Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA STENDUR YFIR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT Stóra si/iSið: SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. J •'Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. í dag lau. 23/9, nokkur sæti laus, lau. 30/9, örfá sæti laus og lau. 7/10, örfá sæti laus. Aðeins þessar sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 24/9 kl. 14.00 nokkur sæti laus og 1/10 kl. 14.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Litía sóiðiS kl. 20.00 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Frumsýning fös. 29/9 uppselt, 2. sýn. mið. 4/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 5/10 nokkur sæti laus og 4. sýn. fös. 6/10 uppselt. Smiðaóerksteeðið kl. 20.30 Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið . • edda.ris — Sveinn Einarsson. 3. sýn. sun. 24/9, 4. sýn. fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10. Athugið aðeins þessar sýningar. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. mogu 1ð ára við Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur 3. sýn. sun. 24. sept. kl. 14 Sun. 8. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl. 14 völuspA eftir Þórarin Eldjárn _ ( dag 23. sept. kl. 16 Fim. 5 . okt. kl. 21 Lau. 7. okt. kl. 18 * Lau. 14. okt. kl. 23 ,petta var...alveg æðislegt" SADV „Svona á að segja sögu í leikhúsi“ HS.Mbl. eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 24. sept. kl. 16 Sun. 8. okt. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 1. okt. kl. 14 Sun 15. okt. kl. 16 www.islandia.is/ml S Menningarmiðstöðin Gerðu berg Bananaflysjari, bakteríusími, ferðastóll, dagbókarhálsmen, laukgleraugu og margt margt fleira. vfantas#< >4þJesign Missid ekki af framtídinni! Opnunartími sýningarinnar: Mán.-fim. 11.00-21.00, fös. 11.00-19.00, lau.-sun. 12.00-16.30. Sýningin stendur til 30. september. Verid velkomin! RIVKJAVfK MEMMINCAniOKC■VRðfU ARIO 3 000 ■£sL©Einhver í dyrunum ® Lér konungur © Abigail heldur partí ^SL ® Skáldanótt ® Móglf ® Þjóðníðingur ® Öndvegiskonur © íd: Rui Horta & Jo Stramgren © Kontrabassinn © Beðið eftir Godot ^BIúndurog blásýra Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 19.00 lau. 23/9, örfá sæti laus lau. 30/9, lau. 14/10 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusfmi er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. KðífíLcikhúsið Vcvturgötu 3 ■■iiiaavjaiiatMnmB Stormur og Ormur barnaeinleikur 7. sýn. (dag 23.9 kl. 15 8. sýn. sun. 24.9 kl. 14 uppselt 9. sýn. sun. 24.9 kl.16 örfá sæti laus 10. sýn. lau. 30.9 kl. 15 lausir miðar „Gaman að fylgjast með hröðum skipt- ingum Höllu Margrétará milii persóna... hvergi varþar siegin feilnóta" (ÞHS, DV). „Sýningin...krefst jafnframt mikils af ung- Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi 552, 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG sun. 24/9 kl. 20 UPPSELT fös. 29/9 kl. 20 AB, C 09 D kort gilda PAN0DIL FYRIR TV0 lau 30/9 kl. 20 530 3O3O JÓN GNARR Ég var einu sinni nörd lau 30/9 kl. 23 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNi fös 29/9 kl. 20 E,F og G kort gilda NÝLISTASAFNIÐ EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands: SH0PPING & FUCKING lau 23/9 kl. 20 C kort gilda, örfá sæti sun 24/9 kl. 20 D&E kott gilda UPPSELT fim 28/9 kl. 20 F og G kort gilda UPPS. lau 30/9 kl. 20 UPPSELT sun 1/10 kl. 20 öifá sæd laus AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Miðasalan er í Iðnó virka daga frá kl. 12-18 eða fram að sýningu, frá 14 laugardaga og frá 16 sunnudaga þegar sýning er. Upplýs- ingar um opnunartíma í Loftkastalanum og Nýlistasafninu fást í síma 530 30 30. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í við- komandi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. www.landsbanki.is Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Ferðatilboð_______________________ Vörðufélagar fá ferð til Orlandó 18 eða 15 daga á einstökum kjörum. Brottför frá Keflavík 6. nóv. og til baka 14. eða 21. nóv. Innifalið í verði er flug og gist- ing án morgunverðar. Einnig er hægt að bóka gistingu á öðrum gististöðum. Bókað á söluskrifstofum Flugleiða eða hjá Fjarsölu Flugleiða í síma 5050 100. Ekki er hægt að kaupa ferðapunkta fyrir tilboðsferðir. Afslóttur í golf__________________ Félagsmenn Vörðunnar, Námunnar, Sportklúbbs og Krakkaklúbbs Landsbankans njóta 25% afsláttar af vallargjöldum hjá GR gegn framvísun viðeigandi skilríkis fyrir aðild að ein- hverjum klúbbanna (afslátturinn á ekki við um árgjald hjá GR). Ýmiss önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka Islands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is L Landsbankinn | Opiö frá 9 til 19 AIJÖJÓBUEO RAjF- & TÖIVUTÓNJXYrARHÁTH) musik.