Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 31

Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 31
Caravaggio: Vandlæting Tómasar, 1601-1602. Sanssouci-safnið, Potsdam. ómas var stoltur af skynsemi sinni. Hann var ekki auðblekktur. Hann hafði tamið sér að spyrja og íhuga. Reynsla hans hafði kennt honum að það var til lítils að velta fyrir sér fyrirbrigðum sem ekki var hægt að sanna. Og hann undraðist hversu gjarnt fólk var á að byggja heimsmynd sína á veikum undirstöðum; ósk- hyggju og fordómum. En þegar hann rak fingurinn í síðuna á manninum sem hann hafði séð krossfestan og grafinn nokkrum dögum fyrr vissi hann að sá heimur sem hann hafði byggt í huga sér var hruninn. Og hann hugsaði til þeirra tilviljana sem réðu því að hann var þarna og í þessum kofa, á þessu augnabliki og hversu sæll hann væri í vissu sinni ef hann væri á öðrum stað, á öðrum tíma. Blekking efans er að hann efast © DÆGRADVÖL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.