Morgunblaðið - 30.05.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 30.05.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 49 MINNINGAR NANNA BJÖRNSDÓTTIR + Nanna Björns- dóttir meina- tæknir fæddist í Stóru-Gröf í Staf- holtstungiim 2. mars 1931. Hún varð bráð- kvödd 13. mai síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 22. maí. Á langri lífsleið kem- ur iðulega fyrir að and- látstilkynningar koma manni illa á óvart og sektarkenndin kemm- í kjölfarið fyrir að hafa ekki betur ræktað dýrmæt fjölskyldu- og vin- áttutengsl, sem voru manni þó svo mikils virði á fyrri árum. Þannig varð mér inn- anbrjósts er Dísa, eina bróðurdóttir mín, til- kynnti mér lát móður sinnar, Nönnu Björns- dóttur. Nanna átti þessa dýrðarperlu, Dísu frænku, og gaf okkur þar með eina stúlku- barnið inn í stóran drengjahópinn í fjöl- skyldunni. Nanna gift- ist síðar Hjálmari Ólafs- syni bæjarstjóra í Kópavogi og urðu samskipti okkar, ef nokkuð var, enn betri. Blessuð sé minning hans. Við hjónin vorum flutt á heimili okkar við Ægisíðu og bjó' faðir minn, Pétur Sigurðsson, þá ekkjumaður, í sama húsi og einnig frændur sem yngdu okkur talsvert upp. Hjálmar blessaður kom stund- um í heimsókn með stóra bamahóp- inn þeirra Nönnu, - Dísu, Dóru og bræðurna fjóra - og höfðum við öll mikla ánægju af þessum dýrmætu samverustundum. Faðir minn og Finnbogi, maðurinn minn, sem þá var orðinn sjúklingur, nutu þess jafnvel enn meira en við hin, því blessuð bömin komu með sína bamslegu gleði, sem var svo skemmtilega smit- andi, inn á heimilið. Með þessar dýrmætu samveru- stundir í huga sendi ég þeim öllum nú hughlýjar samúðarkveðjur og óska þeim blessunar á ókomnum ámm. I hugarheimi mínum eigum við gefandi samleið framundan, hvert í annars fylgd, þar til slokknar á mínu lífskerti. María Pétursdóttir. HERDIS ANNA TÓMASDÓTTIR + Herdís Anna Tómasdóttir fæddist, á Víghólsstöðum á Fellsströnd í Dalasýslu 28. júlí 1931. Hún lést á Sólvangi í Hafn- arfirði 7. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Staðarfells- kirkju á Fellsströnd 20. maí. Elsku Herdís Anna mín. Þakka þér fyrir góð kynni. Það var gaman að kynnast þér, þú varst svo góð við mig á Reykjalundi fyrir 33 árum. Svo týndi ég þér og hitti þig svo aftur á Sólvangi. Þar var tengdamóðir mín; hún starfaði þar og sagði mér frá þér. Ég hef verið í sambandi við þig í 18 ár. Á Sólvangi kynntist þú góðu fólki. Einnig kynntist þú fólki í Há- túni 12 sem var þér gott. Þú komst oft til okkar. Ég gleymi aldrei ferð- inni okkar þegar ég fór með þér vest- ur á Fellsströnd. Siggi fór með okk- ur niður á BSÍ, þar tókum við rútuna og þegar við komum í Búðardal heyrðist í frænku þinni: „Er þetta hún Anna?“ í því kom Sigurbjörg að sækja okkur. Við vorum hjá þér í nokkra daga og það var mjög gaman. Auk þess fórum við á bæina í kring. Við þökkuðum húsráðendum gest- risnina og seinna á árinu komum við Siggi með Rafni og syni til fólksins og heilsuðum upp á það. Guð styrki Ómar Önfjörð, elsku Sigurbjörgu og Ásgeir föður hennar og önnur skyldmenni þín. Ykkar vinir, Þórhalla Guðmundsdóttir og Sigurður Guðmundsson. Skilafrestur minningar- greina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. í miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birting- ardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skila- frests. Erfisdrykkjur Sími 562 0200 ^TTTmiTITIMTT^I t Eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir, SIGURJÓN RUNÓLFSSON frá Dýrfinnsstöðum, Raftahlíð 59, Sauðárkróki, sem lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga laugar- daginn 27. maí sl., verður jarðsunginn frá Hofstaðakirkju í Skagafirði laugardaginn 3. júní kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Hofstí Sigríður Guðrún Eiríksdóttir, Anna María Sigurjónsdóttir, Eiríkur Jónsson, Lena Jónsson Engström, Guðbjörg Björnsdóttir, Jón V. Gíslason, Gunnar Eiríksson, Berglind Eygló Jónsdóttir, Bjöm Þórður Jónsson. t Við þökkum af heilum hug öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför SVEINS HALLDÓRS SVEINSSONAR skipasmiðs, Nesgötu 27, Neskaupstað. Einnig sendum við laeknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahúss Neskaupsstaðar innileg- ar þakkir fyrir góða aðhlynningu. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Árnadóttir. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Baldur Frederiksen útfararstjóri, sími 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is V .............. ........— ■■■■■...................... Sverrir Einarssott úlfararstjóri, sími 896 8242 Sverrir Olsen útfararstjóri. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐMUNDA GUÐBJÖRG (Gúa) GUÐMUNDSDÓTTIR, Vesturvegi 13, Seyðisfirði, sem andaðist mánudaginn 22. maí, verður jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju miðviku- daginn 31. maí kl. 14.00. Gunnar Sigurbjörnsson, Gerður Sigurbjörnsdóttir, Ingólfur Krsitjánsson, Guðmundur Sigurbjörnsson, Ingibjörg Svanbergsdóttir, Rúnar Sigurbjörnsson, Pálína Þorvaldsdóttir, Jenný Sigurbjörnsdóttir, Þorgrímur Baldursson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, mágkona og amma, ÓLAFÍA BJÖRG GUÐMANNSDÓTTIR, Heiðarhvammi 9, Keflavík, lést á Vífilsstöðum fimmtudaginn 25. maí. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju föstu- daginn 2. júní kl. 11.00. Örn Guðsteinsson, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Lilja Guðsteinsdóttir, Hilmar Guðsteinsson, Kolbrún Valdimarsdóttir, Sigríður Guðmannsdóttir, Vilhjálmur Þórhallsson, Elín Guðmannsdóttír og barnabörn. t Hjartans þakkir til allra þeirra, sem studdu okkur og styrktu, sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, NÖNNU BJÖRNSDÓTTUR, hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sunnu- hlíðar. Vigdfs Esradóttir, Einar Unnsteinsson, Dóra Hjálmarsdóttir, Hrönn Kristjánsdóttir, Björn Hjálmarsson, Herdís Haraldsdóttir, Ólafur Hjálmarsson, Sesselja Kristjánsdóttir, Eiríkur Hjálmarsson, Kristín Valsdóttir, Helgi Hjálmarsson, Guðrún fsberg og ömmubörnin. SÓLSTEINAK við Nýbýlaveg, Kópavogi Sími 564 4566 Legsteinar í Lundi Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.