Morgunblaðið - 09.07.2000, Side 5

Morgunblaðið - 09.07.2000, Side 5
Heimkynni fv >. Hfl gæöanna S5S4. » Má bjóöa þér sæti viö norölenska matboröiö?" BBB Kjötiðnaðarstöð KEA og Kjötiðjan á Húsavík hafa glatt bragó- lauka íslendinga um áratuga skeið með framleiðsluvörum sínum. Nú hafa þessi fyrirtæki sameinað krafta sína og stofnað nýtt og öflugt fýrirtæki undir nafninu Norðlenska matborðið, í daglegu tali nefnt Norólenska. I Norólenska matboróinu sameinast tveir landsþekktir gæðaframleiðendur sem hlotið hafa ótal verðlaun og viðurkenningar á innlendum jafnt sem erlendum vettvangi. Með sameiningu þessara fyrirtækja er horft til framtíðar. Meginmarkmið þess er að stórefla vöruþróun og auka fjölbreytni framleiðslunnar til þess að geta sinnt þörfum íslenskra neytenda enn betur. íslendingar eiga því sannarlega von á góðu að norðan; frá heimkynnum gæðanna! ENSKA Stofnað árið 2000 YDDA/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.