Morgunblaðið - 05.05.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 05.05.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000 83 VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðlæg átt, víða 8-13 m/s og rigning eða súld sunnan og vestan til, en skýjað með köflum á Norðausturlandi. Rofar til allra vestast síðdegis. Hiti 6 til 12 stig, mildast norðan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag og sunnudag verður suðvestanátt, 10-15 m/s og skúrir eða rigning vestantil en skýjað með köflum austantil. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag, suð- austan 10-15 m/s og rigning vestantil en hæg suðlæg átt og víða léttskýjað norðan og austan til. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Norðurlandi. Á þriðjudag og miðvikudag, suðlæg átt, fremur vætusamt og milt. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá {*\ og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hltaskl! Samskil Yfirlit: Lægð skammt suður af Hvarfi hreyfist norðaustur og inn á Grænlandshaf. Lægð norðaustur af Jan Mayen hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 I gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 súld Brussel 18 hálfskýjað Bolungarvík 6 skýjað Amsterdam 14 þokumóða Akureyri 10 léttskýjað Lúxemborg 17 mistur Egilsstaðir 10 léttskýjað Hamborg 17 léttskýjað Kirkjubæjarkl. - vantar Frankfurt 18 þrumuv. á síð. klst. Jan Mayen -4 alskýjað Vin 17 skýjað Nuuk -3 alskýjað Algarve 18 skýjað Narssarssuaq 9 alskýjað Malaga 24 skýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 5 skúrir Mallorca 20 heiðskírt Ósló 15 léttskýjað Róm 18 þokumóða Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 20 hálfskýjað Stokkhólmur 9 hálfskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Helsinki 12 skýjað Montreal 21 heiðskírt Dublin 9 léttskýjað Halifax 12 alskýjað Glasgow - vantar New York 18 skýjað London 12 skýjað Chicago 25 skýjað Paris 17 léttskýjað Orlando 28 hálfskýjað Byggt á upplýsingum ftá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit á hádegi 101 1033 5. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.00 0,1 7.04 4,1 13.16 0,0 19.24 4,3 4.45 13.24 22.06 14.49 Fsafjörður 3.04 -0,1 8.56 2,0 15.21 -0,1 21.18 2,2 4.32 13.29 22.29 14.53 SIGLUFJÖRÐUR 5.17 -0,1 11.38 1,2 17.32 0,0 23.45 1,3 4.15 13.12 22.13 14.36 DJÚPIVOGUR 4.13 2,0 10.18 0,1 16.31 2,3 22.51 0,1 4.10 12.54 21.40 14.17 Sjávartiæö miöast viö meðalstórstraumsf]öru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Spá kl. 12.00 í dag: ▲ A A. v. —m 25 mls rok ftik 20mls hvassviðri -----^ I5m/s allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 1 \ * Rigning » V* *: Sl/dda Snjókoma \7 Él ý: Skúrir y Slydduél J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é fWorgiwMaftifr Krossgáta LÁRÉTT: 1 stafsetningarvillan, 8 t.uskan, 9 rotnunarskán, 10 úrskurð, 11 steinn, 12 hinn, 15 rabb, 18 saurg- aði, 21 rekistefna, 22 lina þjáningar, 23 gamli, 24 ritleiknin. LÓÐRÉTT: 2 vinnan, 3 finna að, 4 klatti, 5 skynfærin, 6 má til, 7 at, 12 spil, 14 óþrif, 15 þunnur drykkur, 16 innheimti, 17 fell, 18 bleytunnar, 19 manns- nafn, 20 dugleg. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 kátur, 4 tæpur, 7 nefnt, 8 liðug, 9 töf, 11 drag, 13 árar, 14 askur, 15 vigt,17 spik, 20 val, 22 gutla, 23 Jót- ar, 24 renna, 25 neita. Lóðrétt: -1 kennd, 2 tyfta, 3 rétt, 4 tólf, 5 púður, 6 ragur, 10 öskra, 12 gat, 13 árs,15 vígur, 16 gætin, 18 patti, 19 kerra, 20 vaka, 21 ljón. í dag er fóstudagur 5, maí, 126. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífíð og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sálm.66,9.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Ice star og Þerney koma í dag. Kiel fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sléttbakur, Atlas og Hvítanes komu í gær. Kleifarberg fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, bingó ki. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlið 43. Kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handavinna. Félagsvist í dag kl. 13.30. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 13 „opið hús“ spilað. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10 -13. Leikfimi hópur 1 og 2 kl. 11.30-12.30. Spilakvöld 11. maí að Álftanesi, kl. 12 leikfimihópur 1 og 2. