Morgunblaðið - 09.07.2000, Side 33

Morgunblaðið - 09.07.2000, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 33 + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUNNAR B. KRISTINSSON, Fífumýri 3, Garðabæ, sem lést laugardaginn 1. júlí, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. júlíkl. 13.30. Ellen Þorkelsdóttir, Kristinn Gunnarsson, Jónína Helgadóttír, Ingvar Helgi Kristinsson, Sylvía Björg Kristinsdóttir. + Elskulegur maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, NIELS K. SVANE, Akralandi 3, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 11. júlí kl. 13.30. Bergþóra Eiríksdóttir, Eiríkur og Jónína, Margret og Bjarni, Una og Haukur, Þorgeir og Sigrún, barnabörn og barnabarnabörn + Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HELGI Ó. H. ÞÓRÐARSON, Stórholti 18, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 11. júlí kl. 13.30. Skarphéðinn Þ. Helgason, Þórunn Gunnarsdóttir, Guðrún B. Helgadóttir, Steinar I. Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabarn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR RÓSA SIGURÐARDÓTTIR frá Skjaldbreið, Vestmannaeyjum, sem lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánu- daginn 3. júlí, verður jarðsungin frá Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, þriðjudaginn 11. júlí kl. 16.00. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á að láta Sjúkrahús Vest- mannaeyja njóta þess. Hólmfríður Kristmannsdóttir, Guðmundur Wiium Stefánsson, Guðrún Kristmannsdóttir, Kristmann Kristmannsson, Ómar Kristmannsson, Magnús Kristmannsson, Ólafur Kristmannsson, Birgir Kristmannsson, Ásta Kristmannsdóttir, Jakobína Guðfinnsdóttir, Sonja Hilmarsdóttir, Ólöf S. Björnsdóttir, Ruth Baldvinsdóttir, Anna Bjarnadóttir, Sigmar Gíslason, barnabörn og barnabarnabörn. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og lang- amma, ÁGÚSTA JÓNSDÓTTIR JOHNSON, Árskógum 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánu- daginn 10. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Rafn F. Johnson, Hildigunnur Johnson, Þóra F. Johnson Fischer, H. Joachim Fischer, Ágústa Þ. Johnson, María B. Johnson, Hjördís Ýr Johnson, Arnaldur Gauti Johnson, Ariane G. Fischer, Ninu S. Fischer og barnabarnabörn. ANDRÉS INGIBERGSSON + Andrés Ingi- bergsson fæddist í Reykjavík 26. febr- úar 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Suður- lands 30. júní síðast- liðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibergur Ólafsson, sjómaður og síðar húsvörður í Alþýðu- húsinu í Reykjavík, frá Lækjarbakka í Mýrdal, og Jóhanna Sigríður Jónsdóttir frá Svínafelli í Öræf- um. Andrés ólst upp við Hverfisgöt- una í Reykjavík í hópi sex syst- kina. Hálfsystkin hans Vera, Björgvin, Ólafur og Gísli misstu móður sína ung og Sigríður gekk þeim i móður stað og saman áttu þau Ingibergur synina Andrés og Kjartan. Andrés kvæntist árið 1944 Guð- rúnu Guðnadóttur frá Eyjum í Kjós, f. 31.5. 1917, d. 4.12. 1987. Þau eignuðust þrjá syni sem eru: 1) Sigurður Ingi, f. 1945, véltækni- fræðingur, kvæntur Soffíu Sig- urðardóttur og eiga þau þrjú börn, Andrés Rúnar, f. 1979, Mar- gréti, f. 1981, og Sigurð, f. 1984. 2) Gunnar Guðni, f. 1947, rafvirkja- Þegar ég kynntist Andrési, tengdaföður mínum, kynntist ég hæglátum og góðhjörtuðum manni sem vildi hvers manns götu greiða. Hann var jafn boðinn og búinn að sinna fjölskyldu sinni sem stórum fé- lagahópi sonanna. Kona hans, Guð- rún Guðnadóttir, var þungamiðjan í fjölskyldunni og tengiliðurinn við alla stórfjölskylduna. Andrés missti mik- ið þegar hún dó árið 1987. Guðrúnu kynntist Andrés tvítugur að aldri en hún var þá 27 ára. Við hlið hvort ann- ars stóðu þau gegnum þykkt og þunnt meðan bæði lifðu. Guðrún var lengi heilsuveil, ein- kum síðustu árin og hjúkraði Andrés henni af mikilli umhyggju og natni. Þessara hjúkrunarhæfileika hans meistari, kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Stefánsdóttur og eiga þau tvær dætur, Rut, f. 1982, og Lindu, f. 1985. Fyrir á Guðbjörg soninn Ólaf, f. 1969. 