Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 27
rannsakandi heldur hluti af hópnum.
Ég er fílippseysk og fór sjálf ekki
varhluta af upplifun kvennanna hér á
landi. Sú reynsla var oft ansi óþægi-
leg. Einu sinni ætlaði kona að vísa
mér út úr tölvuveri í háskólanum af
því að hún hélt að ég væri ræstinga-
kona. Nokkrum sinnum var mér ekki
vísað til borðs á veitingahúsi heldur
var ég spurð hvort að ég væri komin
til að vinna. Ein filippseysk vinkona
mín sagði að ég ætti að h'ta á viðbrögð
af því tagi sem heiður því afar erfitt
væri að fá vinnu við þjónustustörf á
íslenskum veitingahúsum. Oft var
starað á mig eins og naut á nývirki,“
segir Elizabeth og rifjar upp að einn
innflytjandi hafi líkt því að vera inn-
flytjandi á Islandi við að vera stöðugt
undir smásjá. „Þér finnst að stöðugt
sé verið að horfa á þig og mistök þín
veki mun meiri eftirtekt en annarra,“
hefur Elizabeth eftir innflytjandan-
um og heldur áfram: „Að sjálfsögðu
var þessi reynsla heldur óskemmti-
leg. A hinn bóginn voru frábær kynni
mín við ýmsa Islendinga fljót að vega
upp á móti miður skemmtilegri
reynslu í samfélaginu. Sérstaklega
vildi ég nefna Gísla Pálsson, forstöðu-
mann Mannfræðistofnunar Háskóla
íslands. Fyrir íslandsdvölina hafði
ég lesið heilmikið eftir hann enda er
hann heimsþekktur á sínu sviði. Eftir
að ég kom setti ég mig í samband við
hann og óhætt er að segja að hann
hafi reynst mér afar vel. “
Þú hefur væntunlegu ekki átt við
tungumálaerfíðleika að etja.
„Þú segir nokkuð því að á Filipps-
eyjum eru töluð sjö megintungumál
fyrir utan allar mállýskumar. Ég
verð að viðurkenna að hafa oft óskað
þess að kunna fleiri tungumál en hið
opinbera tungumál þjóðarinnar, t.d.
hafa sömu orðin ekki alltaf nákvæm-
lega sömu merkingu. Með sama
hætti hefði mér þótt áhugavert að
kynnast frekar nýlegri rannsókn á
högum íslenskra eiginkvenna banda-
rískra hermanna úr seinni heims-
styijöldinni í Bandaríkjunum. Sú
reynsla að vera innflytjandi í öðru
landi er afar djúpstæð og mótandi
fyrir hvem og einn. Því hefði verið
gaman að vita hvort íslendingar í
Bandaríkjunum og Filippseyingar á
fslandi gætu átt meira sameiginlegt
en íslendingar í Bandaríkjunum og á
íslandi og Filippseyingar á íslandi og
á Filippseyjum."
Ósagðar sögnr áhugaverðastar
Hvað í niðurstöðunum var áhuga-
verðast?
„Sérgrein mín era fjölmenningar-
leg samskipti. Langáhugaverðastar
vom hinar ósögðu sögur. Hvemig
Kanadamenn styðjast við punkta-
kerfi og gefa innflytjendum punkta
eftir menntun, t.d. fá útlendingar
fleiri punkta fyrir að vera með há-
skólapróf.
Innflytjendastefna brýnust
Hvernig er hægt að stuðla að virku
íjölmenningarlegu samfélagi?
