Morgunblaðið - 19.10.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.10.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 31 LISTIR Fimmtudagur 19. október y^M-2000 ICELAND AIRWAVES Alþjóölega tónlistarhátíöin lceland Airwaves, veröur haldin í Reykjavík í annaö sinn, nú ísamvinnu Flugleiöa og Menningarborgar. Fjölmargar ís- lenskar hljómsveitir og tónlistar- menn auk nokkurra þekktra er- lendra hljómsveita, þ.ám. Suede, Flaming Liþs og Thievery Corþorat- ion, munu troöa upp á hátíöinni, sem stendur í þrjá daga. Gert er ráö fyrir að nærri tvö þúsund erlendir tónleikagestir sæki hátíöina frá öll- um markaössvæöum Flugleiöa. Meöal íslenskra hljómsveita sem fram koma má nefna SigurRós, Quarashi, Botnleðju, Maus, Ensími, Möggu Stínu, Apparat, Mínus, Delphi, Súrefni, Jagúar, Gus Gus Instrumental og margar fleiri. Tón- leikar verða haldnir á mörgum stöö- um hátíöardagana og stórtónleikar f Laugardalshöll 21.10. www.icelandairwaves.com www.reykjavik2000.is wap.olis.is LISTASAFN ÍSLANDS Sigurður Guðmundsson Siguröur Guömundsson (f. 1942) tók virkan þátt ÍSÚM-hópnum á sjöunda áratugnum; seinna settist hann aö íAmsterdam og þróaöi Ijós- myndagjöminga eöa sviösetningar eins oghann kallarþær. Siguröur hefur hlotiö margvíslegar viöurkenn- ingar sem listamaöur. Verkhans voru valin til sýningar á opnun Pompi- dou-listamiðstöövarinnar í París áriö 1977, Siguröur sýndi sömuleiöis á tvíæringnum í Feneyjum 1976 og 1978. Hann hefurundanfariö veriö búsettur í Kína og þau verk sem veröa sýnd á þessari sýningu hafa veriö unnin þar. Sýningin stendurtil 26. nóvember. www.listasafn.is ART2000 Tónleikar í Salnum kl. 20 Biogen, Plastic og Biosphere. Kvöld- barinn á café 22 frá kl. 22. www.musik.is/art2000 HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Vitleysingarnir kl. 20 Hafnarfjarðarleikhúsiö sýnir Vitleys- ingana, gamanleikrit um ungt fólk á íslandi dagsins ídag, eftirÓlafHauk Símonarson. Verkið erhluti afLeik- listarhátíð sjálfstæöu leikhúsanna, Á mörkunum, og er í leikstjórn Hilm- ars Jónssonar. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚSIÐ CAFÉ9 15-18: Gestgjafar cafe9.net kynna verkefni og hjálpa gestum viö aö setja inn efni. Sýning á Manet í Orsay SÝNINGARGESTUR í Orsay- safninu í París virðir hér fyrir sér „Portrett af Evu GonzaJez" eftir 19. aldar listamanninn Edouard Manet. Yfirgripsmikilli sýningn á verkum Manets hefur nú verið komið fyrir í Orsay-safninu, sem hvað þekktast er fyrir að hýsa verk impressionistanna. Er þetta í fyrsta skipti frá því listamaðurinn Iést árið 1883 að flestum verka hans hefur verið safnað saman á einn stað, en sum verkanna hafa aldrei komið fyrir sjónir almcnnings áður. Verkið tvær konur. Sigxirrós Stefánsdóttir sýnir í Smíð- ar og skart MYNDLISTARSÝNING Sigurrósar Stefánsdóttur verður opnuð í Galleríi Smíð- ar og skart, Skólavörðustíg 16A, á morgun, föstudag, kl. 17. Sigurrós er fædd og uppalin á Olafsfirði. Hún nam við Myndlistarskóla Akureyrar 1993-1997 og hefur unnið að myndlist síðan. A sýningunni verða tíu fíg- úratív olíumálverk sem Sigur- rós hefur nýlega lagt lokahönd á. Sýningin stendur til 3. nó- vember. Opið er frá kl. 10 til 18 virka daga og 10 til 14 laug- ardaga. Hrönn Eggertsdóttir í Kirkjuhvoli HRÖNN