Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 06.10.2000, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 MORGUNB LAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM oróið þð endurspegla Pottþétt-safnplöturnar beturen margt annað hvaða tónlist er vinsæl- ust hverju sínnt. Ef litið er yfir lagalistann á þeirri nýjustu, þeirri tuttugustu og fyrstu í Gullmolar! GULLNAR glæð- ur, eldri safn- platan meö ein- um ástsælasta dægur- lagasöngvara semhéráfandt hefur alið manninn er búin að vera ófáanleg um ail- langa hríð. Nú hefur verið bætt úr því og það heldur betur með útgáfu á nýrri og endurbættri safnplötu með Hauki Morthens sem ber nafn eins af hans frægustu slögurum „Ó, borg m(n borg". Safnpiatan nýja ertvöföld og fyrir utan það aó innihalda hans kunnustu perlur eins og sjálft titillagið, „Til eru fræ“, „Hæ, Mambó“ og „Frostrósir" þá hefur hún einnig að geyma áð- ur óútgefna gullmoia á geisladisk sem flestir eru úrfórum ekkju Hauks, Ragnheiöar Magnúsdóttur. Dansinn dunar! riMO---- I „ „ -i' ^ ruoinnt, pa Kumur t—" glögglega í Ijós að hvers konar danstónlist og sálarskotið R'n'B er það sem blífur. Af ein- um fjörutíu smellum sem safngripurinn hefur að geyma þá má draga allt upp undir þrjátíu þeirra í ofannefnda tónlistardilka. Spurning hvort þetta séu teikn um það sem koma skal ' - aö danstónlistin sé endanlega búin að taka völdin á vinsældalistum - eða bara enn ein bólan sem blæs út uns hún verður sprengd í loft upp með skerandi gítarómnum. Nr. | var ivikuri ' i Diskur i Flytjandi i Ótgefandi i Nr. <1. i 1 i 2 i i Pottþétt 21 : Ýmsir ; Pottþétt : 1. 2.: : i : N : Sailing To Philadelphio :Mark Knopfler : Universal 1 2.*- 3. : 2 i 3 i : Selmasongs (Doncer In The Dork)! Bförk : Smekkleyso: 3. 4. ; 14 : 2 : : Music iMadonno : Warner Music: 4. 5. : 4 : 19 : : Marshall Mathers LP ■ Eminem * Universal • 5. 6. ; 3 i 25 ; i Pioy iMoby ; Mute i 6. 7. ; 10 i 8 i ; Parachutes ; Coldplay ÍEMI ; 7. 8. i 11 i 5 i j Born To Do It i Croig David Í Edel : 8. 9. i 12 ; 8 i I Tourist i St Germoin ÍEMI i 9. 10.: 6 : 69 ; Ö: Ágætis byrjun : Sigurrós : Smekkleysal 10. 11.: 9 ; 4 ; : íslenski draumurinn : Úr kvikmynd : Kvikm.fél. Ísl.í 11. 12.i 131 18 i : Ultimate Collection j Barry White ■ Universal ■ 12. 13.: 5 :20: i Oops 1 Did It Agoin i Britney Spears ■ EMI ; 13. 14.; 22! 11 i ! Riding With i E.CIapton + B.B.King i Warner i 14. i5.; 31 i ii; : Fuglinn er floginn * Utangorðsmenn i íslenskir tónar ■ 15. 16.; 20 ; 6 ; i Cun’t Toke Me Home ;Pink ÍBMG ; 16. 17.i 27 i 37 i i Best Of 1 Cesario Evora ÍBMG :17. 18.! 69 i 4 i : Marc Anthony :Marc Anthony :Sony : 18. 19.: 8: 13: : Svona er sumnrið 2000 : Ýmsir : SPOR 119. 20.: 2i: 59 : : Significont Other ■ Limp Bizkit ! Universal ! 20. 21.:i9'.12l : Lifuð og leikið i KK og Mognús Einksson * íslenskir tónor i 21. 22.: 79: 6 : H; Nútíminn i Þursaflokkurinn i íslenskir tónar i 22. -•23.: : 1 : i Ó borg mín borg ; Haukur Morthens íslenskir tónori 23. 24.i 63 i 17 i i Greatest Hits iWhitney Houston ÍBMG i 24. 25.; 78 i 1 ; i The Mirror Consirocy : Thievery Corporatioi 11 Í4AD : 25. 26.: : 1 : : Bowie At The Beeb (Ltd) : Dovid Bowie ÍEMI :26.. 27.: 17 i 19: : Mission Impossible 2 ! Ýmsir : Holywood Rec.! 27. 28.: 7 :40 i iSogno ■Andrea Bocelli ! Universal ! 28. 29.: 18:27 : : Sögur 1980-1990 i Bubbi i íslenskir tónorj 29. 