Morgunblaðið - 23.05.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 23.05.2000, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 HESTAR Jí Þaö sem skiptir máli er aö vera meö... Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hulda Geirsdóttir hampar hér bikarnum fyrir sigur í tölti 2. flokks en næst henni eru Sirrý á Toppi, Ríkharður á Júpíter, Magnús á Hróki og Maríanna á Ljúfi. íþróttamót og miðnæturtölt Hvar eru krakkarnir? ÞEIR voru á ýmsum aldri keppend- urnir hjá Mána á Suðurnesjum en það sem telst til tíðinda var að elsti keppandinn Olafur Eysteinsson varð áttræður í vetur og sýnir vel að aldur er mjög afstætt hugtak. Mótið hjá Mána sem haldið var á Mánagrund hófst á föstudag og var lokið síðdegis á laugardag. Gustur í Kópavogi byrjaði með sitt mót á laugardegi og var með úrslitin á sunnudag. Ávallt er vel að hlutum staðið hjá Gusti og nú eins og áður voru þeir með útvarpsrekstur báða dagana og mun svo verða á þeim tveimur mótum sem eftir er að halda í Glaðheimum. Hjá bæði Mána og Gusti var þátttaka í yngri flokkum og sérstaklega barnaflokki afar léleg og vekur það athygli þar sem þessi tvö félög eru kunn að öflugu æsku- lýðsstarfi. Og þar sem nú er lands- mót framundan vekur það spurning- ar hvers vegna krakkarnir skila sér svo illa í keppni. Þess ber að geta að hjá Gusti var sérstakur pollaflokkur en þar voru fjórir keppendur og er hugsanlegt að einhverjir þeirra hefðu skilað sér í barnaflokkinn. En ljósið í myrkrinu er kannski það að þessir fáu keppendur voru býsna vel ríðandi og skiluðu verkefninu af stakri prýði. Hjá Fáki var haldið hið árlega miðnæturtölt þar sem alvaran er skilin eftir heima en keppnisgleðin og húmorinn alsráðandi. Keppt var í tölti ungmenna, karla og kvenna, ein- vörðungu fyrir sanna áhugamenn. Þá var sérstök parakeppni og síð- ast en ekki síst var keppt í „Old boys and girls“. En úrslit þessara móta urðu sem hér segir: íþróttamót Mána á Mánagrund Barnaflokkur, Tölt 1. Camilla Petra Sigurðardóttir á Gormi frá Miðfelli, 5,46 Fjórgangur 1. Camilla Petra Sigurðardóttir á Gormi frá Miðfelli, 5,5 2. Róbert Þór Guðnason á Fróða frá Hala, 3.76 Unglingar, Tölt 1. Auður Sólrún Ólafsdóttir á Sól- lilju frá Feti, 5.86/6.38 2. Rut Skúladóttir á Klerki frá Laufási, 5,53/6,17 3. Hermann Ragnar Unnarsson á Varða frá Bessastöðum, 5.63/6 4. Elva Margeirsdóttir á Svarti frá Sólheimatungu, 5.46/5.9 5. Gunnhildur Gunnarsdóttir á Skugga frá Skeljabrekku, 5.53/5.64 Fjórgangur 1. Rut Skúladóttir á Ófeigi frá Laxámesi, 5.96/6.47 2. Auður Sólrún Ólafsdóttir á Sól- lilju frá Feti, 633/6.43 3. Hermann Ragnar Unnarsson á Sleipni frá Grund, 5.5/5,794 4. Gunnhildur Gunnarsdóttir á Skugga frá Skeljabrekku, 5,3/5,45 5. Sveinbjörn Bragason á Blesa frá Flagbjamarholti, 5,23/5,43 Ungmenni, Tölt 1. Guðni S. Sigurðarson á Hauki frá Akureyri ,5,16/6,25 2. Gunnar Ö. Einarsson á Halifax frá Breiðabólstað, 4,96/614 3. Amar D. Hannesson á Blæ frá Hlíð, 5,1/6,12 4. Atli G. Júlfusson á Stíganda frá Y-Vallholti, 3.36/5,16 Fjórgangur 1. Arnar D. Hannesson á Grá- manni frá Miðengi eink. 5,63/5,92 2. Gunnar Ö. Einarsson á Halifax frá Breiðabólstað, 4,13/5,69 3. Atli G. Júlíusson á Stíganda frá Y-Vallholti ,4,56/5,34 Pollaflokkur 1. Ásmundur E. Snorrason á Glóð frá Keflavík 2. Margrét Margeirsdóttir á Dömu frá Hvassafelli 3. Kristján F. Hlynsson á Þræði frá Kirkjubæ 4. Hafliði M. Brynjarsson á Tuma frá Rauðalæk 5. Ragnar Hlynsson á Fjalari frá Feti Opinn flokkur, Fimmgangur 1. Sigurður Kolbeinsson á Safír frá Öxl, 6/6,11 2. Kristinn Skúlason á Stíganda frá Stóra-Hoifi, 5,3/5,83 3. Gunnai’ Eyjólfsson á Lukku frá Kjamholtum, 4,46/4,96 4. Atli Geir Jónsson á Garpi frá Móheiðarhvoli, 4,06/4,76 5. Sóley Margeirsdóttir á Prúð frá Kotströnd, 4,63/4,57 Gæðingaskeið 1. Sigurður Kolbeinsson á Stjörnufáki frá Viðvík, 4,54 2. Ólafur Eysteinsson á Perlu frá Keflavík, 2,79 3. Kristinn Skúlason á Stíganda frá Stóra-Hofi, 2,62 Fjórgangur 1. Sigurður Kolbeinsson á Fróða frá Miðsitju, 6,1/6,67 2. Þóra Brynjarsdóttir á Kjarna frá Flögu, 5,96/6,39 3. Snorri Ólason á Draupni frá Steinsholti, 5,93/4,99 4. Halldór K. Ragnarsson á Hamri frá Ólafsvík, 5,4/4,96 5. Ólafur Eysteinsson á Fálka frá Keflavík, 3,63/4,87 Opinn töltkeppni 1. Snorri Dal Sörla á Geifa, 6,36/ 6,79 2. Sigurður Kolbeinsson Mána á Glampa frá Fjalli, 6,53/6,68 3. Snorri Ölason Mána á Draupni frá Steinsholti, 6,26/6,53 4. Jón Þorberg Andvara á Hektor frá Sandhólaferju, 6,33/6,40 5. Hallgrímur Jóhannesson Mána á Drottningu frá Sauðárkróki, 6,16/ 6,1 Stigahæst barna og íslensk tví- keppni. Camilla Petra Sigurðardótt- ir Stigahæst unglinga og íslensk tvíkeppni Auður Sólrún Ólafsdóttir. Stigahæst ungmenna Amar D. Hannesson íslensk tvíkeppni ungm. Gunnar Örn Einarsson Stigahæstur fullorð. Sigurður Kol- beinsson íslensk tvíkeppni. Snorri Ólason Skeiðtvíkeppni Kristinn Skúlason Fákur, miðnæturtölt Ungmenni 1. Matthías Barðason á Sprota frá Ketu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.