Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 41 v PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.487,691 0,21 FTSE100 6.382 0,74 DAX í Frankfurt 6.892,49 1,01 CAC 40 í París 6.335,12 0,62 OMX í Stokkhólmi 1.239,63 1,01 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.423,60 0,76 Bandaríkin Dow Jones 10.727,50 -0,53 Nasdaq 3.473,56 -1,41 S&P500 1.436,21 0,13 Asía Nikkei 225 íTókýó 16.099,26 -0,31 Hang Seng í Hong Kong 16.184,68 1,93 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 25,75 -0,96 deCODE á Easdaq 26,50 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.10.00 Hæsta Lægsta Meöal* Magn Heildar- verö verö veró (kiló) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 265 54 86 4.843 415.260 Blálanga 81 78 79 243 19.137 Gellur 450 430 437 163 71.159 Grálúða 170 170 170 238 40.460 Hlýri 121 110 119 1.302 154.581 Háfur 5 5 5 32 160 Hákarl 5 5 5 381 1.905 Karfi 94 23 66 23.728 1.576.956 Keila 74 40 66 10.030 662.904 Langa 120 50 103 5.978 612.943 Langlúra • 100 86 87 269 23.400 Lúða 625 100 397 881 350.016 Lýsa 53 36 43 1.399 60.128 Sandkoli 64 10 62 4.413 271.780 Skarkoli 197 90 156 10.171 1.582.195 Skata 175 175 175 27 4.725 Skrápflúra 69 5 69 2.014 138.070 Skötuselur 345 100 181 1.359 246.374 Steinbítur 266 73 101 12.911 1.303.585 Stórkjafta 100 50 95 790 74.900 Sóikoli 207 170 191 275 52.604 Ufsi 62 20 57 12.056 690.408 Undirmálsfiskur 204 75 167 10.074 1.684.989 Ýsa 192 100 158 76.795 12.156.665 Þorskur 234 95 150 91.259 13.679.739 Þykkvalúra 230 100 206 692 142.537 FMSÁiSAFlRÐI Annar afli 89 76 77 2.525 195.587 Hlýri 110 110 110 26 2.860 Keila 70 53 67 634 42.218 Langa 91 91 91 13 1.183 Lúöa 595 275 410 82 33.650 Sandkoli 59 59 59 200 11.800 Skarkoli 173 120 140 573 80.037 Skötuselur 100 100 100 6 600 Steinbítur 266 80 127 1.278 162.498 Ufsi 35 35 35 12 420 Ýsa 175 114 156 11.011 1.715.734 Þorskur 220 106 156 8.479 1.321.367 Þykkvalúra 185 185 185 77 14.245 Samtals 144 24.916 3.582.199 FAXAMARKAÐURINN Gellur 450 430 437 163 71.159 Karfi 54 23 52 102 5.260 Keila 41 41 41 224 9.184 Langa 80 50 80 220 17.510 Lúöa 530 330 404 321 129.780 Lýsa 41 38 41 738 30.110 Sandkoli 10 10 10 103 1.030 Skarkoli 166 118 163 1.023 167.220 Skötuselur 335 170 188 392 73.645 Steinbítur 110 77 83 302 24.951 Sólkoli 207 170 200 175 35.004 Ufsi 49 48 48 164 7.877 Undirmálsfiskur 178 153 175 647 112.908 Ýsa 161 137 145 5.010 726.049 Þorskur 231 113 191 5.395 1.029.798 Samtals 163 14.979 2.441.485 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 77 77 77 30 2.310 Undirmálsfiskur 75 75 75 100 7.500 Ýsa 174 153 169 1.200 202.500 Þorskur 139 109 112 950 106.552 Samtals 140 2.280 318.862 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 151 118 150 206 30.974 Steinbítur 112 110 111 2.873 318.386 Ufsi 45 45 45 64 2.880 Ýsa 171 165 167 1.510 251.717 Þorskur 141 125 137 7.683 1.050.420 Samtals 134 12.336 1.654.377 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Lúóa 430 405 418 63 26.355 Skarkoli 166 159 164 1.400 228.900 Skötuselur 345 205 210 345 72.405 Steinbítur 87 73 81 881 71.044 Sólkoli 176 176 176 100 17.600 Ufsi 41 39 39 58 2.278 Undirmálsfiskur 183 153 168 121 20.328 Ýsa 192 129 170 3.229 549.447 Þorskur 221 95 124 23.164 2.868.630 Samtals 131 29.361 3.856.986 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 Ávöxtun f% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV000817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 • RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 - Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- veró verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 94 94 94 334 31.396 Grálúóa 170 170 170 233 39.610 Hlýri 119 119 119 853 101.507 Karfi 65 65 65 809 52.585 Steinbítur 102 83 91 495 44.961 