Ég ætla að byrja á því að nefna að
innflytjendastefna og áherslur í
tengslum við fjölmenningarlegt sam-
félag er sinn hver hluturinn. Núna er
lang-, lang-, langbrýnast að íslend-
ingar setjist niður og velti fyrir sér
innflytjendastefnu sinni. Eftir að því
hefur verið komið í kring er eðlilegt
að huga að því hvemig hægt er að
stuðla að virku fjölmenningarlegu
samfélagi. íslendingar verða að efna
til opinnar umræðu um íslenskt
framtíðarsamfélag. Ein spurningin
gæti falist í því að taka ákvörðun um
hvort vilji væri fyrir því að stuðla að
því að innflytjendur viðhéldu menn-
ingu sinni. Ef svarið er já verður að
ákveða með hvaða hætti. Ein leiðin
væri í gegnum skólana, t.d. með því
að bjóða upp á móðurmálskennslu
eða bjóða upp á vettvang til gagn-
kvæmrar fræðslu um mismunandi
menningarheima. Önnur verkefni
gætu tengst því að vinna gegn ein-
angran og kynþáttafordómum.
Lagabreytingu gætu jafnvel þurft til
að koma markmiðinu í kring og
hugsanlegt væri að koma á fót emb-
ætti sérstaks umboðsmanns út-
lendinga á Islandi.
Litlar þjóðir geta vaxið hratt
Þú komst til íslands á meðan þú
vannst að bók þinni Global me. Hefur
hægt er að lesa út úr því hvernig
ákveðnar sögur af litlum atvikum era
sagðar skýr skilaboð um reglur sam-
félagsins um ákveðna goggunarröð,
ætlan og hlutverk hvers og eins í
samfélaginu. Þarna skiptir t.d. máli
hvenær hægt er á atburðarrásinni og
orðalag eins og „ . . . því gleymi ég
aldrei..." vísar veginn að því veiga-
mesta í frásögninni. Hinar ósögðu
sögur þurfa ekki endilega að vera
neikvæðar og ekki heldur að tengjast
mæltu máli eins og ég varð vör við á
íslandi að þessu sinni. I leigubílnum á
leiðinni frá flugvellinum á hótelið sá
ég stórt auglýsingaskilti með mynd
af vatnavísundi. Fljótlega varð mér
Ijóst að ekki var verið að auglýsa
ferðir til Filippseyja heldur veitinga-
húsið Nings. Ég þekki bakgrann
Nings og var fljót að átta mig á því að
auglýsingin var ekki aðeins auglýsing
heldur ósögð saga af velgegni veit-
ingamanns i nýju landi. Auglýsinga-
skilti er ein leið til að segja ósagða
sögu á opinberam vettvangi."
Ómældur auður
Þú raktir brot a f sögu Glippseyskr-
ar konu á íslandi ífyrirlestri þínum í
gær. Kveikjan að því að hún kom til
Islands var að hún þorði ekki að segja
foreldrum sínum frá því að kærastinn
hefði slitið trúlofun þeirra. Brotið
gefur okkm■ ákveðna hugmynd um
hversu ólíkir heimar mætast ífílipps-
eyska samfélaginu á Islandi.
„Já, allar siðvenjur í tengslum við
hjónabandið era í ákaflega föstum
skorðum á Filippseyjum. Báðar eldri
systur mínar gengu í gegnum hinn
hefðbundna aðdraganda hjónabands-
ins. Fyrsta skrefið felst í því að ungi
karlmaðurinn venur komur sínar til
foreldra hinnar væntanlegu brúðar
með lítlar gjafir eins og kökur og því
um líkt í um ár. Ef allt gengur að ósk-
um kemur að því að hann fær ekki að-
eins að ræða við foreldrana heldur
einnig hina væntanlegu brúði síðdeg-
is inni á heimilinu. Með samþykki for-
eldranna er parinu síðan leyft að fara
einu út - í kirkju á sunnudegi. Loka-
skrefið felst í því að foreldrar beggja
koma saman til að ræða framtíð unga
fólksins. Mörk hvemar manneskju ná
langt út íyrir hana sjálfa á Filippseyj-
um. Sjálfsmyndin tengist fjölskyld-
unni órjúfanlegum böndum og venju-
lega er fjölskyldan endalaus. Líf þitt
og merking lífs þíns er komin undir
því hvar þú stendur í fjölskyldunni.“
Hvað getum við gert til að bæta
hag Filippseyinga á Islandi?