30.: 33: 1 : I Fólkið í blokkinni i Ólofur Haukur & félagar; Skífan : 30. A lónfettmum eru plötur yngri en tveggja óro og eru í verðflokknum „fuilt verö". Tónlistinn er unninn of PricewoterhouseCoopers fyrir Sombond hljómplötuframleiðando og Morgunbloðiö i somvinnu viö eftirtoldor verstonir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopís Brautorbolti, Jopís Kringlunni, Jopís Lougavegi, Músík og Myndir Austurstræti, Músík og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Sb'fon Kringlunni, Skrfon Lougovegi 26. Kamelljónið! SÚ GREIN hefur vart verið rituö um Bowie þar sem honum hefurekki verið líkt við þá skrítnu skepnu sem kamelljóniö er. Þeir sem til kameiljóns rokksins þekkja vita mæta vei aö það öðlað- ist síöur en svo frægð á einni nóttu heldur þurfti að vinna fýrir henni hörðum höndum. Á fyrstu árum sínum var Bowie einkar iöinn við að koma fram og nýttu þeir hjá BBC vinnusemi hans óspart. Nú hefur loksins veriö dustað rykið af þeim fjöl- mörgu upptökum meö Bowie sem BBC hef- ur iegiö á eins og ormur á gulli í eina þrjá áratugi. Þar meö erekki öll sagan sögö því fyrst um sinn fylgirgömlu BBC hljóóupptök- unum spáný upptaka BBC frá því í sumar. Lukku-Láka- söngvar! SVO komst Ólafur Teitur imk Guönason aö orði í dómi sínurn um Sailing To Philadelph\a er hann reyndi aö lýsa tónlist -g* þessa gamalreynda gít- argoös og fyrrverandi for- sprakka Dire Straits. Há- A stökk Marks Knopflers inn ■ á Tónlistann kann kartnski aö koma einhverjum á óvart en viö nánari hugsun er þaö ekkert svo skrítið. Dire Straits eignaðist marga dygga unnendur hér á landi þegar sú mæta sveit var upp á sitt besta og þeir unnendur virðast ein- faldlega halda tryggð við sinn mann þrátt fyrir að frægöarsól hans skíni ef til vill ekkí eins skært og áóur. Þess má geta aö Knopfler gerir betur á Fróni en í heima- landinu þar sem plata hans fór einungis t fjóröa sæti - skyldi karlinn vita af þessu? ERLENDAR ooooo , ★★★☆☆ Páll Oskar poppari fjallar um nýjustu plötu Kylie Minogue, Light Years Kylie kemur á óvart VÁ! Svakalega er hún Kylie Minogue flott núna, maðui-! Hún hefur kannski aldrei verið ein af mínum uppáhaldsgyðjum í gegnum tíðina en NUNA er ég sko búinn að taka hana í sátt. Hún hefur •aíltaf fallið í skuggann af Madonnu (og stundum gengið frekar langt í að stæla hana) - og kannski hefur það orðið henni til trafala. Hún hefur t.d. aldrei náð því að verða raunveruleg stjarna utan Ástralíu, Bretlands og Japan - og hér á Fróni hafa nokkur lög með henni farið inn um annað og út um hitt síðasta áratuginn. Jú jú, auðvitað muna allir eftir „I Should Be So Lucky“, „The Locomot- ion“, „Better The Devil You Kncrw“, „Tears On My Pillow“, „Give Me Just A Little More Time“ og svo í seinni tíð „Confide In Me“ og „Where The Wild Roses Grow“... heyrðu!! Þessi listi er nú orðinn miklu lengri en ég hélt að hann yrði í upphafi. Hmm.. sýnir kannski hvað ferill konunnar hefur verið lúmskur eftir allt saman. Þetta eru flott popplög sem maður man eftir þegar maður er minntur á þau þótt maður hafi ekki tekið neinu ástfóstri við þau á sínum tíma. En þessi nýja plata með Kylie, Light Years, er algerlega búin að slá í gegn á mínu heimili. Hún Kylie átti í einhveijum erfiðleikum hjá plötufyr- irtækinu sem hún var hjá síðast, Deconstruetion-plöturnar voru hætt- ar að seljast og „listrænn ágreining- ur“ varð til þess að þeir riftu plötu- samningnum við hana. Það er oftast nær