1, Kópavogi.
Talsímakonur, munið
hádegisverðafundinn á
Loftleiðum á laugardag-
inn.
Kattavinafélag fs- -
lands. Aðalfundur verð-
ur haldinn í Kattholti,
Stangarhyl 2, miðviku-
daginn 17. maí kl. 18.
Átthagafélag
Strandamanna heldur
vorfagnað sinn í kvöld 5.
maí í Versölum við Hall-
veigarstíg frá kl. 22-02.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1166,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á minuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið.
Ekki sneiða hjá
Pizza Hut
■
PJfcf