Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 21
MORGUNB LAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 21 LANPIÐ Sérstæð skírnarathöfn var á ísafírði 5.-8. OKTÓBER Ljósmynci/íílfar Ágústsson Frá skírninni í Sunnuholti á sunnudag. Langamman Ingibjörg Skarp- héðinsdöttir heldur á Inu Guðrúnu (t.v.) en amman Jóhanna Jóhanns- dóttir heldur á Jóhönnu Ósk. Móðirin Ingibjörg Sólveig Guðmundsdótt- ir stendur fyrir aftan en langalangamman Jóhanna Ingvarsdóttir Norðfjörð situr fyrir framan. Nöfnin Jóhanna og Ingibjörg Isafirði - Fimm ættliðir í beinan kvenlegg voru saman komnir í Sunnuholti 2 á sunnudag klukkan 2 þegar séra Magnús Erlingsson, sóknarprestur á ísafirði, skírði þar tvíburana Jóhönnu Ósk og fnu Guð- rúnu Gísladætur. Foreldrar litlu systranna, sem eru fæddar 17. júlí í sumar, eru þau Ingibjörg Sólveig Guðmundsdóttir og Gísli Elís Ulfarsson í Hamraborg á Isafirði. I þessum fimm ættliðum skiptast á nöfnin Jóhanna og Ingibjörg. skiptast á Langalangamma Iitlu stúlknanna heitir Jóhanna (f. 1911), langamm- an Ingibjörg (f. 1931), amman Jó- hanna (f. 1951) og móðirin Ingi- björg (f. 1971). Líka er ákveðið kerfi í fæðingarárum þeirra fjög- urra, ef að er gáð. Ef síðan farið er lengra aftur í kvenleggnum heitir langalangalangamman reyndar Guðbjörg (f. 1882) en ekki Ingi- björg. Hennar móðir hét aftur á móti Jóhanna og var fædd í Flóan- um árið 1852. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjömsson Flugstöðin á ísafirði 40 ára ísafirði - Á mánudag voru 40 ár liðin á kaffi og bakkelsi. Mér sýndist á öll- síðan flugstöðin á ísafirði var opnuð. um að þeir væru ánægðir með veit- í tilefni dagsins var boðið upp á veit- ingarnar," sagði Hermann Halldórs- ingar. „Farþegum mið- og kvöldvél- son flugvallarvörður. Myndin var ar Flugfélags íslands var boðið upp tekin í flugstöðinni á afmælisdaginn. Haustið er komið! Nýjar haustvörur eru nú í öllum verslunum Kringlunnar. Komdu og skoöaöu, gæddu þér á girnilegum réttum og gerðu góö kaup á nýjum vörum á Kringlukasti. Opi6 til kl. 18:30 í dag. Komdu i Kringluna og nióttu haustsins i hlýlegu umhverfi. Föstudagur Laugardagur Sunnudagur «r NÝJAR VÖRUR með sérstökum afsiætti 20%-50% Upplýsingar í síma 588 7788 heiroiVtsins KOSTABOÐ Allt ab afsláttur rivorm Fagleg rábgjöf Fullkomin tölvuteiknun < Fyrsta flokks hönnunarvinna HÁTÓNi6A((hjsn.FönbðSlMÍTsiiSiö í Moggabúðinni eru margar skemmtilegar vörur. Þú getur m.a. keypt derhúfur, töskur, klukkur o.fi. beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þin eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur Ifka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringiunni 1, skoðað vörurnar f sýningarglugganum og verslað. ..■ vINNlb Nýjar vörur í % U-5/j raSan,bíó“nun, MOGGABUÐINNI MOGGABÚÐIN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.