Ufsi 34 34 34 16 544 Undirmálsfiskur 114 106 107 1.374 147.403 Ýsa 122 122 122 453 55.266 Þorskur 190 114 141 2.254 317.341 Samtals 116 6.821 790.612 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 54 54 54 25 1.350 Langa 91 91 91 29 2.639 Lúöa 275 275 275 25 6.875 Skarkoli 176 176 176 66 11.616 Steinbítur 113 85 103 37 3.817 Ufsi 58 58 58 101 5.858 Undirmálsfiskur 82 82 82 108 8.856 Ýsa 163 122 157 845 132.327 Þorskur 224 154 177 4.457 786.705 Samtals 169 5.693 960.043 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 90 90 90 179 16.110 Skarkoli 183 183 183 10 1.830 Steinbítur 107 107 107 166 17.762 Ýsa 173 136 155 4.875 756.893 Þorskur 159 100 136 2.770 377.606 Samtals 146 8.000 1.170.201 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 80 94 574 54.122 Blálanga 81 81 81 61 4.941 Háfur 5 5 5 32 160 Karfl 73 70 72 12.180 871.357 Keila 63 63 63 1.100 69.300 Langa 115 100 104 850 88.749 Langlúra 86 86 86 250 21.500 Lúöa 625 100 329 151 49.696 Lýsa 53 53 53 37 1.961 Skata 175 175 175 27 4.725 Skötuselur 220 100 153 57 8.700 Steinbítur 106 77 98 270 26.590 Stórkjafta 100 100 100 708 70.800 Ufsi 59 59 59 4.600 271.400 Ýsa 176 112 164 11.992 1.966.208 Þorskur 234 153 210 1.730 362.850 Samtals 112 34.619 3.873.059 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 82 81 82 920 75.136 Karfi 94 54 61 10.353 631.533 Keila 74 49 63 3.850 244.437 Langa 117 67 94 2.744 259.281 Langlúra 100 100 100 19 1.900 Lúóa 390 365 378 116 43.800 Lýsa 53 53 53 300 15.900 Sandkoli 64 64 64 92 5.888 Skrápflúra 5 5 5 12 60 Skötuselur 265 100 150 491 73.684 Steinbítur 83 76 82 1.978 161.306 Stórkjafta 50 50 50 82 4.100 Ufsi 62 20 57 6.936 393.271 Undirmálsfiskur 106 84 89 838 74.532 Ýsa 184 100 166 13.419 2.230.909 Þorskur 230 113 161 16.081 2.595.634 Þykkvalúra 230 200 223 541 120.892 Samtals 118 58.772 6.932.263 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 72 72 72 3.840 276.480 Langa 108 108 108 640 69.120 Lúöa 615 530 556 89 49.485 Skarkoli 197 120 151 1.659 251.222 Steinbítur 80 79 79 223 17.668 Undirmálsfiskur 204 146 183 3.793* 692.450 Ýsa 174 126 152 14.544 2.208.797 Þorskur 133 107 120 2.988 358.112 Samtals 141 27.776 3.923.335 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 78 78 78 182 14.196 Hákarl 5 5 5 381 1.905 Karfi 60 59 59 152 9.000 Keila 73 40 56 382 21.285 Langa 118 112 117 864 100.708 Steinbítur 99 80 88 112 9.815 Ufsi 56 56 56 105 5.880 Ýsa 156 126 143 205 29.368 Þorskur 177 121 147 150 22.014 Samtals 85 2.533 214.171 RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 94 94 94 101 9.494 Hlýri 121 121 121 100 12.100 Sandkoli 63 63 63 4.000 252.000 Skarkoli 155 155 155 5.000 775.000 Skrápflúra 69 69 69 2.000 138.000 Steinbítur 109 80 106 3.366 356.998 Ýsa 160 145 158 699 110.337 Þorskur 143 143 143 100 14.300 Samtals 109 15.366 1.668.229 RSKMARKAÐURINN HF. Annar afli 81 81 81 55 4.455 Karfi 53 53 53 107 5.671 Lúöa 100 100 100 5 500 Undirmálsfiskur 86 86 86 42 3.612 Ýsa 156 142 153 1.677 256.933 Þorskur 230 118 176 1.950 342.401 Samtals 160 3.836 613.572 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ysa 167 163 165 1.400 231.406 Þorskur 140 115 123 2.250 277.493 Samtals 139 3.650 508.899 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Langa 120 120 120 604 72.480 Samtals 120 604 72.480 HÖFN Grálúöa 170 170 170 5 850 Hlýri 118 118 118 323 38.114 Karfi 62 62 62 25 1.550 Langa 91 91 91 14 1.274 Lúöa 100 100 100 4 400 Sandkoli 59 59 59 18 1.062 Skarkoli 90 90 90 10 900 Skrápflúra 5 5 5 2 10 Skötuselur 255 255 255 68 17.340 Steinbítur 108 108 108 277 29.916 Ýsa 150 117 135 218 29.467 Þorskur 226 142 188 5.556 1.046.973 Þykkvalúra 100 100 100 74 7.400 Samtals 178 6.594 1.175.256 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 38 36 