ís/art2000 Forsala á netinu discovericeland.is --1III! ISI.I NSK V 01*111 V\ ^!1111 Sími 5114200 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Gamanleikrit í leikstjðrn Siguröar Sigurjónssonar lau 23/9 kl. 20 örfá sæti laus iau 30/9 kl. 20 fös 20/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning lau 28/10 kl. 19 slöasta sýning Miðasölusími 551 1475 FÓLK í FRÉTTUM Dragdrottning ársins 2000 verður valin í kvöld Morgunblaðið/Jim Smart Georg Erlingsson, framkværndastjóri keppninnar. Karlmenn hafa alltaf klæðst kvenmannsfötum í KVÖLD verður í fjórða skiptið ein- hver glæstur ungur piltur krýndur „dragdrottning ársins“. Keppnin í ár verður mun viðameiri og glæsilegri en áður og er í íyrsta skiptið haldin á Spotlight, samastað samkynhneigðra, eða eins og Georg Erlingsson framkvæmdastjóri keppninnar í ár orðaði það: „Keppn- in er loksins komin heim.“ Keppendurnir í ár eru sjö talsins og er hægt að virða þá fyrir sér á heimasíðunni www.leit.is. Þar stend- ur einnig yfir kosning þar sem valin er netdrottning ársins. Húsið opnar kl. 21:00 en keppnin sjálf hefst klukkustund síðar og stendur yfir í um tvær klukkustundir. Kynnir kvöldsins er enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson sem kemur fram í gervi glæsikvendisins Systir Salm- onellu. „Þetta er í fyrsta skiptið á drag- keppni hérlendis sem keppendurnir þurfa að skipta um búning þrisvar sinnum," segir Georg. „Fyrst koma þeir fram í kvöldkjólum, því næst í bikíní og að lokum verður hver drottning með sýningaratriði." Sýningaratriðið sem Georg talar um er líklegast það sem gerir dragdrottningar að því sem þær eru - fyrir utan þá augljósu staðreynd að gerast klæðskiptingar í takmarkað- an tíma. Atriðið felst í því að skemmta áhorfendum með varasöng og dansi. Aðaláherslan er lögð á það að glæsileiki og skemmtanagildi sé í hámarki. Því skiptir miklu máli að velja rétt lag og koma sér í hlutverk prímadonnunnar með öllum hennar tilburðum og töktum. Það er þó al- mennur misskilningur að allar dragdrottningar séu samkynhneigð- ar. „Núna í ár er reyndar bara einn sem er gagnkynhneigður en ’98 þeg- ar ég var í keppninni þá voru það átta af þrettán. En 90% af drottning- unum eru samkynhneigðar. Homm- ar hafa tileinkað sér þetta í gegnum árin.“ Skápadragdrottningar Það að karlmenn klæði sig í kven- mannsföt í leikrænum tilgangi er eitthvað sem hefur þekkst síðan menn stigu fyrst á svið til þess að leika á tímum grísku leikritaskáld- anna. Það eru t.d. ekki nema rúm- lega 300 ár síðan konur fengu að leika. Þess vegna er varla hægt að tala um „dragið" sem nýtt fyrirbæri því í rauninni er það eins konar end- urvakning á aldagamalli hefð. Það hefur alltaf þekkst að karlmenn klæðist kvenmannsfötum. „Ég myndi segja að það væru um 10-15 virkar dragdrottningar á ís- landi í dag. Það er þó aðallega einn sem er eitthvað að sýna í augnablik- inu. Hann heitir Venus og það er búið að vera alveg rosalega mikið að gera hjá honum síðan hann vann tit- ilinn í fyrra.“ En ætli það leynist margar „skápadragdrottningar“ á íslandi? „Já, alveg hellingur. Síminn minn hefur varla stoppað síðan ég setti upp fyrstu auglýsinguna fyrir keppnina. Það hafa a.m.k. fjórir hringt í mig og beðið um kennslu. Þetta er allt að opnast,“ segir Georg, hýr að vanda. Ásta kynnir hönnun sína í Kirsuberjatrénu Óhefð- bundnar ævintýra- flíkur ÍSLENSKIR fatahönnuðir hafa verið áberandi upp á síðkastið og ferskir straumar frumlegrar hugsunar leikið um iðnaðinn. Asta Guðmundsdóttir er einn þessara hönnuða og mun hún kynna fatalfnu sína í versluninni Kirsuberjatrénu Vesturgötu 4 í dag á milli kl.15 og 18. Föt Ástu eru hönnuð með fínni tækifæri í huga en eru þó með ofurlítið óhefðbundnu sniði þar sem ný form eru jafnvel búin til í efninu sjálfu. „Hugmyndir mínar koma oft frá náttúrunni og finna sér leið inn í mynstur og strúktúr flíkanna," segir Ásta. Náttúruefnum eins og silki og Hönnun Ástu mitt í náttúnmni. fslenskri ull er blandað saman við gerviefni svo allt að ævintýraleg- ur blær skapast og fagurt hand- bragðið sést á hverri flík. Ljósir litir eru áberandi í vetrarlínunni þó sterkari litir finnist inn á milli. Föt Ástu höfða til kvenna á öllum aldri og mun framvegis fást í Kirsuberjatrénu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.