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Göngu-Hrólf- ar fara í létta göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10 á laugardagsmorgun. Skemmtiferð til Stykkis- hólms 6. maí. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10 fjölbreytt skemmti- atriði Caprí-tríó verður með í ferðinni og leikur fyrir dansi, gist á Hótel Stykkishólmi. Dagsferð þriðjudaginn 9. maí um Hafnir, Reykjanes og Bláalónið, kaffihlaðborð. Brottfór frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 9. Farar- stjóri Sigurður Kristins- son. Takið með ykkur kaffibrúsann. Þeir sem hafa skráð sig í ferðina vinsamlegast sæki farmiðann á skrifstofu FEB. Snúður og Snælda leikhópur FEB sýnir leikritið „Rauðu klemm- una“ á Selfossi fóstudag kl. 15.30, Hvolsvelli laug- ardag kl. 15 og Akranesi sunnudagki. 15. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Brids kl. 13:30. Gengið verður í fyrra- málið kl. 10 frá Hraun- seli. FEBK Gjábakka, Kópavogi. Brids í dag kl. 13.15. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gerðuberg, félags- starf, kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14 kóræfing. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Húsið öllum op- ið. Frístundahópurinn Vefarar starfa fyrir há- degi í Gjábakka á föstu- dögum. Fjölskyldudag- skrá verður í Gjábakka laugardaginn 6. maí og hefst kl. 14. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðstofan opin frá kl. 10-16, göngubrautin opin fyrir alla til afnota kl. 9-17. Tveir nemendur úr Lindarskóla: Ásta María og Iris Björk sýna í lista- safni Gullsmára, Ljóð vikunnar á veggspaldi er eftir Valdimar Lárusson. Fjölskyldudagur verður í Gullsmái-a laugardag- inn 6. maí. og hefst kl. 14. Hraunbær 105. Ki. 9.30-12.30 opin vinnu- stofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 11-12 leikfimi, kl. 14 bingó, vöfflukaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 leikfimi og postulíns- málun. Hæðargarður 31. Kl. 9-13 vinnustofa m.a. námskeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9.30 gönguhópur, kl. 14 brids. Norðurbrún 1. Kl. 9- 13 smíðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, kl. 10- 11 boccia. Messa í dag kl. 10.30. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Vesturgata 7. Kl. 9.15 handavinna, kl. 10 kántrídans, kl. 11 dans- kennsla, stepp. I dag verður þjónustumiðstöð- in lokuð frá kl. 13 vegna undirbúnings handa- vinnusýningar. Hand*.- vinnusýning verður 6., 7. og 8 maí frá kl. 13-17. Vitatorg. Öll venjuleg dagskrá fellur niður föstudaginn 5. maí og mánudaginn 8. maí. Eldri borgarar Mos- fellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Mánudaginn 8. maí verður sýningarferð á vegum félagsstarfsins í nýja Þóðmenningarhús- ið og Kjarvalsstaði. Skráning hjá Svanhildtf ’ síma 525-6714 f. hádegi og 566-6377 (heima). Skaftfellingafélagið í Reykjavík árlegt kaffi- boð aldraðra verður í Skaftfellingabúð Lauga- vegi 178 sunnud. 7. maí kl. 14. Kvenféla Grensás- sóknar er með kaffisölu í safnaðarheimilinu sunnudaginn 7. maí kl. 15. Tekið á móti kökum frá kl. 10-12 á sunndag. Fundur í félaginu mánnudaginn 8. maí kl. 20. Vori fagnað. _ Kvenfélag Háteigs- sóknar minnir á kaffisöl- una 7. maí kl. 14.30 í safnaðarheimilinu. Kon- ur, tekið á móti kökum frá kl. 11-13 sama dag. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg8, kl. 10. Snæfellingar. Munið að Fjölskyldudagur FSH í Reykjavík verður haldinn hátíðlegur í Fella- og Hólakirkju 7. maí kl. 15. Félag Snæfellinga og Hnappdælá í Reykjavík. Aðalfundur verður 10. maí, í sal Sjálfstæðis- flokksins á þriðju hæð Hamraborg 1, Kópavogi. Talsímakonur, munið hádegisverðafundinn á Loftleiðum á laugardag- inn. Kattavinafélag fs- - lands. Aðalfundur verð- ur haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, miðviku- daginn 17. maí kl. 18. Átthagafélag Strandamanna heldur vorfagnað sinn í kvöld 5. maí í Versölum við Hall- veigarstíg frá kl. 22-02. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á minuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. Ekki sneiða hjá Pizza Hut ■ PJfcf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.