38 324 12.156 Steinbítur 100 73 74 92 6.824 Undirmálsfiskur 203 179 202 3.051 617.400 Ýsa 182 107 149 1.939 289.338 Þorskur 225 115 194 1.858 360.712 Samtals 177 7.264 1.286.430 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 265 245 253 100 25.300 Lúöa 400 295 379 25 9.475 Skarkoli 154 154 154 224 34.496 Steinbítur 91 91 91 561 51.051 Ýsa 176 149 161 2.569 413.969 Þorskur 128 128 128 3.444 440.832 Samtals 141 6.923 975.123 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGI ÍSLANDS 5.10.2000 Kvótategund Vlðíklpta- VMsklpto- Hastakaup- Uegstasólu- Kaupmagn Sólumagn Vegldkaup- VegWsólu- Siðasta magn(kg) verö(kr) titboð(kr) tkboð(kr) efUr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð (kr) meðalv.(kr) Þorskur 153.200 103,60 102,00 103,49 267.000 143.812 100,50 104,71 104,35 Ýsa 7.300 85,50 84,99 0 9.709 85,00 85,29 Ufsi 32,00 34,00 22.418 14.996 30,05 34,59 33,00 Karfi 36,00 0 112.600 42,05 40,55 Steinbítur 36,00 650 0 36,00 35,46 Grálúöa * 90,00 85,00 30.000 400 90,00 85,00 90,00 Skarkoli 12.034 105,00 105,00 22.766 0 103,42 104,82 Þykkvalúra 70,00 80,00 10.000 11.086 70,00 95,16 99,00 Sandkoli 21,48 0 10.000 21,48 21,00 Síld 4.000.000 4,49 0 0 4,00 Úthafsrækja 20,00 45,00 60.000 17.750 15,83 45,00 15,50 Ekki voru tilboö í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Guðflnnur Sigurvinsson með tvo væna birtinga úr Geirlandsá. Leitað að stærsta flugulaxinum LANDSSAMBAND stangaveiðifé- laga leitar nú logandi ljósi að stærsta fluguveidda laxi 2000 vertíðarinnar. Að sögn Ragnars Hólm Ragnarsson- ar formanns LS, gaf Hákon Jó- hannsson fyrrverandi formaður LS sambandinu glæsilegan farandbikar í vor sem verður veittur þeim veiði- manni sem sannanlega veiddi stærsta flugulax sumarsins. Nafn veiðimannsins og upplýsing- ar um laxinn verða grafin á gripinn og veiðimaðurinn fær hann til vörslu í eitt ár. „Menn segja mér að sá stærsti síð- asta sumar hafi veiðst í Sandá, en við þurfum að taka af allan vafa og ef « einhverjir laxar hafa veiðst og verið sleppt aftur þá þarf staðfestingu frá heiðvirðum manni, Ijósmynd o.s.frv., sem sagt, trausta skráningu," sagði Ragnar. Heiðar Ingi Agústsson, verslunar- stjóri í Seglagerðinni, veiddi laxinn sem Ragnar nefndi og var sá tæp- lega 28 punda hængur veiddur á Snældu í Efri-Þriggjalaxahyl í Sandá. Laxinn var 110 sentimetrar og grútleginn. Allt benti til að hann hefði verið vel yfir 30 pund nýgeng- inn fyrr á vertíðinni. Ekki hefur heyrst af stærri laxi, hvorki á flugu né annað agn. 8 punda birtingur Þokkaleg sjóbirtingsveiði hefur verið í Ytri-Rangá og hefur gengið best fyrir neðan Ægissíðufoss og þá einkum á svokallaðri Bleikjubreiðu og við Neðra-Hom. Suma daga eru að veiðast allnokkrir fiskar og nýver- ið var nýgenginn 8 punda fiskur dreginn á flugu á umræddri Bleikju- breiðu. Veiði lýkur 10. október. ------->-+-4------ 20% afsláttur af símtölum til útlanda TUTTUGU ár eru liðin í dag, fostu- daginn 6. október, frá því að gervi- hnattajarðstöð Símans, Skyggnir, var tekin í notkun ásamt sjálfvirkri útlandasímstöð. Þá varð fyrst mögu- legt að hringja sjálfvirkt til útlanda án milligöngu talsímavarða. í tilefni af þessum tímamótum ætlar Síminn að bjóða viðskiptavinum sínum 20% afslátt af símtölum til útlanda alla helgina. Tilboðið gildir í þrjá daga, frá föstudeginum 6. október til sunnu- dagsins 8. október. Tilboðið nær til símtala úr almenna kerfinu, sem og *- símtala úr GSM- og NMT-símum. Verð á símtölum til útlanda hefur lækkað jafnt og þétt undanfarna tvo áratugi. Þannig kostaði mínútan til Danmerkur t.d. rúmlega 200 krónur á núverandi verðlagi í lok ársins 1980, en í dag kostar mínútan aðeins 20,90 krónur, eða um tíunda hluta af verðinu þá, segir í frétt frá Síman- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.