Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000
MORGUNB LAÐIÐ
0% ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
SIÐUSTU DAGAR KORTASOLUNNAR
ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT
Stóra sviðið:
SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA
Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23.
Lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10 nokkur sæti laus. Aðeins
þessar sýningar.
GLANNI GLÆPUR I LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 15/10 kl. 14.00 og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi.
KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov
Frumsýning lau. 14/10 uppselt, 2. sýn. mið. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim.
19/10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus.
Litla sviðið kl. 20.00:
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
í kvöld fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/
10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt,
lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 örfá sæti laus, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/
10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 nokkur sæti laus, fös. 3/11
örfá sæti laus, sun. 5/11 örfá sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið
edda.ris — Sveinn Einarsson.
I kvöld fös. 6/10. Allra síðasta sýning.
www.ieikhusid.is midasala@leikhusid.is
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20.
Leikfélag Isiands
Leikhúskortið:
í sölu til 15. október
* 'Mn&Uw 552 3000
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös 6/10 kl 20 A&B kort örfá sæti laus
sun 15/10 kl 20 C, D&G kort örffá sæti
fös 20/10 kl 20 E, F&H kort örffá sæti
sun. 22/10 kl. 20 Aukasýning
Aðeins þessar sýningar
SJEIKSPÍR EINS 0G HANN
LEGGUR SIG
lau 7/10 kl 20 E&F kort, örfá sæti laus
fös 13/10 kl 20 G&H kort örfá sæti laus
lau 21/10 kl. 20
PANODIL FYRIR TVO
lau 14/10 kl 20 H kort SÍÐASTA SÝN.
í, KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000
EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna:
SHOPPING&FUCKING
lau. 7/10 kl. 22.30 örfá sæti
fim. 12/10 kl.20.30 H kort gilda
fös. 13/10 kl. 23.30
530 3O3O
TILVIST - Dansleikhús með ekka:
Frumsýning lau 7/10 kl. 20 UPPSELT
mið 11/10 kl. 20 nokkur sæti laus
lau 14/10 kl. 20 Öll kort gilda
Takmarkaður sýningarfjöldi
JÓN GNARR Ég var einu sínni nörd
fös 6/10 kl 20 örfá sæti
sun 8/10 kl. 20 allra síðast sýning
STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI
fös. 13/10 kl 20 H kort, nokkur sæti
sun 15/10 kl 20 SÍÐASTA SÝNING
Miðasalan er opin I Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl.
14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar-
tíma i Loftkastalanum fást f slma 530 3030. Miðar
ðskast súttir f Iðnó en fyrir sýningu I viðkomandi leik-
hús. Úsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu.
J ATH. Ekki er hleypt fnn f salinn eftir að sýn. hefst.
eftir
Guðrúnu
Ásmundsdóttur
Sun. 8. okt. kl. 14
Sun. 15. okt. kl. 14
Sun. 22. okt. kl. 14
Sun. 29. okt. kl. 14
vöLuspA
_ eftir Þórarin Eldjárn
Lau. 7. okt. kl. 18
Lau. 14. okt. kl. 23
* ,petta var...alveg æðislegt“ SA DV
„Svona á aö segja sögu i leikhúsi“ HS. Mbl.
eftir Sigrúnu Eldjárn
Sun. 8. okt. kl. 16
Sun. 22. okt. kl. 16
Snuðra og Tuðra
eftir Iðunni Steinsdóttur
Sun. 15. okt. kl. 16
Sun. 29. okt. kl. 16
www.islandia.is/ml
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare
f kvöld: Fös 6. okt kl. 20 FRUMSÝNING
Sun 8. okt kl. 19 2. sýning
Leikarar: Pétur Einarsson, Nanna Kristln
Magnúsdóttir, lóhanna Vigdfs Amardóttir,
Hlfn Diego Hjálmarsdóttir, Halldóra
Geirharosdóttir, Guðmundur Ólafsson,
Sigurður Karlsson Friðrik Friðriksson, K
ristján Franklín Magnús, Guðmundur Ingi
Þorvaldsson, Valur Freyr Einarsson
og Halldór Gylfason
HNóð: Baldur Már Amgrímsson
Lysing: Lárns Björnsson
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir
Leikmynd: Gretar Reynisson
Leikstjórn: Guðjón Pedersen
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Lau 7. okt kl. 20
Katrin Hall: NPK
Ólöf Ingólfsdóttir: Maðurinn er alltaf einn
Rui Horta: Flat Space Moving
AÐEINS EIN SÝNING
SEX í SVEIT e. Marc Camoletti
Fim 12. okt kl. 20 AUKASÝNING
KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter
Fös 13. oktkl. 20
Sun 15. okt kl. 19
Spennandi leikár!
Kortasala í fullum gangi
Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490!
Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð
sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vill sjá
þær! Áskriftarkort á 7 sýningar.
