Morgunblaðið - 06.10.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 06.10.2000, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 MORGUNB LAÐIÐ 0% ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SIÐUSTU DAGAR KORTASOLUNNAR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT Stóra sviðið: SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10 nokkur sæti laus. Aðeins þessar sýningar. GLANNI GLÆPUR I LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 15/10 kl. 14.00 og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi. KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Frumsýning lau. 14/10 uppselt, 2. sýn. mið. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim. 19/10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/ 10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 örfá sæti laus, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/ 10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 nokkur sæti laus, fös. 3/11 örfá sæti laus, sun. 5/11 örfá sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið edda.ris — Sveinn Einarsson. I kvöld fös. 6/10. Allra síðasta sýning. www.ieikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20. Leikfélag Isiands Leikhúskortið: í sölu til 15. október * 'Mn&Uw 552 3000 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös 6/10 kl 20 A&B kort örfá sæti laus sun 15/10 kl 20 C, D&G kort örffá sæti fös 20/10 kl 20 E, F&H kort örffá sæti sun. 22/10 kl. 20 Aukasýning Aðeins þessar sýningar SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 7/10 kl 20 E&F kort, örfá sæti laus fös 13/10 kl 20 G&H kort örfá sæti laus lau 21/10 kl. 20 PANODIL FYRIR TVO lau 14/10 kl 20 H kort SÍÐASTA SÝN. í, KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000 EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna: SHOPPING&FUCKING lau. 7/10 kl. 22.30 örfá sæti fim. 12/10 kl.20.30 H kort gilda fös. 13/10 kl. 23.30 530 3O3O TILVIST - Dansleikhús með ekka: Frumsýning lau 7/10 kl. 20 UPPSELT mið 11/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 14/10 kl. 20 Öll kort gilda Takmarkaður sýningarfjöldi JÓN GNARR Ég var einu sínni nörd fös 6/10 kl 20 örfá sæti sun 8/10 kl. 20 allra síðast sýning STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös. 13/10 kl 20 H kort, nokkur sæti sun 15/10 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Miðasalan er opin I Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma i Loftkastalanum fást f slma 530 3030. Miðar ðskast súttir f Iðnó en fyrir sýningu I viðkomandi leik- hús. Úsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. J ATH. Ekki er hleypt fnn f salinn eftir að sýn. hefst. eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Sun. 8. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl. 14 Sun. 22. okt. kl. 14 Sun. 29. okt. kl. 14 vöLuspA _ eftir Þórarin Eldjárn Lau. 7. okt. kl. 18 Lau. 14. okt. kl. 23 * ,petta var...alveg æðislegt“ SA DV „Svona á aö segja sögu i leikhúsi“ HS. Mbl. eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 8. okt. kl. 16 Sun. 22. okt. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 15. okt. kl. 16 Sun. 29. okt. kl. 16 www.islandia.is/ml BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare f kvöld: Fös 6. okt kl. 20 FRUMSÝNING Sun 8. okt kl. 19 2. sýning Leikarar: Pétur Einarsson, Nanna Kristln Magnúsdóttir, lóhanna Vigdfs Amardóttir, Hlfn Diego Hjálmarsdóttir, Halldóra Geirharosdóttir, Guðmundur Ólafsson, Sigurður Karlsson Friðrik Friðriksson, K ristján Franklín Magnús, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Valur Freyr Einarsson og Halldór Gylfason HNóð: Baldur Már Amgrímsson Lysing: Lárns Björnsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjórn: Guðjón Pedersen ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Lau 7. okt kl. 20 Katrin Hall: NPK Ólöf Ingólfsdóttir: Maðurinn er alltaf einn Rui Horta: Flat Space Moving AÐEINS EIN SÝNING SEX í SVEIT e. Marc Camoletti Fim 12. okt kl. 20 AUKASÝNING KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Fös 13. oktkl. 