Morgunblaðið - 26.08.2000, Page 49

Morgunblaðið - 26.08.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 49 MESSUR Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfír ________Jerúsalem.___________ (Lúk. 19.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Fermd verður Kristín Ólöf Helgadóttir, Hálsaseli 24. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Bjarni Jónatans- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Hjalti Guömunds- son. Félagar úr Dómkómum syngja. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Altarisganga. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Þóreyjar Guð- mundsdóttur. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- i bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Guösþjónusta kl. 11:00 með einföldu sniði í litla sal safnaðarheimilis Langholtskirkju. Umsjón Svala Sigríður Thomsen, djákni. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Fyrsta messa að afloknu sumarleyfi. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar og Hrund Þórarinsdóttir býður börn- unum með sér yfir í safnaöarheimilið meöan á prédikun og altarisgöngu stendur. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sumarnámskeiö fermingar- barna hefst. Prestarnir. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lárusson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guösþjón- usta kl 20:30. m FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn að- stoöa. Allir hjartanlega velkomnir. Organisti Kári Þormar. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta veröur ekki í Árbæjarkirkju næstkom- andi sunnudag vegna safnaðarferð- ar Árbæjarsafnaöar um Árnessýslu. Guðsþjónusta verður í Torfa- staðakirkju í Biskupstungum kl. 10:30 árdegis. Prestar Árþæjarsafn- aðar þjóna fyrir altari og sr. Guð- mundur Óli Ólafsson fyrrum sóknar- prestur prédikar. Félagar úr kirkjukór 'íP Árbæjarkirkju syngja. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kirkjan verð- ur iokuð vegna sumarleyfa starfs- fólks og framkvæmda við kirkjuna til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur: Sr. Magnús Björn gm Björnsson. Organisti: Kjartan Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta ki. 20.30. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Matéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir ajtari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. fris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Sóknarprestur veröur I sumarleyfi frá 3. ágúst til 7. september. Guðsþjónustur og bænastundir falla niður þann tíma en kirkjan opin og kirkjuvöröur til staðar. Sóknarprestur Digranes- prestakalls annast þjónustu f Kárs- nesprestakalli f sumarleyfi sóknar- prests. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organ- isti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknar- prestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Olaf Engsbráten prédik- ar. Vitnisburðir, lofgjörð og fýrirbæn- ir. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Arnar Jensson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Lilja Guðsteinsdóttir um prédikun en Steinþór Þórðarson um biblíufræösluna. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiösla. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20 í umsjón Majóranna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristsklrkja: Sunnu- dag: biskupsmessa kl, 10.30. Messa kl. 14.00. Kl. 15.00 Ferm- ing. Kl.18.00: messa á ensku. Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Reykjavík - Maríuklrkja vlð Rauf- arsel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Laug- ardag: messa kl. 18.30 á ensku. Rlftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefsklrkja: Sunnudag: messa kl. 10.30. Mið- vikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: Messa kl. 14.00. Akranes: Sunnudaginn 3. septem- ber: Messa kl. 18.00. Kópavogskirkja Borgarnes: Laugardaginn 2. sept- ember: Messa kl. 11.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- dag og virka daga: Messa kl. 18.30. Bíldudalur: Messa sunnudaginn 17. september kl.11.00. Tálknafjörður: Messa sunnudag- inn 17. september kl. 15.00. Patreksfjörður: Messa sunnudag- inn 17. september kl. 17.00. ísaQörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Laugardag: Messa kl. 18.00. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Upplýsingar hjá séra Marek eða Mary Costello, sími 456 3804. Bolungarvík: Sunnudag: Messa kl. 16.00. Suðureyrl: Sunnudag: Messa kl. 19.00. Akureyrl - Péturskirkja - Hrafna- gilsstræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMIL- IÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 messa aö hætti eyjaklerks. Ungir sem aldnir velkomnir að borði drottins. Kl. 13 guðsþjónusta á Hraunbúðum. Stafkirkjan verður op- in og til sýnis sunnudag kl. 14-15. Öllum velkomið að sjá og skoöa á þessum tíma. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Síra Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Björn Ólafur Gunnarsson leikur á gítar. Fé- lagar í kirkjukórnum leiða söng. Org- anisti Natalía Chow. Kaffi og með- læti eftir messu. Munið kyrröar- stundirnar kl. 12 á miðvikudögum. Morgunblaðið/Ómar Léttur hádegisveröur fram borinn á eftir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guös- þjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Þóra Vigdís Guömundsdóttir. Prestur Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Gregorsk messa með altarisgöngu kl. 11. Kirkjukórsfélagar leiða safnaóar- sönginn. Organisti Jóhann Baldvins- son. Samfélag orðs og borðs öllum opið. Prestarnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kórar Hvalsnes- og Útskála- kirkna syngja. Garðvangur: helgi- stund kl. 15.15. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 20.30. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 (altarisganga). Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Ein- arsson. SAFNKIRKJAN í Árbæ: Messa kl. 14. Kristinn Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morguntíö sungin í kirkjunni kl. 10 þriðjudaga til föstudags. Foreldra- morgnar miðvikudaga kl. 11. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Jazzmessa. Fjöl- breyttur og vandaður tónlistarflutn- ingur og söngur. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta veröur sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. HÚNAVATNSPRÓFASTDÆMI: Hér- £ aðsfundur Húnavatnsprófastsdæm- is verður haldinn á sunnudag 27. ágúst og hefst með messu að Mel- stað í Miöfiröi kl. 11 árdegis. Altaris- ganga verður. Einnig verður í lok messunnar flutt yfirlitsskýrsla um störf í prófastsdæminu á liðnu starfsári, en sr. Guðni Þór Ólafsson hefur nú aftur tekiö við störfum pró- fasts eftir nokkurra mánaða leyfi. Sr. Ágúst Sigurðsson, sem leysti hann af á meöan, mun flytja hluta skýrsl- unnar. Eftir hádegi veröur fundi fram haldið í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Auk venjulegra fundar- starfa mun Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur í Reykjavík, flytja er- indi um guðfræði Marteins Lúther^ og kynna nýútkomna bók sína um efnið. Þess má geta að gamla prest- setriö á Melstað, sem enn stendur, var byggt af forföður sr. Sigurjóns, Eyjólfi Kolbeins, sem var prestur á Staðarbakka og Melstaö. Verzlunarskóli Islands Verzlunarskóli íslands verður settur ‘ mánudaginn 28. ágúst kl. 10.00 í hátíðarsal skólans. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS, Ofanleiti 1, sími 568 8400. VERKSTJÓRN Námskeið ætlað öllum verkstjórnendum, bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. Verkstjórnarfræðslan á Iðntæknistofnun býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: NAM SKEIÐ • Almenn samskipti Samningatækni Áætlanagerð - Hvatning og starfsánægja - Valdframsal - Stjórnun breytinga Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta. Þrjú námskeið verða á haustönn og hefjast 11. september, 9. október og 6. nóvember. Innritun stendur yfir í síma 570 7100 og á vefsíðu Iðntæknistofnunar www.iti.is. Iðntæknistofnun n Keldnaholti, 112 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.