Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 39
FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkun í Banda-
rikjunum og Evrópu
NASDAQ-vísitalan lækkaði um 26,16
stig eða 0,77% í gær og er nú komin í
3.364,24. Ástæða lækkunarinnar
eru taldar vera áhyggjur af frekari
vaxtahækkunum auk minnkandi til-
trú manna á tæknifyrirtækjunum.
Dow-Jones vísitalan lækkaði um
0,79% eða um 84,30 stig og er nú
10,542,55. Þá lækkaði S&P 500 vís-
italan um 0,44%. Gengi bréfa á
helstu hlutabréfamörkuðum í Evrópu
féll í gær og lækkuðu bréf í tækni- og
fjarskiptafyrirtækjum einna mest.
FTSE-100 hlutabréfavístalan í Lund-
únum lækkaði um 9,9 stig en spurn
eftir bréfum í hefðbundnum fram-
leiðslufyrirtækjum vargóð. Xetra Dax
hlutabréfavísitalan í Frankfurt lækk-
uði um 1,1%. eöa í 6.912,96 stig.
CAC 40 hlutabréfavísitalan í París
lækkaði um 92 stig eða 1,5% og
lækkuöu gengi bréfa í Canal Plus og
France Telecom mest. Eurotop 300
vísitalan lækkaði um 1,7% eða I
1.556,03 stig og lækkaði gengi
bréfa í tæknifyrirtækjum um 8,5% og
gengi bréfa í fjölmiðlafyrirtækjum um
5%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
22.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verö (kiló) verö (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 90 43 71 6.801 485.909
Blálanga 67 67 67 111 7.437
Gellur 350 255 323 180 58.199
Hlýri 92 68 82 268 21.984
Karfi 63 30 53 25.342 1.350.543
Keila 65 10 50 21.435 1.062.578
Langa 103 40 98 19.328 1.891.682
Langlúra 65 30 49 2.036 99.773
Lúöa 415 200 320 918 293.325
Lýsa 39 5 24 1.106 26.944
Sandkoli 69 40 61 1.325 80.449
Skarkoli 155 80 127 25.681 3.257.568
Skata 195 100 158 441 69.595
Skrápflúra 45 30 34 193 6.570
Skötuselur 400 21 187 4.827 901.428
Steinbítur 86 39 68 48.864 3.301.265
Sólkoli 142 100 124 9.109 1.125.055
Tindaskata 10 10 10 52 520
Ufsi 54 20 33 20.476 678.738
Undirmálsfiskur 144 50 99 8.306 820.707
Úthafskarfi 55 52 53 29.966 1.591.195
Ýsa 229 52 164 59.908 9.801.527
Þorskur 194 82 127 253.936 32.309.440
FMS Á ÍSAFIRDI
Annar afli 43 43 43 198 8.514
Gellur 255 255 255 20 5.100
Hlýri 68 68 68 10 680
Karfi 30 30 30 1.520 45.600
Lúöa 260 260 260 100 26.000
Skarkoli 124 124 124 8.800 1.091.200
Steinbítur 82 47 67 7.944 533.201
Sólkoli 125 125 125 1.500 187.500
Ufsi 34 24 24 4.207 101.052
Undirmálsfiskur 89 89 89 164 14.596
Ýsa 195 153 164 415 68.155
Þorskur 174 99 112 30.665 3.435.707
Samtals 99 55.543 5.517.305
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 350 320 332 160 53.099
Hlýri 88 88 88 120 10.560
Karfi 63 44 55 77 4.243
Keila 46 10 21 62 1.277
Langa 98 40 87 105 9.130
Lúða 415 315 353 380 134.155
Skarkoli 117 90 96 131 12.627
Steinbítur 79 39 74 392 28.847
Ufsi 35 20 31 1.913 58.863
Undirmálsfiskur 72 50 70 225 15.759
Úthafskarfi 55 52 53 29.966 1.591.195
Ýsa 140 127 137 98 13.421
Þorskur 169 118 128 4.260 544.641
Samtals 65 37.889 2.477.817
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Lúöa 355 200 310 27 8.360
Þorskur 127 127 127 175 22.225
Samtals 151 202 30.585
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 125 125 125 628 78.500
Steinbítur 75 75 75 1.213 90.975
Samtals 92 1.841 169.475
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 92 88 91 58 5.304
Karfi 47 46 46 2.837 131.013
Langa 99 67 89 210 18.633
Skarkoli 155 106 139 4.898 679.989
Skrápflúra 45 45 45 52 2.340
Skötuselur 190 70 186 54 10.020
Steinbttur 79 39 62 3.788 236.674
Sólkoli 142 139 140 296 41.443
Tindaskata 10 10 10 52 520
Ufsi 40 20 31 1.407 43.026
Undirmálsfiskur 144 120 136 1.540 209.563
Ýsa 219 89 183 17.985 3.284.061
Þorskur 182 87 127 144.914 18.449.001
Samtals 130 178.091 23.111.588
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu rtkisins
Ríklsvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br. frá siöasta útb.
