Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 71

Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 71 FRETTIR Á myndinni eru Þórunn Helgadóttir, framkvsemdastjóri Ævintýra- klúbbsins, og Elva Dögg Melsteð, Ungfrúlsland.is að taka á móti styrk frá Nýkaupi og Coca Cola í verslun Nýkaups í Kringlunni. Styrkja Ævin- týraklúbbinn ÆVINTYRAKLUBBURINN starf- rækir félagsstarf fyrir þroska- heft, einhverft og fjölfatlað fólk, sem til þessa hefur haft fáa mögu- leika á skemmtilegu félags- og tómstundastarfi. I Ævin- týraklúbbnum er m.a. látið reyna á sköpunargáfuna, málað, skrifað og farið í leiki. í mars stóðu Nýkaup og Coca- Cola fyrir myndlistarsýningu Æv- intýraklúbbsins í Kringlunni. I kjölfar hennar tryggðu Nýkaup og Coca-Cola 500.000 kr. framlag til Ævintýraklúbbsins á þann hátt að þegar viðskiptavinur Nýkaups keypti 2 lítra Coce eða Diet Coce Iögðu Nýkaup og Coca Cola and- virði hennar inn á reikning Landssöfnunar til styrktar Ævin- týraklúbbnum. Framlag Nýkaups og Coca Cola mun nýtast Ævin- týraklúbbnum sem fyrsta út- borgun í húsnæði undir starfsemi klúbbsins, segir í fréttatilkynn- ingu. Ævintýraklúbburinn er á þessari stundu að leita að hent- ugu húsnæði fyrir starfsemina á jarðhæð með hjólastólaaðgengi. Elva Dögg Melsteð, sem sigraði í keppninni Ungfrú ísland.is, mun í ár beita sér fyrir málefnum Æv- intýraklúbbsins og er landssöfnun til styrktar klúbbnum í gangi þar til ný fegurðardrotting verður krýnd að ári. Reikningsnúmer söfnunar Ævintýraklúbbsins er 313 13 255050. Junior Chamber á íslandi 40 ára JUNIOR Chamber ísland fagnar 40 ára afmæli á þessu ári. Hreyflngin hefur frá upphafi verið leiðandi í námskeiðahaldi tengdu stjórnþjálf- un, ræðumennsku og fundarhöldum ásamt því að hafa á löngum ferli staðið fyrir og skipulagt fjölda sam- félagsverkefna. Umferðarverkefnið „Bætt umferð - betra líf ‘ ber hæst þessa dagana eins og fram hefur komið í fjölmiðl- um. Félagar, sem ei-u á aldrinum 18 til 40 ára, eru nú á þriðja hundrað talsins. Af tilefni afmælisins verður haldin afmælishátíð að kvöldi laugardags- ins 20. maí í Versölum við Hallveig- arstíg. Fyrrverandi og núverandi JC-félagar, vinir og velunnarar eru Morgun- verðar- fundur um fræðslumál OPINN morgunverðarfundur um fræðslumál fyrirtækja verður hald- inn miðvikudaginn 17. maí í Víkinga- sal Hótels Loftleiða frá kl. 8.30 til 11. Fundurinn er haldinn á vegum Samtaka atvinnulífsins og Menntar - samstarfsvettvangs atvinnulífs og skóla. Boðið verður upp á léttar veitingar og aðgangur er ókeypis. Fundurinn verður sendur út á fjarfundi fræðslumiðstöðva um allt land. Meðal dagskrárliða verður er- indi Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fræðslustjóra Landsvirkjunar, kynning á viku símenntunar og upp- lýsingaveitu um námsframboð á vefnum. Fundinum lýkur með um- ræðum um menntaþörf og framboð á menntun fyrir frumkvöðla og stjórnendur í litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Nánari upplýsingar um fundinn og staðsetningu fjarfunda er að finna á slóðinni www.mennt.is. SUS hvetur til kostnaðar- og ábatagreiningar STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna harmar þau vinnu- brögð, sem nú eru viðhöfð á Alþingi þar sem fjöldinn allur af frumvörp- um fær hraða meðferð, sum hver án nokkurrar umræðu eða gagnmerkr- ar skoðunar, segii- í frétt sem stjóm SUS sendi frá sér fyrir helgi. „Mörg fmmvörp, sem síðustu daga hafa orðið að lögum fela í sér gífurlegan kostnaðarauka fyrir