Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 75. VEÐUR 23. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðrl REYKJAVÍK 2.03 2,7 8.18 1,1 14.43 3,2 21.18 1,0 7.14 13.20 19.24 9.33 ÍSAFJÖRÐUR 4.15 1,6 10.25 0,7 16.43 1,9 23.28 0,6 7.19 13.25 19.29 9.38 SIGLUFJÖRÐUR 6.40 1,2 12.18 0,6 18.41 1,3 7.02 13.08 19.12 9.21 DJÚPIVOGUR 4.57 0,8 11.42 1,9 18.07 0,8 6.43 12.49 18.54 9.01 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands 25 mls rok 20mls hvassviðri -----^ J5 mls allhvass V\ íOm/s kaldi ' \ 5 m/s go/a Vi Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað * * *4 *4 Rigning * ^ S|vdda Alskýjað : | X * Snjókoma '\J 1* Skúrir Slydduél El 'J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. « 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti 6 til 12 stig mildast norðaustantil en svalast á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan 10 til 15 m/s og fer að rigna suðaustanlands en annars fremur hæg austlæg átt og víða léttskýjað á sunnudag. Austan strekkingur og rigning sunnantil en skýjað norðantil á mánudaginn. Suðlæg eða breytileg átt og skúrir á víð og dreif á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Milt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 8.00 ígær) Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Hálendisvegir eru þó aðeins færir jeppum og stærri bílum. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 skúr Amsterdam 19 skýjað Bolungarvik 11 léttskýjað Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 10 skýjað Hamborg 16 léttskýjað Egilsstaðir Frankfurt 16 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vín 13 súld á sið. klst. Jan Mayen 7 þoka Algarve 26 léttskýjað Nuuk 5 skýjað Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 2 þoka í grennd Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 12 rign. á síð. klst. Barcelona 24 heiðskírt Bergen 15 skýjað Mallorca 28 heiðskirt Ósló 12 skýjað Róm 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 22 léttskýjað Stokkhólmur 14 Winnipeg 5 þoka Helsinki 15 léttskýjað Montreal 8 heiðskírt Dublin 15 skúr á síð. klst. Halifax 14 léttskýjað Glasgow 15 skýjað New York 15 léttskýjað London 21 skýjað Chicago 12 hálfskýjað París 22 skýjað Orlando 26 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin suðvestur aflandinu þokast austsuðaustur og grynnist. Hæðarhryggur yfir Grænlandi heyfist hægt austur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit fgaer: ' ) jj H Krossgáta LÁRÉTT: 1 svamla, 4 sallarigna, 7 þekkja, 8 refsa, 9 bók, 11 sefar, 13 fall, 14 hótar, 15 helgidóms, 17 reiður, 20 hugsvölun, 22 urg, 23 galla, 24 hagnaður, 25 kroppi. LÓÐRÉTT: 1 bolur, 2 sól, 3 mjög, 4 pest, 5 linnir, 6 ávöxtur, 10 ástundunarsamir, 12 blóm, 13 lík, 15 falla, 16 áljáð, 18 langar til, 19 kaðall, 20 frjáls, 21 böl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 handmennt, 8 suddi, 9 dátar, 10 góu, 11 rifta, 13 riðar, 15 hjörs, 18 hnáta, 21 tól, 22 dauði, 23 afann, 24 hungraðar. Lóðrétt: 2 andóf, 3 deiga, 4 eldur, 5 netið, 6 Æsir, 7 grár, 12 tær, 14 inn, 15 hadd, 16 önugu, 17 sting, 18 hlaða, 19 ásaka, 20 agns. í dag er laugardagur 23. septem- ber, 267. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Gangið inn um þrönga hlið- ið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. (Mattheus 7,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sten Tor og Haukur koma í dag, Atlas fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Reksnes og Gemini koma í dag. Ýmir og Sjóli fara í dag. Olshana og Lagarfoss koma á morgun. Fréttir Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi og heitt á könnunni mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 14-16, allir vel- komnir. Námskeiðin eru byrjuð, málun, keramik, leirlist, glerlist, tré- skurður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjudögum kl. 13.30. Rútuferðir frá Álfta- nesi, Hleinum og Kirkjulundi. s 565-0952 og 565-7122. Helgistund í Vídalínskirkju á þriðjud. kl. 16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga kl. 10. Rúta frá Miðbæ kl. 9:50 og Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Ath. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi miðvikudaginn 27. sept- ember kl. 10. Mánudag- ur: Brids kl. 13. Þriðju- dagur: Skák kl. 13.30. Alkort spilað kl. 13.30. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 frákl. 9-17. Gerðuberg, félagsstarf. sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug eru á mánudögum kl. 9.25 (ATH. breyttur tími) og fimmtudögum kl. 9.30, umsjón Edda Baldurs- dóttir íþróttakennari. Nk. mánudag fellur niður dans hjá Sig- valda, á miðvikudag kl. 13.30 Tónhornið (hljóð- færaleikar hittast) allir velkomnir. Tölvu- klúbbur hefur starf- semi sína um mánaða- mótin september október, sjálfboðaliðar óskast til ýmissa starfa. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka daga kl. 9-17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstudögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti Vesturgata 7. Haust- ferð verður fimmtudag- inn 28. sept. kl. 9. Ekið verður í Kjósina hjá Meðalfellsvatni að Þing- völlum þar sem við njót-*)B»i um haustlitanna. Lyngdalsheiði farin að Laugarvatni, þaðan verður farið að Geysi í Haukadal, hverasvæðið skoðað. Hádegisverðar- hlaðborð og kaffi á eftir á Hótel Geysi. Geysis- stofa og byggðasafnið skoðað. Ekið heimleiðis um Selfoss og Hvera- gerði. Leiðsögumaður Helga Jörgensen. Upp- lýsingar og ski’áning í síma 562-7077. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur. Bahá’ar. Opið hús ann- að kvöld í Alfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomn- ir. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnar- neskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5 og í Kirkju Oháða safnaðarins við . Háteigsveg á laugar-* dögum kl. 10.30. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Opið hús á þi-iðjudaginn frá kl. 11, leikfimi, matur, helgistund og fleira. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur i Konnakoti Hverfisgött 105 laugardaginn 23 sept. kl. 21. Nýir félaga velkomnir. Slysavarnakonur Reykjavíki Kvennaráð- stefna verður á Gufu- skálum 29. sept-1. okt. Allar slysavarnakonur velkomnar skráning í síma 695-3012 hjá Birnu fyrir þriðjudaginn 26. sept. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fjTÍr þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GI, s. 530 3600. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingai-: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. I lausasölu 150 kr. eintakið. KOMMÓÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.