3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11,05
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05
5 ár 5,07
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
veró veró verð (kMó) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 68 68 68 44 2.992
Karfi 51 51 51 1.500 76.500
Skarkoli 116 116 116 138 16.008
Steinbítur 68 63 66 1.467 96.294
Sólkoli 125 125 125 6 750
Ufsi 29 29 29 14 406
Undirmálsfiskur 97 86 93 4.769 444.805
Ýsa 112 52 62 893 55.259
Þorskur 140 119 123 3.546 • 436.690
Samtals 91 12.377 1.129.703
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 55 43 53 1.397 74.530
Hlýri 68 68 68 36 2.448
Lúöa 285 200 253 8 2.025
Skarkoli 119 100 113 180 20.394
Steinbítur 73 61 67 13.744 917.687
Ufsi 34 34 34 9 306
Ýsa 200 109 180 3.645 656.683
Þorskur 120 120 120 1.017 122.040
Samtals 90 20.036 1.796.113
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Annar afli 74 50 73 873 63.808
Blálanga 67 67 67 111 7.437
Karfi 62 52 61 3.259 199.483
Keila 30 30 30 1.595 47.850
Langa 92 76 88 801 70.600
Langlúra 40 40 40 41 1.640
Lúða 360 320 334 37 12.360
Lýsa 5 5 5 48 240
Sandkoli 65 65 65 612 39.780
Skarkoli 124 80 124 1.627 201.439
Skata 195 140 190 42 7.970
Skötuselur 215 32 185 769 142.557
Steinbítur 80 56 76 1.373 104.540
Sólkoli 126 121 123 6.012 737.492
Ufsi 37 35 37 1.784 65.580
Ýsa 160 113 141 2.129 300.232
Þorskur 182 95 171 8.940 1.529.008
Samtals 118 30.053 3.532.016
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 64 50 61 1.564 94.997
Karfi 58 50 55 8.218 451.743
Keila 65 20 23 1.730 40.101
Langa 103 56 90 3.420 307.253
Langlúra 41 41 41 381 15.621
Lúöa 345 275 339 66 22.350
Lýsa 10 10 10 202 2.020
Sandkoli 69 50 62 282 17.597
Skarkoli 129 100 129 1.178 151.561
Skata 185 185 185 24 4.440
Skrápflúra 30 30 30 141 4.230
Skötuselur 180 21 173 727 125.931
Steinbítur 74 41 50 1.340 66.410
Sólkoli 116 116 116 295 34.220
Ufsi 54 29 36 3.056 110.566
Undirmálsfiskur 100 89 92 709 65.150
Ýsa 214 91 145 11.492 1.661.628
Þorskur 164 115 127 20.298 2.587.589
Samtals 105 55.123 5.763.409
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúöa 395 395 395 51 20.145
Sandkoli 49 49 49 68 3.332
Undirmálsfiskur 79 79 79 58 4.582
Ýsa 175 140 145 857 124.565
Þorskur 138 82 108 2.910 315.444
Samtals 119 3.944 468.068
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 49 49 49 2.194 107.506
Keila 46 19 35 2.571 90.525
Langa 103 99 102 11.169 1.142.142
Sandkoli 55 55 55 348 19.140
Skata 185 185 185 54 9.990
Skötuselur 200 180 193 537 103.888
Steinbítur 86 72 76 653 49.563
Ufsi 52 23 38 5.261 201.970
Ýsa 165 139 152 434 65.777
Þorskur 194 111 159 9.828 1.560.785
Samtals 101 33.049 3.351.285
FISKMARKAÐUR VOPN AFJARÐAR
Skarkoli 109 109 109 759 82.731
Steinbftur 55 55 55 11 605
Ýsa 210 164 202 1.197 241.722
Þorskur 100 100 100 108 10.800
Samtals 162 2.075 335.858
FiSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 51 51 51 732 37.332
Langa 93 93 93 172 15.996
Langlúra 65 30 52 1.566 81.072
Skata 185 185 185 76 14.060
Skötuselur 400 70 196 2.257 442.891
Steinbítur 76 76 76 472 35.872
Sólkoli 100 100 100 54 5.400
Ufsi 30 30 30 158 4.740
Undirmálsfiskur 68 68 68 432 29.376
Ýsa 128 82 106 3.526 372.769
Þorskur 175 175 175 978 171.150
Samtals 116 10.423 1.210.658
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 90 50 88 2.769 244.060
Karfi 60 52 60 4.927 294.782
Keila 60 15 58 15.049 873.143
Langa 96 56 95 3.356 319.927
Lúóa 345 345 345 2 690
Lýsa 10 10 10 300 3.000
Skarkoli 100 100 100 11 1.100
Skata 185 185 185 80 14.800
Skötuselur 100 100 100 19 1.900
Steinbítur 76 41 76 3.343 253.366
Ufsi 38 20 33 1.847 61.856
Undirmálsfiskur 80 80 80 80 6.400
Ýsa 229 80 192 7.289 1.397.884
Þorskur 150 100 140 4.176 583.805