5 sýningar á stóra sviði og Ivær aðrar að
eigin vali á kr. 9.900.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasöiu opnar ki. 10 virka
daga. Fax 568 03 3 midasala@borgarieikhus.is
www.borgarleikhus.is
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
lau. 14/10, örfá sasti laus
fös. 20/10, aukasýning
Miðapantanir f síma 561 0280.
Miðasöiusími er opínn alla daga ki. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
ISI.I ASK V Ol'l lí \\
Sími 511 42<K)
Miðasölusími 551 1475
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus
lau 21/10 kJ. 19 næst síöasta
sýning örfá sæti laus
lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning
örfá sæti laus
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
FÓLK í FRÉTTUM
Stjörnukvöld á Kringlukránni
Morgunblaðið/Kristinn
Borgardætur taka lagið.
Morgunblaðið/Kristínn
Rósa Ingólfsdóttir á sérstökum
kynningarfundi sem haldinn
var fyrir skemmtikvöldin.
Sigríður Beinteinsdóttir stígur
á stokk ásamt Björgvini Hall-
dórssyni.
á nærveru listamannsins við áhorf-
andann og á kannski meira skylt við
svokallaða „órafmagnaða" tónleika
en eitthvað annað. Þó svo að hérsé
allt rafmagnað er þetta íyrst og
fremst byggt upp á nálægðinni."
Mikið er lagt í gæði flutnings og
skemmtanagildis. Um undirleik
hverju sinni sjá 3-4 manna hljóm-
sveitir og geta áhorfendur alveg eins
átt von á því að listamennirnir spjalli
eitthvað við gesti á milli laga.
Borið er á borð klukkan átta og er
matargestum ráðlagt að mæta tím-
anlega. Gestir fá að bragða á góm-
sætri þrírétta máltíð áður en söng-
skemmtunin hefst.
Að skemmtuninni lokinni er stað-
urinn opnaður öllum með hefð-
bundinni dagskrá að hætti hússins.
Það verður hljómsveitin Hot’N
Sweet sem mun sjá um að halda hús-
inu heitu eftir að dagskrá Pálma
Gunnarssonar lýkur á laugardags-
kvöldið.
„Kringlukráin er huggulegur og
góður matsölustaður,“ segir Sigþór.
„Við seljum náttúrlega áfengi líka
eins og öll önnur hús, en við erum
fyrst og fremst að selja mat. Á kvöld-
in breytumst við svo í skemmtihús,
þá aðallega um helgar. Við erum að
reyna að hleypa lífi í þessa matsölu
og þessvegna erum við að bjóða upp
á þessi skemmtikvöld til þess að gera
þetta að spennandi valkosti fyrir við-
skiptavininn."
Þrírétta máltíð
o g ljúfir tónar
ÞAU eru líklegast mismunandi við-
brögð manna sem heyra orðið „krá“
mælt af vörum. En hverjar sem
skoðanir manna eru á kráarlífinu þá
er óhætt að fullyrða að hér á landi
finnst hún hvergi í siðsamlegra formi
en á Kringlukránni. Þar er mikil
áhersla lögð á gæði matar, skemmti-
atriða og vellíðan.
Annað kvöld verða fyrstu tónleik-
arnir í sérstakri tónleikaröð sem
stendur yfir allar helgar til áramóta.
„Þetta eru þrjár litlar söng-
skemmtanir sem boðið er upp á fyrir
matargesti einvörðungu," segir Sig-
þór Sigurjónsson eigandi Kringlu-
kráarinnar. „Þrjú aðskilin tónlist-
aratriði munu skipta þessum
kvöldum á milli sín. Pálmi Gunnars-
son ætlar að ríða á vaðið á morgun en
síðan fylgja Borgardætur og Björg-
vin Halldórsson ásamt Sigríði Bein-
teinsdóttur. Kristján Eldjám leikur
ljúfa tóna undir borðhaldi en Rósa
ART
musík.is/art2000
Forsala á netinu
discovericeland.is
Björgvin Halldórsson lætur sig
ekki vanta á Kringlukrána.
Ingólfsdóttir er kynnir auk þess sem
hún tekur á móti gestum og hefur of-
an af fyrir þeim.“
Miklar breytingar hafa verið gerð-
ar á Kringlukránni undanfarið og
mega gestir eiga von á því að komast
í mun betra samband við þá lista-
menn sem kom þar fram en menn
eiga að venjast.
„Skemmtanirnar eru raunveru-
lega eintal listamannana við áhorf-
andann," segir Sigþór. „Uppbygg-
ingin er dálítið nýstárleg fyrir okkur
Islendinga. Þetta er ekki svona risa-
sýning þar sem menn setjast út í sal
og svo byijar einhver ljósadýrð og
læti. Þetta er miklu frekar byggt upp