Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 70

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Stjórn Öldungaráðsins, félags fyrrverandi starfsmanna Landhelgis- gæslu Islands og Sjómælinga íslands. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson gjaldkeri, Jón Magnússon formaður, Árni E. Valdimarsson rit- ari og Gísli Ólafsson meðsljórnandi. Efri röð frá vinstri: Helgi hall- varðsson varamaður og Gunnar H. Ólafsson endurskoðandi. .. Aðalfundur Öldungaráðsins Sj álfshj álparnám- skeið á Egilsstöðum GIGTARFÉLAG íslands heldur námskeið um sjálfshjálp og gigt á Heilbrigðisstofnun Austur- lands á Egilsstöðum laugardag- ana 20. maí og 3. júní nk. Leið- beinendur eru Sólveig B. Hlöðversdóttir, sjúkraþjálfari og Unnur St. Alfreðsdóttir, iðju- þjálfi. „Námskeiðið er ætlað fólki með ýmsa gigtarsjúkdóma, að- standendum þeiira og öðrum sem hafa áhga á málefninu og þurfa þátttakendur að vera eldri en 18 ára. Það sem m.a. er kennt á nám- skeiðinu er hvernig hægt er að setja sér raunhæf markmið. Hvernig nálgast má vandamál og leysa þau stig af stigi sjálfur eða með hjálp. Mikilvægi góðra samskipta og að skoða neikvæð- ar hugsanir sínar og hvernig breyta má þeim í jákvæðar. A námskeiðinu eru einnig kenndar ýmsar aðferðir til að draga úr verkjum. Hvernig skipuleggja á æfingar og þolþjálfun því æfing- ar hjálpa en eru ekki skaðlegar, þær auka styrk og úthald. Einn- ig verður rætt um gigtarlyf, mataræði, samskipti við lækni, óhefðbundnar meðferðir, lið- vernd og margt fleira. Markmið námskeiðsins er að byggja fólk upp, en vitneskjan um eigin sjúkdóm og hvað hægt er að gera sjálfur í baráttunni við gigtina er lykilatriði fyrir gigtarsjúklinga,“ segir í frétta- tilkynningu frá Gigtarfélagi Is- lands. Upplýsingavefur fyrir sjónvarpsáhorfendur AÐALFUNDUR Öldungaráðsins, félags fyrrverandi starfsmanna Landhelgisgæslu Islands og Sjó- mælinga fslands, var haldinn á Hótel Loftleiðum fyrir skemmstu, Ráðið var stofnað árið 1996 og heldur reglulega hádegisfundi átta mánuði ársins. Til að öðlast FERÐAFÉLAG íslands efnir til gönguferðar um hraunin við Straumsvík miðvikudagskvöldið 17. maí. Þá er stórstreymt og í hraun- inu er margt ævintýralegt að sjá. rétt til setu í Öldungaráðinu þurfa menn, samkvæmt upp- lýsingum Jóns Magnússonar, for- manns þess, að hafa náð 60 ára aldri og hafa starfað að minnsat kosti tuttugu sfðustu árin hjá Landhelgisgæslunni eða Sjómæl- ingum við endanleg starfslok. Brottför er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 20. Fararstjóri í þessari ferð er Ólafur Sigurgeirsson og kostn- aði er stillt í hóf, aðeins 800 krón- Vg með fundi um at- vinnu- og um- hverfismál í VETUR hafa þingmenn Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs haldið um tuttugu fundi víðsvegar um land þar sem fjallað hefur ver- ið um tvo þeirra málaflokka sem bera uppi stefnu hreyfingarinnar: Endurreisn velferðarkerfisins og sjálfbæra atvinnustefnu, segir í fréttatilkynningu. Málshefjendur á fundum þessum eru þingmenn hreyfingarinnar. Næstu fundir verða á Hótel Sel- fossi 17. maí, í Miklagarði í Vopna- firði 23. maí og í Félagslundi á Reyðarfirði 24. maí. Síðan verður haldið til Vestfjarða og hefur þeg- ar verið ákveðið að hafa fund á Hótel ísafirði 29. maí og Kaffi Vatneyri á Patreksfirði 30. maí. ---------------- Ræktun í skóla- görðum HALDIÐ verður námskeið miðviku- daginn 24. maí fyrir umsjónarmenn skólagarða um ræktun í skólagörð- um. Það er Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, sem stendur fyrir námskeiðinu. Námskeiðið fer fram í húsakynnum skólans frá kl. 10 til 17. Leiðbeinendur verða Bjöm Gunn- laugsson, tilraunastjóri skólans, og Magnús Óskarsson, fyrrverandi kennari á Hvanneyri. Þeir munu m.a. fjalla um jarðveg, áburð, lífræna og vistvæna ræktun, gróðurhlífar, skipulag reita og um ýmsar tegundir grænmetis, svo eitthvað sé nefnt. NÝR íslenskur upplýsingavefur fyrir sjónvarpsáhorfendur var opn- aður 1. apríl sl. Vefurinn býður upp á dagskráryfirlit flestra sjónvarps- stöðva sem nást á íslandi. Á forsíðu er dagskráryfirlit stöðvanna, þar sem sjá má í einu vetfangi það sem í boði er á hverjum tíma. Þessu yfir- liti er hægt að fletta fram og aftur. Auk þess sem