20 Sun 15. okt kl. 19 Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangi Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vill sjá þær! Áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði og Ivær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasöiu opnar ki. 10 virka daga. Fax 568 03 3 midasala@borgarieikhus.is www.borgarleikhus.is Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 14/10, örfá sasti laus fös. 20/10, aukasýning Miðapantanir f síma 561 0280. Miðasöiusími er opínn alla daga ki. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. ISI.I ASK V Ol'l lí \\ Sími 511 42<K) Miðasölusími 551 1475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus lau 21/10 kJ. 19 næst síöasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti laus Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. FÓLK í FRÉTTUM Stjörnukvöld á Kringlukránni Morgunblaðið/Kristinn Borgardætur taka lagið. Morgunblaðið/Kristínn Rósa Ingólfsdóttir á sérstökum kynningarfundi sem haldinn var fyrir skemmtikvöldin. Sigríður Beinteinsdóttir stígur á stokk ásamt Björgvini Hall- dórssyni. á nærveru listamannsins við áhorf- andann og á kannski meira skylt við svokallaða „órafmagnaða" tónleika en eitthvað annað. Þó svo að hérsé allt rafmagnað er þetta íyrst og fremst byggt upp á nálægðinni." Mikið er lagt í gæði flutnings og skemmtanagildis. Um undirleik hverju sinni sjá 3-4 manna hljóm- sveitir og geta áhorfendur alveg eins átt von á því að listamennirnir spjalli eitthvað við gesti á milli laga. Borið er á borð klukkan átta og er matargestum ráðlagt að mæta tím- anlega. Gestir fá að bragða á góm- sætri þrírétta máltíð áður en söng- skemmtunin hefst. Að skemmtuninni lokinni er stað- urinn opnaður öllum með hefð- bundinni dagskrá að hætti hússins. Það verður hljómsveitin Hot’N Sweet sem mun sjá um að halda hús- inu heitu eftir að dagskrá Pálma Gunnarssonar lýkur á laugardags- kvöldið. „Kringlukráin er huggulegur og góður matsölustaður,“ segir Sigþór. „Við seljum náttúrlega áfengi líka eins og öll önnur hús, en við erum fyrst og fremst að selja mat. Á kvöld- in breytumst við svo í skemmtihús, þá aðallega um helgar. Við erum að reyna að hleypa lífi í þessa matsölu og þessvegna erum við að bjóða upp á þessi skemmtikvöld til þess að gera þetta að spennandi valkosti fyrir við- skiptavininn." Þrírétta máltíð o g ljúfir tónar ÞAU eru líklegast mismunandi við- brögð manna sem heyra orðið „krá“ mælt af vörum. En hverjar sem skoðanir manna eru á kráarlífinu þá er óhætt að fullyrða að hér á landi finnst hún hvergi í siðsamlegra formi en á Kringlukránni. Þar er mikil áhersla lögð á gæði matar, skemmti- atriða og vellíðan. Annað kvöld verða fyrstu tónleik- arnir í sérstakri tónleikaröð sem stendur yfir allar helgar til áramóta. „Þetta eru þrjár litlar söng- skemmtanir sem boðið er upp á fyrir matargesti einvörðungu," segir Sig- þór Sigurjónsson eigandi Kringlu- kráarinnar. „Þrjú aðskilin tónlist- aratriði munu skipta þessum kvöldum á milli sín. Pálmi Gunnars- son ætlar að ríða á vaðið á morgun en síðan fylgja Borgardætur og Björg- vin Halldórsson ásamt Sigríði Bein- teinsdóttur. Kristján Eldjám leikur ljúfa tóna undir borðhaldi en Rósa ART musík.is/art2000 Forsala á netinu discovericeland.is Björgvin Halldórsson lætur sig ekki vanta á Kringlukrána. Ingólfsdóttir er kynnir auk þess sem hún tekur á móti gestum og hefur of- an af fyrir þeim.“ Miklar breytingar hafa verið gerð- ar á Kringlukránni undanfarið og mega gestir eiga von á því að komast í mun betra samband við þá lista- menn sem kom þar fram en menn eiga að venjast. „Skemmtanirnar eru raunveru- lega eintal listamannana við áhorf- andann," segir Sigþór. „Uppbygg- ingin er dálítið nýstárleg fyrir okkur Islendinga. Þetta er ekki svona risa- sýning þar sem menn setjast út í sal og svo byijar einhver ljósadýrð og læti. Þetta er miklu frekar byggt upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.