3) Ein- ar, f. 1953, fanga- vörður, í sambúð með Höllu Hallsdótt- ur og á hann einn son frá fyrra hjónabandi, Ingiberg, f. 1989. Halla á tvö börn, Fannar Þór, f. 1987, og írisi Ösp, f. 1990. Andrés nam hárskeraiðn hjá Halla rakara á Njálsgötunni, starfaði fyrst þar og síðar rak hann eigin rakarastofu í Vestur- bænum. Hann vann um tíma á véiaverkstæði Fiskiðjuversins á Granda og kcyrði mjólkurbfl hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík í nokkur ár. Andrés starfaði lengi sem gæslumaður á Kópavogshæli og lærði til sjúkraliða. Andrés tók virkan þátt í starfi stéttarfélaga sinna allt frá því hann var iðnnemi. Útför Andrésar fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, mánu- daginn 10. júlí, og hefst athöfnin klukkan 13.30. nutu líka vistmenn á Kópavogshæli þar sem Andrés starfaði í mörg ár. Eftir að hann hóf störf þar menntað- ist hann sem sjúkraliði og bar jafnan stoltur merki sjúkraliðafélagsins í jakkabarminum. Andrés glímdi líka við eigin heilsu- brest. Lengstum ævi sinnar glímdi hann við áfengissýki sem olh honum og fjölskyldu hans mörgum raunum. Það eru því í huga fjölskyldunnar blendnar minningar sem kallast fram. Efstar standa þær minningar sem mestu máli skipta. Hann unni konu sinni, sonum og barnabömum og þau unnu honum líka. Hann var hjartahlýr og hafði áhuga á velferð sona sinna og bamabama og fylgdist með störfum þeirra og áhugamálum. INGIBJÖRG ELÍSABET JÓHANNESDÓTTIR tlngibjörg Elísa- bet Jóhannesdótt- ir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 14. júlí 1939. Hún lést á Landspítalanuni Fossvogi 30. júní síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann- es Jón Guðmundur Andrésson sjómaður, f. 25.6. 1894, d. 3.12. 1978, og Jóna Ágústa Sigurðardóttir hús- móðir, f. 1.1. 1897, d. 9.1. 1981. Ingibjörg var yngst sex systkina, en þau eru: 1) Sigríður Jóhannesdóttir, f. 31.8. 1918, d. 22.3. 1996. 2) Markúsina Andrea Jóhannesdóttir, f. 18.6. 1921. 3) Kristján Jóhannesson, f. 6.10.1922.4) Arelía Jóhannesdótt- ir, f. 20.11. 1923, og 5) Gunnar Jó- hannesson, f. 6.3.1927. Ingibjörg ólst upp á Flateyri þar sem hún hóf einnig búskap með eftirlifandi eiginmanni sínum, Helga Sigurðssyni, sjómanni frá Þingeyri, f. 19.8.1937. Þar bjuggu þau fram til ársins 1969 er þau fluttust til Hafnarfjarðar. Börn þeirra eru: 1) Sigurð- ur Helgason, f. 25.8. 1959, hann á þijár dætur með fyrrver- andi sambýliskonu sinni, Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttur, þær Andreu Eygló, Ingibjörgu Elísabetu og Helgu Láru. 2) Jóna Ágústa Helga- dóttir, f. 28.12. 1960, gift Halldóri Skúla- syni, dætur þeirra eru Ingibjörg Ilelga, Gyða Ama og Iris Ösp. 3) Guðný Helga Helgadóttir, f. 9.11. 1967, gift Þorvaldi Ægi Harðarsyni, þeirra sonur er Hörð- ur Fannar. 4) Sigríður Kristín Helgadóttir, f. 19.9. 1971, gift Eyj- ólfi Einari Elíassyni, þeirra dætur eru Ólöf, Gunnþórunn Eh'sa og Agnes Inga. 5) Elísabet Sif Helga- dóttir, f. 24.1. 1977, sambýlismað- ur hennar er Jónas Víðir Guðmundsson. Utfor Ingibjargar fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði á morg- un, mánudaginn 10. júlí, og hefst athöfnin klukkan 13.30. Elsku litla systir mín, yngst af systkinum mínum, var að deyja frá okkur. Mikill harmdauði. Um leið og Inga systir fæddist varð hún mikill gleðigjafi. Við vorum fimm systkinin fyrir og flest farin að heiman, nema yngsti bróðir okkar sem þá var tólf ára. Er árin liðu tókst svo til að okkur öllum fannst við eiga hana, vorum uppalendur hennar að segja með for- eldrum okkar. Það hefur kannski verið erfitt fyrir hana en við elskuð- um hana