ríkið, atvinnulífið og einstaklingana í land- inu. í þessu ljósi telja ungir sjálf- stæðismenn æskilegt að með hverju fmmvarpi verði lögð fram úttekt og greining á hugsanlegum fjárhags- legum ábata og kostnaði fyrir hið op- inbera, atvinnulííið og einstakl- ingana, verði það gert að lögum. Þannig geta skattgreiðendur verið á verði og gert sér betur grein fyrir þeim íþyngjandi álögum sem stjórn- málamenn kjósa að samþykkja fyrir þá á hverju þingi,“ segir í frétt frá stjórn SUS. Áhyggjur vegna skorts á starfsfólki AÐALFUNDUR FAAS, félags aðstandenda Alzheimerssjúklinga, haldinn 10. maí sl., samþykkti eftir- farandi ályktun: „í ljósi þeirra staðreynda sem við blasa vegna skorts á starfsfólki á öldmnarstofnununum, vill FAAS vekja athygli á því hættuástandi sem getur skapast á deildum sem em illa mannaðar. Minnissjúkir geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér og er því viðkæmur hópur sem get- ur orðið illa úti vegna lélegrar um- önnunar. Skorar FAAS á heilbrigðisyfir- völd að skoða eindregið hvað hægt sé að gera til að laða að fleira fólk til starfa á öldranardeildum. Stjóm FAAS undirstrikar þá sérstöðu minnissjúkra sem sjúkdómurinn setur þá í. Hjúkranarþyngd á ein- ingum minnissjúkra er mikil og veldur miklu andlegu álagi hjá starfsfólkinu. Vaxandi skortur á fólki til að annast þennan viðkvæma þjóðfélagshóp þaifnast úrlausnar þegar í stað.“ Vashhugi A L H L 1 Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Ó Fjárhagsbókhald ( ) Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Launakerfi Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 - Simi 568-2680 SANYL ÞAKRENNUR Fást í flestum byggingavöru- verslunum landsins. fi AiFABORG Knarrarvogi 4 • Sími 568 6755 velkomnir. Nánari upplýsingar og dagskrá og skráningu er að finna á heimasíðu Junior Chamber, jc.is. Gönguferð á Þorbjörn SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd ætla að ganga á fjall- ið Þorbjörn við Grindavík miðviku- daginn 17. maí. Ráðgert er að hittast við Selskóg norðan við Þorbjörn kl. 18 og ganga á fjallið með heimamönnum. Farið verður á eigin bílum. Allir velkomnir. ■ AÐALFUNDUR Samtaka um líknandi meðferð á íslandi verður haldinn í húsi Krabbameinsfélags ís- lands, 4. hæð, miðvikudaignn 17. maí kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og kosning nýrrar stjórnar. Mikfð úrval af sparifatnaði og sportfatnaði fyrir öll tækifæri. Stærðir 36 til 48. Ný sending af hvítum og dökkblúum stretchgallabuxum í stærðum 36 til 48. Verð aðeins kr. 6.900.- Sumartilboð Blússur fyrir sumarið ó aðeins kr. 2.800. Takmarkað magn. DtfDarion Reykjavikurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 1$ NÝSKÖPUNARSjÓÐUR ATVINNULÍrSlNS ímpra ÞJÓNUSTUMIÐSTðÐ frumkvöftla og fyrirta»k|a Koldnahotti, 112 Reykjavfk Ertu með hugmynd að nýrri vöru eða nýrri tegund þjónustu? Verkefninu Vðruþroun er œtlað að veita fyrir innanlandsmarkað eða til útflutnings. fyrirtœkjum í öllum atvinnugreinum aðstoð við að þróa samkeppnishaefa vöru Tilgangur verkefnisins er: # Að aðstoða fyrirtœki við stjórnun vöruþróunarverkefnisins. # A5 vinna að faglegum úrlausnum við þróun vörunnar. & A5 koma vörunni ó markað innan tveggja óra. Fyrirtœki sem verða fyrir valinu eiga möguleika ci dhœttulóni fró Nýsköpunarsjóði. Umsékmrfrestur er tð 2. júní 2ÍXX) Nónari upplýsingar um verkef nið er ó netslóð þess: W¥m.tmpm.WwruHvrom eða í sísim 570/100, Berglind Hallgrímsdóttir VÖRUÞRÓUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.