Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 31
Caravaggio: Vandlæting Tómasar, 1601-1602. Sanssouci-safnið, Potsdam. ómas var stoltur af skynsemi sinni. Hann var ekki auðblekktur. Hann hafði tamið sér að spyrja og íhuga. Reynsla hans hafði kennt honum að það var til lítils að velta fyrir sér fyrirbrigðum sem ekki var hægt að sanna. Og hann undraðist hversu gjarnt fólk var á að byggja heimsmynd sína á veikum undirstöðum; ósk- hyggju og fordómum. En þegar hann rak fingurinn í síðuna á manninum sem hann hafði séð krossfestan og grafinn nokkrum dögum fyrr vissi hann að sá heimur sem hann hafði byggt í huga sér var hruninn. Og hann hugsaði til þeirra tilviljana sem réðu því að hann var þarna og í þessum kofa, á þessu augnabliki og hversu sæll hann væri í vissu sinni ef hann væri á öðrum stað, á öðrum tíma. Blekking efans er að hann efast © DÆGRADVÖL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.