Morgunblaðið - 26.08.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.08.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 49 MESSUR Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfír ________Jerúsalem.___________ (Lúk. 19.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Fermd verður Kristín Ólöf Helgadóttir, Hálsaseli 24. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Bjarni Jónatans- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Hjalti Guömunds- son. Félagar úr Dómkómum syngja. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Altarisganga. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Þóreyjar Guð- mundsdóttur. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- i bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Guösþjónusta kl. 11:00 með einföldu sniði í litla sal safnaðarheimilis Langholtskirkju. Umsjón Svala Sigríður Thomsen, djákni. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Fyrsta messa að afloknu sumarleyfi. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar og Hrund Þórarinsdóttir býður börn- unum með sér yfir í safnaöarheimilið meöan á prédikun og altarisgöngu stendur. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sumarnámskeiö fermingar- barna hefst. Prestarnir. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lárusson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guösþjón- usta kl 20:30. m FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn að- stoöa. Allir hjartanlega velkomnir. Organisti Kári Þormar. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta veröur ekki í Árbæjarkirkju næstkom- andi sunnudag vegna safnaðarferð- ar Árbæjarsafnaöar um Árnessýslu. Guðsþjónusta verður í Torfa- staðakirkju í Biskupstungum kl. 10:30 árdegis. Prestar Árþæjarsafn- aðar þjóna fyrir altari og sr. Guð- mundur Óli Ólafsson fyrrum sóknar- prestur prédikar. Félagar úr kirkjukór 'íP Árbæjarkirkju syngja. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kirkjan verð- ur iokuð vegna sumarleyfa starfs- fólks og framkvæmda við kirkjuna til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur: Sr. Magnús Björn gm Björnsson. Organisti: Kjartan Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta ki. 20.30. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Matéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir ajtari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. fris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Sóknarprestur veröur I sumarleyfi frá 3. ágúst til 7. september. Guðsþjónustur og bænastundir falla niður þann tíma en kirkjan opin og kirkjuvöröur til staðar. Sóknarprestur Digranes- prestakalls annast þjónustu f Kárs- nesprestakalli f sumarleyfi sóknar- prests. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organ- isti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknar- prestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Olaf Engsbráten prédik- ar. Vitnisburðir, lofgjörð og fýrirbæn- ir. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Arnar Jensson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Lilja Guðsteinsdóttir um prédikun en Steinþór Þórðarson um biblíufræösluna. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiösla. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20 í umsjón Majóranna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristsklrkja: Sunnu- dag: biskupsmessa kl, 10.30. Messa kl. 14.00. Kl. 15.00 Ferm- ing. Kl.18.00: messa á ensku. Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Reykjavík - Maríuklrkja vlð Rauf- arsel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Laug- ardag: messa kl. 18.30 á ensku. Rlftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefsklrkja: Sunnudag: messa kl. 10.30. Mið- vikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: Messa kl. 14.00. Akranes: Sunnudaginn 3. septem- ber: Messa kl. 18.00. Kópavogskirkja Borgarnes: Laugardaginn 2. sept- ember: Messa kl. 11.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- dag og virka daga: Messa kl. 18.30. Bíldudalur: Messa sunnudaginn 17. september kl.11.00. Tálknafjörður: Messa sunnudag- inn 17. september kl. 15.00. Patreksfjörður: Messa sunnudag- inn 17. september kl. 17.00. ísaQörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Laugardag: Messa kl. 18.00. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Upplýsingar hjá séra Marek eða Mary Costello, sími 456 3804. Bolungarvík: Sunnudag: Messa kl. 16.00. Suðureyrl: Sunnudag: Messa kl. 19.00. Akureyrl - Péturskirkja - Hrafna- gilsstræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMIL- IÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 messa aö hætti eyjaklerks. Ungir sem aldnir velkomnir að borði drottins. Kl. 13 guðsþjónusta á Hraunbúðum. Stafkirkjan verður op- in og til sýnis sunnudag kl. 14-15. Öllum velkomið að sjá og skoöa á þessum tíma. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Síra Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Björn Ólafur Gunnarsson leikur á gítar. Fé- lagar í kirkjukórnum leiða söng. Org- anisti Natalía Chow. Kaffi og með- læti eftir messu. Munið kyrröar- stundirnar kl. 12 á miðvikudögum. Morgunblaðið/Ómar Léttur hádegisveröur fram borinn á eftir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guös- þjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Þóra Vigdís Guömundsdóttir. Prestur Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Gregorsk messa með altarisgöngu kl. 11. Kirkjukórsfélagar leiða safnaóar- sönginn. Organisti Jóhann Baldvins- son. Samfélag orðs og borðs öllum opið. Prestarnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kórar Hvalsnes- og Útskála- kirkna syngja. Garðvangur: helgi- stund kl. 15.15. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 20.30. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 (altarisganga). Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Ein- arsson. SAFNKIRKJAN í Árbæ: Messa kl. 14. Kristinn Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morguntíö sungin í kirkjunni kl. 10 þriðjudaga til föstudags. Foreldra- morgnar miðvikudaga kl. 11. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Jazzmessa. Fjöl- breyttur og vandaður tónlistarflutn- ingur og söngur. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta veröur sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. HÚNAVATNSPRÓFASTDÆMI: Hér- £ aðsfundur Húnavatnsprófastsdæm- is verður haldinn á sunnudag 27. ágúst og hefst með messu að Mel- stað í Miöfiröi kl. 11 árdegis. Altaris- ganga verður. Einnig verður í lok messunnar flutt yfirlitsskýrsla um störf í prófastsdæminu á liðnu starfsári, en sr. Guðni Þór Ólafsson hefur nú aftur tekiö við störfum pró- fasts eftir nokkurra mánaða leyfi. Sr. Ágúst Sigurðsson, sem leysti hann af á meöan, mun flytja hluta skýrsl- unnar. Eftir hádegi veröur fundi fram haldið í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Auk venjulegra fundar- starfa mun Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur í Reykjavík, flytja er- indi um guðfræði Marteins Lúther^ og kynna nýútkomna bók sína um efnið. Þess má geta að gamla prest- setriö á Melstað, sem enn stendur, var byggt af forföður sr. Sigurjóns, Eyjólfi Kolbeins, sem var prestur á Staðarbakka og Melstaö. Verzlunarskóli Islands Verzlunarskóli íslands verður settur ‘ mánudaginn 28. ágúst kl. 10.00 í hátíðarsal skólans. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS, Ofanleiti 1, sími 568 8400. VERKSTJÓRN Námskeið ætlað öllum verkstjórnendum, bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. Verkstjórnarfræðslan á Iðntæknistofnun býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: NAM SKEIÐ • Almenn samskipti Samningatækni Áætlanagerð - Hvatning og starfsánægja - Valdframsal - Stjórnun breytinga Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta. Þrjú námskeið verða á haustönn og hefjast 11. september, 9. október og 6. nóvember. Innritun stendur yfir í síma 570 7100 og á vefsíðu Iðntæknistofnunar www.iti.is. Iðntæknistofnun n Keldnaholti, 112 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.