Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 31 LISTIR Fimmtudagur 19. október y^M-2000 ICELAND AIRWAVES Alþjóölega tónlistarhátíöin lceland Airwaves, veröur haldin í Reykjavík í annaö sinn, nú ísamvinnu Flugleiöa og Menningarborgar. Fjölmargar ís- lenskar hljómsveitir og tónlistar- menn auk nokkurra þekktra er- lendra hljómsveita, þ.ám. Suede, Flaming Liþs og Thievery Corþorat- ion, munu troöa upp á hátíöinni, sem stendur í þrjá daga. Gert er ráö fyrir að nærri tvö þúsund erlendir tónleikagestir sæki hátíöina frá öll- um markaössvæöum Flugleiöa. Meöal íslenskra hljómsveita sem fram koma má nefna SigurRós, Quarashi, Botnleðju, Maus, Ensími, Möggu Stínu, Apparat, Mínus, Delphi, Súrefni, Jagúar, Gus Gus Instrumental og margar fleiri. Tón- leikar verða haldnir á mörgum stöö- um hátíöardagana og stórtónleikar f Laugardalshöll 21.10. www.icelandairwaves.com www.reykjavik2000.is wap.olis.is LISTASAFN ÍSLANDS Sigurður Guðmundsson Siguröur Guömundsson (f. 1942) tók virkan þátt ÍSÚM-hópnum á sjöunda áratugnum; seinna settist hann aö íAmsterdam og þróaöi Ijós- myndagjöminga eöa sviösetningar eins oghann kallarþær. Siguröur hefur hlotiö margvíslegar viöurkenn- ingar sem listamaöur. Verkhans voru valin til sýningar á opnun Pompi- dou-listamiðstöövarinnar í París áriö 1977, Siguröur sýndi sömuleiöis á tvíæringnum í Feneyjum 1976 og 1978. Hann hefurundanfariö veriö búsettur í Kína og þau verk sem veröa sýnd á þessari sýningu hafa veriö unnin þar. Sýningin stendurtil 26. nóvember. www.listasafn.is ART2000 Tónleikar í Salnum kl. 20 Biogen, Plastic og Biosphere. Kvöld- barinn á café 22 frá kl. 22. www.musik.is/art2000 HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Vitleysingarnir kl. 20 Hafnarfjarðarleikhúsiö sýnir Vitleys- ingana, gamanleikrit um ungt fólk á íslandi dagsins ídag, eftirÓlafHauk Símonarson. Verkið erhluti afLeik- listarhátíð sjálfstæöu leikhúsanna, Á mörkunum, og er í leikstjórn Hilm- ars Jónssonar. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚSIÐ CAFÉ9 15-18: Gestgjafar cafe9.net kynna verkefni og hjálpa gestum viö aö setja inn efni. Sýning á Manet í Orsay SÝNINGARGESTUR í Orsay- safninu í París virðir hér fyrir sér „Portrett af Evu GonzaJez" eftir 19. aldar listamanninn Edouard Manet. Yfirgripsmikilli sýningn á verkum Manets hefur nú verið komið fyrir í Orsay-safninu, sem hvað þekktast er fyrir að hýsa verk impressionistanna. Er þetta í fyrsta skipti frá því listamaðurinn Iést árið 1883 að flestum verka hans hefur verið safnað saman á einn stað, en sum verkanna hafa aldrei komið fyrir sjónir almcnnings áður. Verkið tvær konur. Sigxirrós Stefánsdóttir sýnir í Smíð- ar og skart MYNDLISTARSÝNING Sigurrósar Stefánsdóttur verður opnuð í Galleríi Smíð- ar og skart, Skólavörðustíg 16A, á morgun, föstudag, kl. 17. Sigurrós er fædd og uppalin á Olafsfirði. Hún nam við Myndlistarskóla Akureyrar 1993-1997 og hefur unnið að myndlist síðan. A sýningunni verða tíu fíg- úratív olíumálverk sem Sigur- rós hefur nýlega lagt lokahönd á. Sýningin stendur til 3. nó- vember. Opið er frá kl. 10 til 18 virka daga og 10 til 14 laug- ardaga. Hrönn Eggertsdóttir í Kirkjuhvoli HRÖNN Eggertsdóttir opnar laug- ardaginn 21. október sýningu á verk- um sínum í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, undir yfirskriftinni: „Eins og ég sé það“. Þar sýnir hún olíumál- verk, akrýl- og vatnslitamyndir. Hrönn er fædd árið 1951. Hún lauk prófi frá Myndlista- og hand- íðaskóla Islands með myndmenntak- ennararéttindi. Hún hefur kennt við Brekkubæjarskóla á Akranesi síðan 1974 fyrir utan tvö ár í Barna- og Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Auk þess hefur hún kennt við Iðnskólann á Akranesi og Fjölbrautaskóla Vest- urlands. Sýningunni lýkur 5. nóvem- ber og er Listasetrið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. E I G N AVA L ÍFÉL.AB FASTEIQNABALA m OQ 5UQURLANDSBRAUT 1S • ÍOS REYKJAVÍK SlMI 5BS 9999 • FAX SBS 999B Hef kaupendur aðMM! Kleppsholt Ung kona vill kaupa 2ja-3ja herb. sérhæö í Austur- bænum, helst í Kleppsholtinu. Veröhugm. 7-10 millj. Hamrar - Foldir Fjársterkur aöili vill kaupa lítið raö- eöa par- hús, helst meö bílskúr, í Folda- eöa Hamrahverfinu. Veröhugm. 14-18 millj. Hamrar - Foldir Fulloröin hjón leita aö 2ja-3ja herb. íb., gjarnan meö bílskúr eöa bílageymslu. Gott verö í boði fyrir góöa eign. Rimar - Engi Ung hjón leita að 3ja-4ra herb. íb. í Grafarvogi, helst í Ftima- eöa Engjahverfi. Breiðholt Hjón utan af landi vilja kaupa 2ja-3ja herb. íb. fyrir námsfólk á þeirra vegum. Hraunbær Verðhugm. 6-9 millj. Hraunbær Ung hjón leita aö 2ja-3ja herb. íb. í Hraunbæ eöa Ásum. Verðhugm. 6-10 millj. Hraunbær Kennari utan af landi vill kaupa 2ja-3ja herb. íb. á svæöi 110. Gott verð í boði. Hraunbær Múrari utan af landi vill kaupa 2ja-3ja herb. ib. á svæði 110. Gott verð í boði. Austurbær - Rvík Ungt námsfólk vill kaupa 2ja-3ja herb. íbúö á svæðum 104,105 eöa 108. Verðhugm. 6-9 millj. Kópavogur Höfum ákveöna kaupendur að 3ja-4ra herb. íbúö í austurbæ Kópavogs. Austurbær Veröhugm. 7-12 millj. Vesturbær - Rvík Höfum kaupendur að öllum geröum 2ja-5 herb. fbúöa í Vesturbænum. Hátt verö í boði. Hafnarfjörður Höfum ákveöna kaupendur, hjón meö öldruöum foreldrum, aö 2ja íbúöa húsi í Hafnarfirði. Gott verö í boöi. Mosfellsbær Hjón af Suöurlandi leita aö einbýlis-, par- eöa raöhúsi í Mosfellsbæ. Veröhugm. 12-19 millj. Stór-Reykjavíkursvæðið Höfum ákveöinn, fjársterkan kaupanda aö einbýli. Verðhugm. 20-30 millj. WWW.EIGNAVAL.IS Síðasta sýning’arhelgi SÝNINGU danska listamannsins Jörgen Nash í Listasafni Reykjavík- ur - Hafnarhúsi lýkur sunnudaginn 22. október. Auk verka eftir Jörgen Nash, eiginkonu hans Lis Zwick og börn hans eiga ýmsir listamenn verk á sýningunni. Leiðsögn verður um sýninguna á sunnudaginn kl. 16. Jjpanparts HEIMSÞEKKTIR GÆÐA VARAHLUTIR fyrirjapanska og koreska bfía Mikið úrvai göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÖRNINNfí* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 PRO FORM 525EX Rafdritin göngu- og hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Rafstýröur hæöarstillir (3-10%), vandaður tölvumælir, statif fyrir vatnsbrúsa og handklæði. 2ja hestafla mótor. Hægt aö leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaöi. Stgr. 158.075. 'vETt Kr. 166.394. r-. Stærö: L. 161 x br. 80 x h. 135 cm L lHnntiml fíADOHBtOSL IJR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.