mjög niðurlægjandi fyrir popp- arann að lenda í svoleiðis því nær ekkert plötufyrirtæki vill taka við poppara sem rekinn hefur verið fi-á öðru fyrirtæki. En Kylie hefur margt með sér (fyr- ir utan auðséð hörkugóðan umboðs- mann). Hún hefur útlitið (aldrei litið betur út), „star-quality“ sem heldur henni á forsíðum bresku slúðurblað- anna og hún nýtur fylgis aðdáenda sinna sem hafa tekið við hana ást- fóstri síðan hún lék Charlene í sápu- óperunni Nágrönnum. Það er skemmst frá því að segja, að stór hluti aðdáenda hennar eru samkynhneigð- ir karlmenn - og þeir hafa fylgt henni í gegnum þykkt og þunnt öll þessi ár. En það eru lagahöfundar eins og Guy Chambers, Johnny Douglas, Steve Anderson, Richard Stannard og sjálfur Robbie Williams sem elska hana líka og eru búnir að hjálpa henni að raða saman þessari líka finu poppplötu sem um er rætt. Helsti kostur plötunnar er að hún er ekki að sýnast vera eitthvað annað en hún er. Hér er froðan blásin af bjórnum og hafin upp til skýjanna - allt sem heitir glamúr, gleði og glaumur er tilbeðið í nafni gyðjunnar sjálfrar. Textarnir eru hvorki að reyna að breyta lífi hlustandans né endurskrifa poppsög- una. Hér er bara slappað af, lagst út af í flauelssófanum í nýjustu tískuföt- unum með vínberjaklasa og drukkið kampavín með. Það eru ýmsar tilvísanir í þekkt diskóstef í tónlistinni sjálfri og það má heyra sterk áhrif frá „I Feel Love“, „Am’t No Stoppin’ Us Now“ og jafnvel poppi í anda níunda ára- tugarins eins og „Fade To Gray“. Þess ber að geta að tilvísun er ekki það sama og stuldur. Þetta gengur fínt upp hérna og er tilgangurinn að skapa ákveðið andrúmsloft. Platan sjálf fagnai- því að diskóið sé ekki dautt eins og heyra má berlega í lög- unum „Disco Down“ og hinu stór- skemmtilega „Your Disco Needs You“. Það er engu líkara en Village People séu mættir með Kylie í stúdíó- ið - í búningunum! Ókei, þetta, er sem sagt popptónlist fyrir STÁLPAÐ FOLK - ekkert barnapopp í anda Britney Spears eða Backstreet Boys. Fullorðið fólk má nú líka leika sér! Þeir sem hlusta á síbyljuútvarp hafa nú þegar heyrt lögin „Spinning Ar- ound“ og „On A Night Like This“ (Ég er búinn að vera með fyrmefnda lagið á heilanum undanfarið). En þar lætui' platan ekki við sitja. Öll lögin era sterkir kandídatar í smáskífur - eng- in uppfyllingarlög hér - og ég gruna að „So Now Goodbye“, „Disco Down“, „Please Stay“, „Butterfly" og „Under The Influenee Öf Love“ gætu gert góða hluti á playÚstunum. Öll lögin á plötunni eru með klæðskera- sniðnum viðlögum og eru nær öll 3.30 að lengd. Smá diskó, léttpopp, smá salsa, jafnvel smá easy-listening. Lagið sem kemur mér mest á óvart er „Bittersweet Goodbye", vegna þess að hún Kylie syngur þessa gull- fallegu ballöðu svo svakaiega vel. Ég hef aldrei heyrt hana syngja svona! Hún er með frekar mjóa rödd, sér- staklega á efstu tónunum - en þetta er flott léttpopprödd. Það er líka auð- heyrt að hún er fullkomlega sátt við hlutskipti sitt sem léttpoppdrottning og þessi plata undirstrikar það í eitt skipti fyrir öll. Til hamingju, Kylie. Ætli Madonna hafi séð þetta fyrir? Nœturqalinn sínti 587 6080 Dúndurdansleikur í kvöld með hinum frábæru Léttu sprettum " Frítt inn til kl. 23.30 HARMONIKUBALL verður í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, iaugardagskvöldið 7. október kl. 22. Ailir velkomnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.