Morgunblaðið - 09.07.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.07.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ j I I J Erlendum ferða- mönnum fjölgar I júní komu 41.661 ferðamenn til landsins miðað við 33.237 í fyrra og er aukningin 8.424 ferðamenn eða 25%. Frá Þýskalandi og meginlandi Evrópu, þ.m.t. Italíu, Sviss, Austur- ríki og öðrum mið-Evrópulöndum, komu 8.792 ferðamenn í júní. Frá Bandaríkjunum og Kanada komu 6.420 og frá Bretlandi komu 6.004 ferðamenn. Frá Frakklandi komu 2.187. Frá Danmörku 4.538, frá Svíþjóð 3.757, frá Noregi 3.112 og Finnlandi 1.771. Frá áramótum hafa komið til landsins 127.155 erlendir ferðamenn miðað við 106.006 á sama tíma í fyrra og er það aukning upp á 20 %. ----------------- LEIÐRÉTTING Lokadagur hátíðarhalda í Hópi, Sauðárkróki, í dag í M2000 dálki Morgunblaðsins í gær um Búðirnar í Hópi, Sauðár- króki, Skagafirði, sagði að dagurinn í gær hefði verið lokadagur hátíðar- haldanna. Þetta er ekki rétt. Það rétta er að lokadagur hátíðarhald- anna er í dag, sunnudaginn 9. júlí. Allir í klEÍnu ...hringina - nýbakaða, beint úr bakaríinu okkar! Olíufélagiðhf NESTI Gagnvegi, Stórahjalla og Artúnshöfba SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 45 H /UirUUPH ROBEX 55-3 Kraftmikil 58 ha. YANMAR vél 5,4 tonn fjölhæf og lipur Einn allra besti kosturinn í dag Stuttur afgreiðslutími verð! i i i i i \ ! < l i ! ... 5 • • Hnakkapúðar 5 CD Hatalarar 4 Lengd 4,60 m Breidd 1,77 m Verð frá 1.589.000 kr. Vélarstaerð Hestöfl ABS Loftpúðar 1800 cc 112 já 2 Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heillast af frábærum aksturseiginleikum, aðriraf fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er í margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bíll á verði smábíls, - kjörgripur á hjólum. Gunnar Bernhard ehf. Vatnagöróum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533 Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavík ehf. s. 421 7800. PEUGEOT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.