Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 61 FÓLK í FRÉTTUM Olympíuleikarnir í fullum gangi Gleði götum ÞAÐ HEFUR vart farið framhjá nokkrum manni að nú standa yfir Olympíuleikar í Sydney í Ástralíu. Augu gervallrar heimsbyggðarinn- ar beinast því að þessari stærstu borg landsins og margir hafa jafn- vel lagt leið sína þangað - ferðast yfir hnöttinn hálfan til að berja fremsta íþróttafólk heims augum og hvetja landa sína til dáða. Þegar svo aðsópsmiklir kappleikar eru haldnir komast vissulega færri að en vilja. Á þetta kannski helst við og glaumur á Sydney-borgar heimamenn. Geysilegur áhugi er í Ástralíu fyi’ir Ólympíuleikunum og geta þeir, sem ekki hefur auðnast að tryggja sér áhorfendastæði á hinum fjölmörgu leikvöngum sem keppnin er háð á, fylgst með þeim á götum Sydney-borgar. Borgaryf- irvöld hafa komið upp sex risa- skjám vítt og breitt um borgina og hefur fólk - einkum heimamenn - flykkst í unnvörpum að tjöldum þessum og ríkir jafnan hrein og klár karneval-stemmning á götum í nágrenni við þau. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í bæjar- ferð og leitaði uppi einn þessara risaskjáa - þann sem staðsettur er við Darling-höfn. Gleðin og glaum- urinn var allsráðandi og hvöttu menn íþróttafólkið til dáða af hví- líkum fítónskrafti. Á milli þess sem fólk fylgdist með íþróttaviðburðum leikanna á risaskjánum var dansað og sungið en boðið er upp á ýmis skemmtiatriði til að lífga upp á annars bráðlifandi borg. Morgunblaðið/Sverrir Manníjöldinn var mikill í kringum risatjaldið við Darling-höfnina. Opið Frá 10-13 Það fer vart á milli mála hverja þessar skrautlegu stúlkur hvetja til dáða. „Áfram Ástralía!" - hvað annað? Þessi Ástrali er greinilega hæstánægður með gengi sinna manna. Þessar stúlkur biðja að heilsa íslenskum sjónvarpsáhorfendum. Að venju er mikil sölumennska í kringum leikana og er varning- ur sem einkennir land gestgjaf- anna þar í aðalhlutverki. v HREIN ORKfl! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka I hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. Engin örvandi efni Engin örvandi efni er að finna í Leppin. Þeir sem drekka Leppin finna fljótt að örvandi efni eru með öllu óþörf því Leppin stendur við gefin loforð og veitir langvarandi orku og vellíðan. þangað til hlægilegasti skelfir ársins verður frumsýnrlur um land allt, Hlc'mnínn lengir lífið Þú getur drepist úr hlátri Enga miskunn. Engin feimni. Ekkert framhald skifan.is LAU GARDAG U R y .y uu. - SKEIFUNN111 ■ SÍMI520 8000 • BÍLDSHÖFÐA16 ■ SÍMI5771300 • DALSHRAUN113 • SÍMI555 1019 ®1 Stilling 300 • DALSHRAUN113 • SÍMI 555 1019««F Maestro ÞITT FÉ HVAR SEM ÞÚ ERT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.