Eggertsdóttir opnar laug- ardaginn 21. október sýningu á verk- um sínum í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, undir yfirskriftinni: „Eins og ég sé það“. Þar sýnir hún olíumál- verk, akrýl- og vatnslitamyndir. Hrönn er fædd árið 1951. Hún lauk prófi frá Myndlista- og hand- íðaskóla Islands með myndmenntak- ennararéttindi. Hún hefur kennt við Brekkubæjarskóla á Akranesi síðan 1974 fyrir utan tvö ár í Barna- og Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Auk þess hefur hún kennt við Iðnskólann á Akranesi og Fjölbrautaskóla Vest- urlands. Sýningunni lýkur 5. nóvem- ber og er Listasetrið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. E I G N AVA L ÍFÉL.AB FASTEIQNABALA m OQ 5UQURLANDSBRAUT 1S • ÍOS REYKJAVÍK SlMI 5BS 9999 • FAX SBS 999B Hef kaupendur aðMM! Kleppsholt Ung kona vill kaupa 2ja-3ja herb. sérhæö í Austur- bænum, helst í Kleppsholtinu. Veröhugm. 7-10 millj. Hamrar - Foldir Fjársterkur aöili vill kaupa lítið raö- eöa par- hús, helst meö bílskúr, í Folda- eöa Hamrahverfinu. Veröhugm. 14-18 millj. Hamrar - Foldir Fulloröin hjón leita aö 2ja-3ja herb. íb., gjarnan meö bílskúr eöa bílageymslu. Gott verö í boði fyrir góöa eign. Rimar - Engi Ung hjón leita að 3ja-4ra herb. íb. í Grafarvogi, helst í Ftima- eöa Engjahverfi. Breiðholt Hjón utan af landi vilja kaupa 2ja-3ja herb. íb. fyrir námsfólk á þeirra vegum. Hraunbær Verðhugm. 6-9 millj. Hraunbær Ung hjón leita aö 2ja-3ja herb. íb. í Hraunbæ eöa Ásum. Verðhugm. 6-10 millj. Hraunbær Kennari utan af landi vill kaupa 2ja-3ja herb. íb. á svæöi 110. Gott verð í boði. Hraunbær Múrari utan af landi vill kaupa 2ja-3ja herb. ib. á svæði 110. Gott verð í boði. Austurbær - Rvík Ungt námsfólk vill kaupa 2ja-3ja herb. íbúö á svæðum 104,105 eöa 108. Verðhugm. 6-9 millj. Kópavogur Höfum ákveöna kaupendur að 3ja-4ra herb. íbúö í austurbæ Kópavogs. Austurbær Veröhugm. 7-12 millj. Vesturbær - Rvík Höfum kaupendur að öllum geröum 2ja-5 herb. fbúöa í Vesturbænum. Hátt verö í boði. Hafnarfjörður Höfum ákveöna kaupendur, hjón meö öldruöum foreldrum, aö 2ja íbúöa húsi í Hafnarfirði. Gott verö í boöi. Mosfellsbær Hjón af Suöurlandi leita aö einbýlis-, par- eöa raöhúsi í Mosfellsbæ. Veröhugm. 12-19 millj. Stór-Reykjavíkursvæðið Höfum ákveöinn, fjársterkan kaupanda aö einbýli. Verðhugm. 20-30 millj. WWW.EIGNAVAL.IS Síðasta sýning’arhelgi SÝNINGU danska listamannsins Jörgen Nash í Listasafni Reykjavík- ur - Hafnarhúsi lýkur sunnudaginn 22. október. Auk verka eftir Jörgen Nash, eiginkonu hans Lis Zwick og börn hans eiga ýmsir listamenn verk á sýningunni. Leiðsögn verður um sýninguna á sunnudaginn kl. 16. Jjpanparts HEIMSÞEKKTIR GÆÐA VARAHLUTIR fyrirjapanska og koreska bfía Mikið úrvai göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÖRNINNfí* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 PRO FORM 525EX Rafdritin göngu- og hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Rafstýröur hæöarstillir (3-10%), vandaður tölvumælir, statif fyrir vatnsbrúsa og handklæði. 2ja hestafla mótor. Hægt aö leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaöi. Stgr. 158.075. 'vETt Kr. 166.394. r-. Stærö: L. 161 x br. 80 x h. 135 cm L lHnntiml fíADOHBtOSL IJR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.