Morgunblaðið - 23.05.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 71
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
^ n°
V V
%\ 25m/s rok
20mls hvassviðri
-----15m/s allhvass
10m/s kaldi
5 m/s gola
VEÐURHORFURIDAG
Spá: Austan- og suðaustanátt, 5-10 m/s. Skúrir
sunnan- og vestanlands og einnig norðaustan til
síðdegis. Hiti 5 til 13 stig að deginum, mildast á
Norðausturlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag lítur út fyrir að verði fremur hæg
austlæg átt, víða verða skúrir en þó þurrt að kalla
vestanlands. Hiti 6 til 12 stig. Á fimmtudaginn
snýst síðan vindur væntanlega til norðlægrar
áttar, nokkuð stífrar norðvestanlands en hægari
annars staðar. Slydda eða rigning norðan til, en
þurrt að mestu sunnan til. Á föstudag, laugardag
og sunnudag eru síðan helst horfur á að verði
norðaustlæg átt með vætu í flestum landshlutum
og fremur svölu veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða I símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. ^
Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gærað ísl. tíma
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöiuna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 skúr Amsterdam 15 skýjað
Bolungarvík 8 léttskýjað Lúxemborg 11 skýjað
Akureyri 11 skýjað Hamborg 17 hálfskýjað
Egilsstaðlr 10 Frankfurt 14 skúr
Kirkjubæjarkl. 7 skýjað Vin 13 skýjað
JanMayen 2 þoka Algarve 21 skýjað
Nuuk -1 alskýjað Malaga
Narssarssuaq Las Palmas
Þórshöfn 9 skúr á síð. klst. Barcelona 19 skýjað
Bergen 11 skýjað Mallorca 23 alskýjað
Ósló 15 skýjað Róm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 13 skúr Feneyjar
Stokkhólmur 13 skúr Winnipeg 9 léttskýjað
Helsinki 15 skýiað Montreal 13 alskýjað
Dublin 13 skýjað Halifax 9 úrkoma I grennd
Glasgow 12 skýjað New York 14 mistur
London 17 skýjað Chicago 14 mistur
París 16 skýjað Orlando 23 reykur
□
Byggt á upplýsingum frá VeSurstofu Islands og Vegagerfiinni.
23. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.20 0,8 9.21 3,2 15.22 0,9 21.43 3,4 3.47 13.24 23.04 5.16
ÍSAFJÖRÐUR 5.29 0,4 11.10 1,5 17.20 0,4 23.38 1,7 3.20 13.29 23.43 5.21
SIGLUFJÖRÐUR 1.25 1,1 7.39 0,2 14.06 1,0 19.44 0,4 3.01 13.12 23.27 5.04
DJÚPIVOGUR 0.33 0,5 6.19 1,6 1.229 0,5 18.50 1,8 3.09 12.54 22.42 4.44
Sjávartiæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
ptorgtttiMðfoift
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 háfleyg í tali, 4 tyggja,
7 véfengja, 8 slitum, 9
málmur, 11 skip, 13
nöf,14 hamslaus, 15 trjá-
mylsna, 17 atlaga, 20
blóm, 22 storkun, 23 alda,
24 ber,25 fiskavaða.
LÓÐRÉTT:
1 svínakjöt, 2 ásælni, 3
sælgæti, 4 skeifur, 5
trúarleiðtogar, 6 sár-
um,10 angan, 12 væl, 13
löngun, 15 mylla, 16
mannsnafn, 18 skoðar
vandlega, 19 greinjast, 20
yndi, 21 agasemi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárótt:-1 afskiptur, 8 grjón, 9 lesin, 10 alt, 11 arður, 13
sorti, 15 hvörf, 18 smala,21 lóm, 22 laugi, 23 áfall, 24
álitamáls.
Lóðrétt:-2 fljóð, 3 kænar, 4 pilts, 5 ufsar, 6 ugla, 7 endi,
12 urr, 14 orm, 15 hæla,16 ötull, 17 flimt, 18 smáum, 19
aðall, 20 auli.
í dag er þriðjudagur 23. maí, 144.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Og þá munuð þér vera mín þjóð,
og ég mun vera yðar Guð.
(Jer.30,22.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Baldvin Þorsteinsson
kemur og fer í dag.
Mælifell, Thor Lone og
Arnarfell koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Tjaldur, Hanseduo og
Olshana komu í gær.
Venus, Sléttbakur og
Sjóli koma í dag. Sava
Lake fer í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a 2. hæð. Opið á
þriðjudögum kl. 17-18.
Kattholt. Flóamark-
aður í Kattholti, Stang-
arhyl 2, opin þriðjud.
og fimmtud. frá kl. 14-
17. Margt góðra muna.
Leið tíu gengur að
Kattholti.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyk-
ingum í Heilsustofnun
NLFÍ Hveragerði
fundur í Gerðubergi á
þriðjudögum kl. 17.30.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl.