hægt er að skoða dagskrá einstakra stöðva sérstak- lega. Dagskráin er flokkuð í nokkra grunnflokka, svo sem fréttaefni, kvikmyndir, íþróttir, barnaefni o.fl. sem gerir mögulegt að fá yfirlit yfir dagskrárefni í hverjum flokki. Með leitarvélinnni er hægt að finna dagskrárliði t.d. eftir nafni leikara eða heiti dagskrárliða. Vef- urinn er í stöðugri þróun og í náinni framtíð verður þjónusta við notend- ur aukin til muna, segii' í fréttatil- kynningu. ur. Stórstraums- fjara við Straumsvík KENNSLA Sannreyndar aðferðir sem margfalda söluna strax! Hið geysivinsæla námskeið Gæðasala verður haldið 22-23. maí nk. kl. 19:30-22:45 á Hótel Loftleiðum. "Gunnar Andri er einn af færustu og virtustu sérfræðingum fslands i þeirri list að ná hámarksárangri í þjónustu og sölu„ Stefán Kjæmesteð framkvæmdastjóri Atlantsskipa V.R. tekur þátt í að greiða allt að 50% námskeiðsgjaldsins fyrir félagsmenn sína. Viðurkenningaskjal er afhent öllum þátttakendum að námskeiði loknu. Fyrirlesari er Gunnar Andri Þórísson sem hefur unnið með og þjálfað starfsfólk þjónustu- og söludeilda hinna ýmsu stærri og smærri fyrirtækja landsins með einstökum árangri SÖLUKEIURISLA GUNNARS ANDRA Einkaþjálfun • Námskeiö • Ráðgjöf • Fyrirlestrar Sími 561 3530 & 897 3167 - www.GunnarAndri.com TIL SÖLU Stálgrindarhús Atlas Ward stálgrindarhús, sniðin að þínum þörfum. Vöruhús, vinnsluhús, skólahús o.fl. Formaco ehf., sími 577 2050. HÚ5NÆÐI ÓSKAST Jbúð í Fossvogi óskast ’til leigu íslensk fjölskylda, búsett í Bandaríkjunum, óskareftir íbúð í Fossvogi í sumar, frá 1. júní til 1. september. Vinsamlegast sendið upplýsingar til gsigfusson@aol.com eða hringið í síma/fax "jp01-757-498-3696, Hildur/Gylfi. TILKVIMIMIIMGAR MS-félag íslands opnar viðbyggingu við húsnæði félagsins laugardaginn 20. maí kl. 14.00 á Sléttuvegi 5, Reykjavík. Félagsmenn og velunnarar eru eindregið hvatt- irtil að koma og gleðjast saman. Léttar veitingar, söngur o.fl. Stjórn MS-félags íslands. Leikskólapláss til umsóknar Nýr einkarekinn leikskóli, Álfahöllin, Álfatúni 2 í Kópavogi, verður opnaður 1. ágúst 2000. Leikskólinn hefur leyfi fyrir 50 börnum. Hann stendur á einum skemmtilegasta stað bæjarins við rætur Fossvogsdals, svo stutt er í göngu- ferðir og ekki yfir neina götu að fara. Húsnæðið er afar rúmgott með góðri aðstöðu jafnt fyrir börn sem starfsmenn. Leikskólinn verður op- inn frá kl. 7.45—17.15 og boðið verður upp á 4—9 tíma vistun. Tekið verður við skráningum barna frá 6 mánaða og upp að skólaaldri. Einníg eru nokkur laus pláss frá 15. ágúst 2000 á leikskólanum Barnabæ, Hólabergi 74, Breið- holti. Upplýsingar og skráning barna fæst í síma 554 5029 alla virka daga frá kl. 13.00—15.00. ÝMiSLEBT Fyrirtæki, húsfélög, stofnanir Getum bætt við okkur verkefnum í alhliða um- hirðu lóða, svo sem slátt og hirðingu. Fagmennska í fyrirrúmi Jóhann Helgi & Co ehf., skrúðgarðyrkjujónusta, s. 565 1048 og 894 0087. www.johannheIgi.is mm GARÐABÆR UTHLUTUN LOÐAR TIL BYGGINGAR LEIGUÍBÚÐA Bæjarstjóm Garðabæjar hefur samþykkt að úthluta fjölbýlishúsalóðinni viðAmarás 14-16 með þeirri kvöð að byggðar verði leiguíbúðir. Við úthlutun lóðarinnar verður sett skilyrði um að fjölbýlishús er rís á lóðinni verði ávallt í eigu eins aðila er hefur það að markmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis. Samkvæmt skipulagsskilmálum er heimilt að byggja á lóðinni tveggja hæða fjölbýlishús með átta íbúðum og skulu a.m.k. 25% íbúða vera tveggja herbergja allt að 80 m2 og a.m.k. 50% íbúða vera 3 herbergja allt að 100m2. Umsóknir ásamt upplýsingum um íjárhaglega stöðu umsækjanda, ársreikning fyrir árið 1999, yfirlit yfir fyrri firamkvæmdir og hugmyndir um eignarhald, rekstur og umsjón leiguhúsnæðis skulu sendar bæjarritara skrifstofúm Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir 23. maí. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunum í síma 525 8500. Bœjarstjóri HUSNÆÐI I BQBI íbúð í Reykjavík til leigu 200 fm íbúð í hjarta Reykjavíkur til leigu í eitt áreða lengurfrá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Lysthafendur leggi inn nafn, símanúmer og nánari upplýsingará auglýsingadeild Mbl., merktar: „íbúð — 9534."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.