öll afar mikið. Hún brást okkur heldur ekki. Inga var alltaf góða barnið okkar, hjálpsöm og góð við gömlu systkini sín er hún komst Guðrún starfaði mörg síðustu árin sem dagmamma og saman voru þau sem afi og amma stórs bamahóps. Meðal þeirra bama voru öll bömin mín, Andrés Rúnar, Magga og Siggi. Andrés Rúnar var fyrsta bamabarn- ið og þeir nafnar voru mjög sam- rýndir og sá afinn vart sólina fyrir sonarsyninum. Hann var félagi þessa litla nafna síns og deildi með honum áhugamáli sínu sem var frímerkja- söfnun. Eins var hann líka félagi sona sinna og félaga þeirra. Heimili þeirra Guðrúnar stóð jafnan opið stómm fé- lagahópi sonanna, fyrst leikfélag- anna úr bamaskóla og síðar var þar nánast félagsmiðstöð fyrir það fé- lagsstarf sem synimir vom virkir í. Einnig áttu innhlaup hjá Andrési og*~ Guðrúnu frændbömin úr sveitinni þegar þau sóttu skóla í Reykjavík. Andrés var greindur maður, skemmtilegur og mikill húmoristi. Hann hafði gaman af að segja frá og sagði bamabömum sínum sögur úr sveitinni og af afa þeirra á sjónum. Sem strákur var Andrés mörg sumur í sveit hjá frændfólki sínu á Lækjar- bakka og Kaldrananesi í Mýrdal. Hann unni þeirri sveit og hafði gam- an af að koma þangað í heimsóknir síðar. Andrés var bæði listfengur og handlaginn. Honum fórast störf sín vel úr hendi, bæði sem rakari og við- gerðarmaður eða bílstjóri. Listfengi sínu náði hann fyrst að sinna eftir að <. hann var orðinn lotinn að heilsu. Hann sótti félagsþjónustu aldraðra í Bólstaðarhlíðinni og fékkst þar við margvíslega handavinnu. Nú prýða heimili ættingja hans og vina út- saumaðir púðar, smymateppi, vatns- litamyndir, myndir málaðar á gler og hæst ber leirlistaverk hans. Eftir að Andrés varð ekkill bjó hann einn í íbúð sinni í Álftamýri 26 í Reykjavík, þar til í febrúar síðast- liðnum að hann fór á hjúkranarheim- ilið á Kumbaravogi á Stokkseyri í ná- lægð við fjölskyldu elsta sonarins. * Hann heimsótti jafnan syni sína um helgar og fylgdist með barnabömum sínum. Fyrir hönd aðstandenda Andrésar vil ég þakka starfsfólkinu í Bólstað- arhlíð 43, heimaþjónustunni í Reykjavík, Heilsugæslunni í Lág- múla og á Kumbaravogi fyrir alla þeirra umhyggju og umönnun. Soffía Sigurðardóttir. til vits og ára. Hún giftist góðum manni, Helga Sigurðssyni. Þau vora samtaka í lífinu og eignuðust fimm börn sem öll era dugnaðarfólk, vel menntuð og gift. Bamabörnin era orðin tíu. Nú þegar amma sem var þeim öllum svo mikils virði er fallin frá er komið stórt skarð í hópinn. Elsku Helgi, ég samhryggist þér og fjölskyldu þinni. Þú, hetjan sem barð- ist með henni til hinstu stundar. Syst- ur minni vil ég þakka allt það góða sem hún hefur gert fyrir mig og fjöl- skyldu mína. Þín systir, Markúsina. Inga amma var skemmtileg, fynd- in, róleg og góð kona. Við spiluðum saman, teiknuðum og gerðum margt skemmtilegt. Hún gaf mér líka mikið af fallegum hlutum eins og t.d. kodda, ökklaband, hálsmen, kuðunga, arm- «- band, babúskuhálsmen, nælu, kodda- ver, sængurver og olnbogaskeljar. Hún kenndi mér líka að spila gæsa- mömmu á orgelið. Hún kenndi mér að spila rakka og ólsen ólsen. Hún er búin að gefa mér svo mikið af dóti að ég ætla að koma á kistulagninguna og setja mynd af mér og henni í kistuna og stein sem h'tur út eins og hjarta. Inga amma missti af því að verða langamma hér á jörðinni en verður það á himnum og missir líka af nýja húsinu en hún er búin að vera mjög lasin frá því ég var lítíl. Hún var góð kona og hjartahlý, hún var líka besta — amma mín og ég óska öllum alls hins besta sem sakna hennar. En svona er nú lífið, allir deyja einhvern tímann. Eg elska þig Inga amma, næstum orðin langamma. Ólöf. • Fleirí minning-argreinar um Ingi- björgu Elísabetu Jóhannsdóttur | bíða birtingar ogniunu birtast í blaðinu næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.