10.15-11 bankinn.
Árskógar 4. Kl. 9-
16.30 handavinna, kl. 9-
16 hárgreiðslu- og fót-
snyrtistofan opnar, kl.
10-12 íslandsbanki, kl.
11 tai chi, kl. 11.45 mat-
ur, kl. 13-16.30 opin
smíðastofan, kl. 13.30-
16.30 spilað, telft og fl.
Bólstaðarhlfð 43. Kl.
8-13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 11.15
matur, kl. 14-15 dans.
Dalbraut 18- 20. Kl.
14 félagsvist, kl. 15
kaffi.
FEBK Gjábakka
Kópavogi. Brids í kvöld
kl.19.
Félagi eldri borgara
í Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Upplýsingar á skrif-
stofu félagsins í síma
588-2111 kl. 8 til 16.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Handavinna kl. 13.
Bridge kl. 13:30.
Línudans í fyrramálið
kl. 11.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Kirkjulundi.
Leikfimihópur 2 kl. 12-
12.40, kl. 13-16 málun,
kl. 13-16 opið hús, spil-
að, kl. 14.30 kaffi, kl. 16
kirkjustund. Boðið upp
á akstur fyrir þá sem
fara um lengri veg.
Uppl. um akstur í síma
565-7122. Golfkynning
verður 22., 23. og 24.
maí á vegum Golf-
klúbbs Kópavogs og
Garðabæjar kl. 13.15-
15. Ferðalag eldri borg-
ara á vegum Vídalíns-
kirkju til Olafsvíkur 1.
júní. Skráning í Kirkju-
lundi. Opið hús þriðju-
dag kl. 13-16 á vegum
Vídalínskirkju.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting.
11.30 matur, kl. 13.
handavinna og föndur,
kl. 13.30 hjúkrunar-
fræðingur á staðnum.
Furugerði 1. Kl. 9
bókband og aðstoð við
böðun, kl. 10.30 ganga,
kl. 12 matur, kl. 13 spil-
að, kl.15 kaffi.
Gerðuberg, félags-
starf. Frá kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, kl.
11 sund og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug,
kl. 13 boccia, veitingar í
kaffihúsi Gerðubergs.
Frá mánudeginum 29.
maí til föstudagsins 2.
júní verða menningar-
dagar félagsstarfsins.
Þar verður m.a. handa-
vinnusýning og fjöl-
breytt kynningar- og
skemmtidagskrá. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720.
Gullsmári Gullsmára
13. Kaffistofan opin
virka daga kl. 10-16.30.
Alltaf heitt á könnunni.
Göngubrautin til afnota
fyrir alla á opnunar-
tíma. Fótaaðgerðastof-
an opin virka daga kl.
10-16. Matarþjónustan
opin á þriðjudögum og
föstudögum, þarf að
panta fyrir kl. 10 sömu
daga. Kynning verður á
sumarstarfsemi Gull-
smára miðvikudaginn
24. maí kl. 14. Kó^K
Lindarskóla syngur
nokkur lög undir stjórn
Hólmfríðar Benedikts-
dóttur. Félag eldri
borgara Kópavogi
kynnir sumarstarfsemi
sína. Bókmenntaklúbb-
ur Hana-nú flytja ljóð
eftir Kópavogsskáldið
Böðvar Guðlaugsson.
Allir velkomnir.
Gjábakki, Fannborg
8. Leikfimi kl. 9.05, kl.
9.50 og kl. 10.45.
Handavinnustofa opinf
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 9.30
glerlist, þriðjudags-
ganga fer frá Gjábakka
kl. 14. Sýning á verkum
leikskólabarna í Mar-
bakka verður opin í
Gjábakka til 25. maí frá
kl. 9-17 alla virka daga.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
leikfimi, kl. 9.45 bank-
inn, kl. 13 handavinna
og hárgreiðsla.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-
16.30 postulín, glewC
skurður og trémálun,
kl. 9.30-10.30 boccia, kl.
11 leikfimi, kl. 12.15
verslunarferð, kl. 13-17
hárgreiðsla.
Hæðargarður 31. Kl.
9 kaffi, kl. 9-16.30 op-
inn vinnustofa, tré, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 10
leikfimi, kl. 12.40 Bón-
usferð, kl. 15. kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla og fótaað-
gerðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-16.30
smíðastofan opin, kl. 9-
16.30 handavinnustof-
an, kl. 10-11 boccia.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-11 leikfimi, kl. 10—12
gler, kl. 10.30 ganga, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
handmennt, kl. 14-
16.30 félagsvist, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, kl. 9.15-16**—
handavinna, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leik-
fimi, kl. 13-16.30 frjáls
spilamennska, kl. 14.30
kaffi.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á
miðvikud. kl. 20, svar-
að er í síma 552-6644 á
fundartíma.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ(®MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
59 milljóna-
mæringar
fram að bessu
og 265 milljónir
í vinninga
www.hhi.is
I
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings