Morgunblaðið - 23.05.2000, Page 9

Morgunblaðið - 23.05.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Endurbót- um á Dóm- kirkjunni lokið ENDURBÓTUM á Dómkirkjunni í Reykjavík lauk með hátíðardagskrá í kirkjunni siðastliðinn sunnudag. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup íslands, flutti predikun og meðal kirkjugesta var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands. Ekki er vitað til að ráðist hafi verið í aðrar eins umbætur á gömlu íslensku húsi íyrr. Umbæturnar kostuðu hátt í 180 milljónir og stóðu yfir í rúmt ár. Haf- ist var handa við að reisa múrkirkju við Austurvöll árið 1787. Eftir níu ára framkvæmdir var kirkjan vígð 30. október árið 1796 og er því að stofninum til orðin tæplega 204 ára gömul. Auk viðamikilla endurbóta á húsinu utanverðu var m.a. skipt um allan hurðabúnað, stigar lagfærðir og furugólf véku fyrir líparíti. Þá voru bekkirnir endursmíðaðir. Nýtt-Nýtt Hásumar 2000 Opið virka daga frá kl. 10—18 laugardaga 10—14 ÍCelluVi/ionl Personal Celluvision Personal Mæling á appelsínuhúð og leiðbeiningar um meðferð Verð kr. 2.780,- Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup íslands, predikar í Dómkirkjunni sl. sunnudag. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, hlýðir á. Hörkjólar -pils, -buxur og -jakkar TESS Vv Neðst við Dunhoga \ sími 562 2230 frá stærð 34 Opiðvirka daga frá kl.10-18, laugardaga kl. 10-14. jAAiki<$ urval af gluggaijalclae-fnum Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Dagana 23.-25. maí verða sófar á tilboði 10-50% afsláttur Dæmi: Sófi + stóll 148.000 án afsl. Tilboðsverð: 74.000 kr. Þú sparar 74.000 kr.! Hverfisgötu 37, sími 552 0190 Opið kl. 11-18. Lau. kl. 12-16 Mikið úrval af buxum og bolum Frábært verð Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. VASAÚR MEÐ LOKI Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn Tilvalin útskriftargjöf Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt tímamótagjöf. Urin eru fáanleg úr 18 karata gulli,I8 karata gullhúð eða úr silfri. Sjáum um áletrun. Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. fr ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 9 20% sumarveisla STJORNUR Viltu spara? barna- og unglingafatnaöur Vönduð vara MJóddin, Álfabakka 12 » 557 7711 KíktU bara! Nýkomið - Water-bra Litir: Beinhvítt og svart. Stærðir: A-B-C Verð kr. 3.500 Póstsendur • * Laugavegi 4, sími 551 4473. Urval af fallegum kvenfatnaði fyrir ailar konur Gott verð TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Vandaðar sumarvörur • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavik simi 552 5177 Ryksugutilboð í maí MIKLU MEIRA EN VENJULEG RYKSUGA! EINNIG: VATNSUGA TEPPAHREINSIVÉL SKÚRINGAVÉL • Öflug ryksíun skilar útblæstri 99,9% hreinum • Teppahreinsivél sem djúphreinsar teppi og áklæði • Vatnssuga, í vatnsveðri og við önnur tækifæri • Skúrar gólfdúka, flísar og önnur hörð gólfefni • Sex mismunandi aukahlutir til hreingerninga á öllu heimilinu fylgja • 4ra lítra fata fyrir hreint vatn • Tekur upp 8 lítra af vökva • 11 lítra rykpoki • Þyngd 7,3 kg. 30% afsláttur af handryksugum 23-31 maí. Teppabankari fylgir með vélum seldum 23-31 maí. Verð frá kr. 28.700 Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5, 105 Reykjavík S: 511 4100 Tölvunám opnar barni þínu nýjar leiðir Tölvugrunnur og Windows • Tölvupóstur • Tölvuleikir Hringdu núna í síma 561 6699 og fdðu nánari upplýsingar. ^ ivtfc* JL Tölvuskóli Reykjavíkur #7 V Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.