Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 5$
(
Þýskaland
21.
verð frá
ll
Ekki innifalið: Föst aukagjöld - fullorðnir 2.115 kr., börn 1.430 kr.
með LTU
LTU er flugfélag fjölskyldunnar
50%
Böm2-11 áragreiða50%
Ungl. 12-21 árs greiða 75%
Flugáætlun
Dusseldorf 3iviku 04.06-10.09
Hamborg 1 íviku 22.06-31.08
Munchen 2iviku 11.06-10.09
Gerið verðsamanburð,
það margborgar sig!
20.930,
Flug og bíll
frS 20Æ30 kr*
Innifalið: Rug og bííl í A-flokki í eina
viku m.v. hjón með 2 böm 2-11 ára.
Ekki innifalið: Föst aukagjöld
fuilorönir 2.115 kr„ böm 1.430 kr.
LTU er annað stærsta flugfélag
Þýskalands, þekkt fyrir gæði og
góða þjónustu.
Upplýsingar og bókanir Stangarhyl 3A ■ 110 Reykjn vik
hjá næstu feröaskrifstofu Sími: 587 1919 ■ Fax: 587 0036
eða LTU á Íslandi (5871919) terranova.is ■ inio@terranova.is
Leiðsögn trúar og vísinda
á nýrri öld
Framtíðarstofhun, í samvinnu við Biskupsstofu og Reykjavíkurakademíuna,
boðar til Leiðarþings til undirbúnings að þátttöku íslendinga í alþjóðaráð-
stefnu um trú og visindi undir yfirskriftinni „Faith in the Future“.* Leiðarþingið
verður í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar að Hringbraut 121 og hefst
kl. 20.00 miðvikudaginn 31. maí.
Fimm frummælendur flytja stutt erindi um ýmsar hliðar á samspili
trúar og vísinda og að því loknu verður almeim umræða undir stjóm
Ævars Kjartanssonar útvarpsmanns.
í.
IaI Mt D F N u r
Frummælendur eru:
WOÐK1RKJAN
Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs íslands
Sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur
Halldór Þorgeirsson, plöntulífeðlisfræðingur
Magnús D. Baldursson, aðstoðarmaður háskólarektors
Ástríður Stefánsdóttir, læknir
Þeir sem hug hafa á að sækja leiðarþingið eru vinsamlega beðnir að skrá
sig hjá s@kirkjan.is eða ra@akademia.is eða láta vita í síma 535 1500.
* Alþjóðaráðstefnan um leiðsögn trúar og vísinda verður haldin
í Reykjavík og á Þingvöllum dagana 5. - 8. júlí næstkomandi.
ortn
AUGLYSINGA
Til sölu
Mjög vandað 180 m2 (12x15 m) stálgrindarhús. Inn-
keyrsludyr (með göngudyrum) 4x4 m.
Lofthæð 6 m. Hannað fyrir norðlægar veðurfarsað-
stæður. Klætt með mjög sterkum tvöföldum PVC-
tjalddúk. Ytri klæöning 900 g/fm, innri klæðning 550
g/fm. Hitunarbúnaður, Ijós, loftræstiviftur og raf-
magnstafla fylgja.
Upplýsingar í símum 897 3154 og 565 3456.
Stálgrindarhús
Atlas Ward stálgrindarhús, sniðin að þínum
þörfum. Vöruhús, vinnsluhús, skólahús o.fl.
Formaco ehf.,
sími 577 2050.
ÞJÓNUSTA
Byggingameistarar/
verktakar
Eigum fyrirliggjandi á lager flestar stærðir af
tengijárnabökkum.
Básfell ehf., sími 567 3560.
Húseigendur ath!
Er komin móda eda raki milli glerja?
Móðuhreinsun,
símar 587 5232 og 897 9809.
TILKYMIMIIMGAR
Hveragerðisbær
Eftirtaldar einbýlishúsa-
lóðir eru nú lausar til
umsóknar
Stórar lóðir með frábæru útsýni í efri hluta
bæjarins:
Laufskógar 34 1.355 fermetrar
Laufskógar36 1.381 fermetri
Laufskógar 38 1.500 fermetrar
Laufskógar 40 1.384 fermetrar
Lóðir á rólegum stað í vesturjaðri bæjar-
ins:
Kambahraun 54 799 fermetrar
Kambahraun 56 787 fermetrar
Kambahraun 58 800 fermetrar
Verði tvær eða fleiri umsóknir um einstaka lóð
mun fulltrúi sýslumanns draga á milli umsækj-
enda. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu bæjarins, Hverahlíð 24, Hveragerði. Frest-
urtil að skila inn umsóknum rennur út þriðju-
daginn 20. júní nk.
Bæjartæknifræðingur.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Vélsmiðju KA hf.
verður haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn
2. júní kl. 17.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
ATYINNU-
■LÝSINGAR.
upplýsingar er aö finna á mbl.is/upplýsingar
EFUNG
STtTTM* ftlMG
Aðalfundur
Eflingar-stéttarfélags
Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags verður hald-
inn miðvikudaginn 31. maí 2000. Fundurinn
verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig
og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja
frammi frá og með miðvikudeginum 24. maí nk.
Félagar fjölmennið. i
Stjórnin.
TILBOO/UTBOB
Utboð
Djúpárhreppur óskar eftir tilboðum í að byggja
og gera fokhelt um 1.000 m2fjölnota íþróttahús
í Þykkvabæ.
Helstu magntölur eru:
Jarðvinna 1000 m3
Steinsteypa 220 m3
Límtrésbogar 7 + 2 stk
Frágangur þaka og gafla 1.650 m2
Verkinu skal lokið 1. nóvember 2000.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá og með miðvikudeginum 24. maí nk. gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 7. júní nk. kl. 14.00.
hönnunhf
VERKFRÆÐISTOFA
Slðumúla 1, 108 Reykjavík.
Sími 510 4000 - Fax 510 4001.
KENNSLA
Píanókennsla
Kenni á píanó í sumar, börnum
og fullorðnum.
Tónfraeðikennsla innifalin.
Einnig sórtímar i tónfræði.
Guðrún Birna Hannesdóttir,
Bólstaðarhlíð 50,
Simi 588 3277.