Morgunblaðið - 06.10.2000, Side 21

Morgunblaðið - 06.10.2000, Side 21
MORGUNB LAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 21 LANPIÐ Sérstæð skírnarathöfn var á ísafírði 5.-8. OKTÓBER Ljósmynci/íílfar Ágústsson Frá skírninni í Sunnuholti á sunnudag. Langamman Ingibjörg Skarp- héðinsdöttir heldur á Inu Guðrúnu (t.v.) en amman Jóhanna Jóhanns- dóttir heldur á Jóhönnu Ósk. Móðirin Ingibjörg Sólveig Guðmundsdótt- ir stendur fyrir aftan en langalangamman Jóhanna Ingvarsdóttir Norðfjörð situr fyrir framan. Nöfnin Jóhanna og Ingibjörg Isafirði - Fimm ættliðir í beinan kvenlegg voru saman komnir í Sunnuholti 2 á sunnudag klukkan 2 þegar séra Magnús Erlingsson, sóknarprestur á ísafirði, skírði þar tvíburana Jóhönnu Ósk og fnu Guð- rúnu Gísladætur. Foreldrar litlu systranna, sem eru fæddar 17. júlí í sumar, eru þau Ingibjörg Sólveig Guðmundsdóttir og Gísli Elís Ulfarsson í Hamraborg á Isafirði. I þessum fimm ættliðum skiptast á nöfnin Jóhanna og Ingibjörg. skiptast á Langalangamma Iitlu stúlknanna heitir Jóhanna (f. 1911), langamm- an Ingibjörg (f. 1931), amman Jó- hanna (f. 1951) og móðirin Ingi- björg (f. 1971). Líka er ákveðið kerfi í fæðingarárum þeirra fjög- urra, ef að er gáð. Ef síðan farið er lengra aftur í kvenleggnum heitir langalangalangamman reyndar Guðbjörg (f. 1882) en ekki Ingi- björg. Hennar móðir hét aftur á móti Jóhanna og var fædd í Flóan- um árið 1852. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjömsson Flugstöðin á ísafirði 40 ára ísafirði - Á mánudag voru 40 ár liðin á kaffi og bakkelsi. Mér sýndist á öll- síðan flugstöðin á ísafirði var opnuð. um að þeir væru ánægðir með veit- í tilefni dagsins var boðið upp á veit- ingarnar," sagði Hermann Halldórs- ingar. „Farþegum mið- og kvöldvél- son flugvallarvörður. Myndin var ar Flugfélags íslands var boðið upp tekin í flugstöðinni á afmælisdaginn. Haustið er komið! Nýjar haustvörur eru nú í öllum verslunum Kringlunnar. Komdu og skoöaöu, gæddu þér á girnilegum réttum og gerðu góö kaup á nýjum vörum á Kringlukasti. Opi6 til kl. 18:30 í dag. Komdu i Kringluna og nióttu haustsins i hlýlegu umhverfi. Föstudagur Laugardagur Sunnudagur «r NÝJAR VÖRUR með sérstökum afsiætti 20%-50% Upplýsingar í síma 588 7788 heiroiVtsins KOSTABOÐ Allt ab afsláttur rivorm Fagleg rábgjöf Fullkomin tölvuteiknun < Fyrsta flokks hönnunarvinna HÁTÓNi6A((hjsn.FönbðSlMÍTsiiSiö í Moggabúðinni eru margar skemmtilegar vörur. Þú getur m.a. keypt derhúfur, töskur, klukkur o.fi. beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þin eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur Ifka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringiunni 1, skoðað vörurnar f sýningarglugganum og verslað. ..■ vINNlb Nýjar vörur í % U-5/j raSan,bíó“nun, MOGGABUÐINNI MOGGABÚÐIN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.