Morgunblaðið - 26.08.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.08.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 29 LISTIR Karlakórinn Heimir hefur stuttan stanz og heldur tónleika í Langholtskirkju Úr vöggu karlakóranna á heimssýninguna KARLAKÓRINN Heimir er einn af ástsælustu karlakórum landsins og starfar í vöggu karlakóranna, Skaga- firði. Kórinn heldur tónleika í Lang- holtskirkju í Reykjavík á morgun, sunnudag, klukkan 17, áður en hann heldur upp í ferðalag til Hannover í Þýskalandi. Þar mun hann koma fram á heimssýninguni Expo 2000 á þjóð- ardegi íslands, 30. ágúst, ásamt fleiri listamönnum. Kórinn var í hópi fjöldamargra listamanna sem sóttu um að taka þátt í heimssýningunni. Var hann valinn úr og hlaut styrk frá menntamálaráðu- neytinu til að greiða hluta fararinnar. „Við fengum að vita þetta snemma í vor og höfum verið að undirbúa ferð- ina síðan,“ segir Þorvaldur G. Óskars- son, formaður kórsins, í samtali við Morgunblaðið. „AUs fara 63 félagar, með söngstjóranum Stefáni R. Gísla- syni og undirleikara, en í kómum held ég að séu venjulega um 68 manns.“ Heimir mun koma fram á þjóðar- degi Islands á hátíðinni, þann 30. ágúst. „Við förum bara þama út til' þess að taka þátt í hátíðinni. Við kom- um fram þrisvar þennan dag og dag- skráin hefst snemma um morguninn." Kórinn hefur verið að æfa upp nýja efnisskrá síðan í vor, en að sögn Þor- valds var það gert að skilyrði að eingöngu yrðu flutt íslensk lög. ,Á efnisskránni höfum við því ein- ungis íslensk kórlög, auk þýska þjóðsöngsins," útskýrir hann. „Flest þessi lög höfum við sungið einhvern tíma áður, en þurftum að æfa þau upp á nýtt þar sem við emm ekki með þau á okkar söngskrá núna. Það ligg- ur því heilmikill undirbúningur að baki.“ Á leið kórsins frá Skagafirði til Keflavíkur mun kórinn hafa stutta viðdvöl í Reykjavík og halda tónleika á Langholtskirkju. Þeir verða haldnir á morgun, sunnudag, kl. 17. ,Á þess- um tónleikum flytjum við blöndu af efnisskránni sem við emm að fara að syngja í Hannover og öðmm verkum sem em á söngskrá okkar. Beint eftir tónleikana höldum við svo út á flug- völl og tökum næturvélina til Dússel- dorf.“ Orugffur með sig oo o Renault Megane er öruggasti bíllinn í sínum stærðarflokki samkvæmt öryggisprófunum NACP Renault Mégane Berline 17.130,- a manuor Verð frá 1.398.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1400cc - 4 loftpúðar - abs- fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar Renault Mégane Classic 19.556,- á mánuði* Verð frá 1.598.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1600cc - 4 loftpúðar - abs - fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar Renault Mégane Break 19.920,- á mánuði* Verð frá 1.628.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1600cc - 4 loftpúðar - abs - fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar *meðalútborgun á mánuði miðað við 25% útborgun (t.d. notaðan bíl) og afganginn á 84 mánuðum. Gtjótiiáls 1 Sími 575 1200 Söludeild 5751220 Komdu og prófaðu þann sem hentar þér RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.