Samtals 94 43.248 4.056.714
FISKMARKAÐURINN I GRINDAVÍK
Lýsa 39 39 39 556 21.684
Skata 100 100 100 145 14.500
Steinbítur 77 77 77 505 38.885
Ufsi 40 40 40 624 24.960
Undirmálsfiskur 94 94 94 258 24.252
Ýsa 205 157 173 3.166 548.351
Samtals 128 5.254 672.632
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
1 22.5.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hœstakaup- Lsgsta sólu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Veglð sölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 122.500 116,02 115,00 116,00 42.329 777.544 115,00 118,80 117,58
Ýsa 96.500 69,90 69,05 69,80 500 53.634 69,05 69,86 69,92
Ufsi 45.645 29,00 29,00 29,95 14.355 37.137 29,00 30,04 29,20
Karfi 40,00 40,99 300 95.157 40,00 41,00 41,00
Steinbítur 10.000 35,52 30,00 0 4.801 30,00 29,82
Grálúöa * 107,00 10.000 0 107,00 107,82
Skarkoli 17.000 113,00 110,10 113,00 10.930 117.108 110,10 113,13 110,12
Þykkvalúra 75,11 2.077 0 75,11 76,28
Langlúra 45,00 13.000 0 43,31 42,94
Sandkoli 20,00 0 24 20,00 21,01
Úthafsrækja 35.000 8,57 8,68 0 234.984 8,70 9,00
Ekki voru tilboö í aörartegundir
Smiajuvegi 9 • S. 564 1475
Fíkniefna-
og innbrots-
mál meðal
verkefna
Helgin
19. til 21. maí
UMFERÐARMÁLEFNI voru fyr-
irferðarmikil í starfi lögreglunnar
um helgina en einnig komu upp
nokkur innbrots-, fíkniefna- og of-
beldismál.
Aðfaranótt laugardags var lög-
reglu tilkynnt um tilraun til innbrots
og hafði maður náð að spenna upp
glugga á húsi er húsráðendur urðu
hans varir. Maðurinn var hlaupinn
uppi af lögreglumönnum, handtek-
inn og vistaður í fangageymslu.
Leigubifreiðastjdri
rændur
Leigubifreiðastjóri var rændur á
laugardagskvöld þegar farþegi í
leigubifreiðinni dró upp hníf, ógnaði
leigubifreiðastjóranum og heimtaði
af honum peninga. Hafði hann 3.500
krónur upp úr krafsinu ásamt því að
skulda áfallið ökugjald sem var
6.000 krónur.
Á sunnudag var tilkynnt um inn-
brot í heimahús í austurborginni,
þaðan sem tekinn var ýmis tækja-
búnaður.
Tveir aðilar voru handteknir á
skemmtistað í miðborginni þar sem
þeir voru staðnir að neyslu fíkniefna
inni á salerni staðarins. Ætluð fíkni-
efni fundust svo við leit á mönnun-
um.
Okumaður sem grunaður er um
ölvunarakstur var handtekinn á
sunnudag. Við leit fundust ætluð
fíkniefni í handfarangri hans.
87 ökumenn voru kærðir fyrir of
hraðan akstur um helgina og þar af
var einn tekinn á 133 km hraða á
Kringlumýrarbraut þar sem há-
markshraði er 70 km/klst. 15 öku-
menn voru grunaðir um ölvun við
akstur.
Á laugardag var tilkynnt um um-
ferðarslys á mótum Gullengis og
Reyrengis. Þrír voru fluttir á slysa-
deild með sjúkrabifreiðum og báðar
bifreiðirnar eru óökuhæfar.
Harður árekstur varð á mótum
Miklubrautar og Lönguhlíðar á
sunnudagsmorgni. Báðir ökumenn
voru fluttir á slysadeild með sjúkra-
bifreiðum og voru skráningarnúmer
tekin af bifreiðunum. Annar öku-
mannanna er grunaður um ölvun við
akstur ásamt því að aka yfir gatna-
mótin á rauðu ljósi.
-----------------
Afmæli og
heimasíða
MH-stúdenta
’74-’75
FYRSTU stúdentar úr áfangakerfi
Menntaskólans við Hamrahlíð halda
upp á 25 ára stúdentsafmæli nk.
föstudag, 26. maí. Fagnaður verður
haldinn í Akógessalnum Sigtúni
(Sóltúni 3) þar sem snæddur verður
kvöldverður undir heimatilbúnum
skemmtiatriðum og dansað á eftir.
Um er að ræða það fólk sem gekk í
gegnum fyrstu ár áfangakerfis fram-
haldsskólakerfis.
Fyrstu stúdentarnir útskrifuðust
um jól 1974, sem var nýlunda. Um
vorið 1975 bættist svo annar út-
skriftarhópur við sem einnig telst til
þessa fyrsta árgangs.
Undirbúningshópur hefur unnið
að ferilskráningu þessa hóps nú í
vetur og mun hún verða gefin út á
netinu, en opnuð hefur verið heima-
síða af þessu tilefni. Þar má einnig
skrá þátttöku í teitið. Slóð síðunar
er:http:/Avww2.is!andia.is/mh74-75/