„Mig langar til að byrja á því að
vekja athygli á því hversu stórkostleg
breyting hefur orðið í allri umræðu
um útlendinga á íslandi á aðeins
tveimur áram. Núna virðist vera
hægt að tala opinskátt um ýmsa við-
kvæma fleti í samskiptum þjóðanna á
íslandi, t.d. hvernig íslendingar
koma fram við fólk af erlendum upp-
rana og hvaða orð era notuð um nýja
íslendinga. Opin umræða gerir gæfu-
muninn og er vonandi aðeins fyrsta
skrefið í átt til virks fjölmenningar-
legs samfélags. íslendingar ferðast
meira og era alþjóðlegri í hugsun. Þið
erað farin að gera ykkur grein fyrir
því að virk þátttaka í hinu alþjóðlega
samfélagi krefast ekki aðeins fórna
heldur færir þjóðinni ómældan auð.
Ef rétt er brugðist við í tæka tíð hafa
Islendingar tækifæri til að fara í far-
arbroddi fyrir öðram fjölmenningar-
legum þjóðum. Ég ætla að taka lík-
ingu úr tæknigeiranum því allir
þekkja hversu örar framfarir hafa
orðið í tölvutækni á allra síðustu ára-
tugum. Vestræn ríki á borð við
Bandaríkin þurftu að hafa fyrir því að
þróa tæknina skref fyrir skref í upp-
hafi. I einu vetfangi skutu lönd á borð
við Hong Kong og Taívan hinum ríkj-
unum ref fyrir rass með því að sækja
í smiðju hinna, sleppa við byrjunar-
erfiðleikana og einbeita sér að fram-
tíðarþróun. Núna geta Islendingar
farið eins að. Þið þurfið ekki að gera
sömu mistökin og hinar þjóðirnar,
taka á móti innflytjendum, færa
ákveðnar fórnir, ganga í gegnum fyr-
irséða árekstra, endurskoðun og að-
lögun, heldur getið þið farið rétt að til
að stuðla að virku fjölmenningarlegu
samfélagi alveg frá upphafi."
Með hvaða hætti geta íslendingar
hagnast á fjölmenningarlegu samfé-
lagi?
„Þú spyrð ekki um lítið því hagnað-
urinn liggur víða. í efnahagslegu til-
liti er dýrt að búa í lokuðu landi.
Starfskrafta á eftir að vanta til að
vinna við jafnmargvíslegar atvinnu-
greinar og fiskiðnað og tölvutækni.
Félagslega víkkar fjölmenningarlegt
samfélag sjóndeildarhring fólks. Hér
áður fyrr fóra íslendingar í siglingar
til að kynnast öðram menningar-
heimum og löndum.
Nú þurfið þið ekki lengur að senda
bömin ykkar til útlanda til að kynn-
ast annars konar menningu. Heimur-
inn er heima eins og yfirskrift ráð-
stefnunnar ber vott um. Að lokum
langar mig til að minnast á að fjöl-
menningarlegt samfélag felur í sér
ákveðna ögran til að endurskoða og
þróa aðferðir á ýmsum sviðum, t.d. í
tækni og menntun. Með því að fá inn
fleiri til að líta á eldri aðferðir með
nýjum hætti er hægt halda áfram að
betrumbæta hugmyndir og koma í
veg fyrir stöðnun í hverju samfélagi,“
sagði Elizabeth sem vonast til að
ljúka doktorsverkefni sínu næsta vor.
Gregg Zachary minnir á að fs-
lendingar geti sjálfir haft áhrif á
hvaða hópur innflytjenda setjist
hér að.
þú fylgst með þvíhvað hefur verið að
gerast í málefnum innflytjenda síð-
an?
Já - enda kem ég oft til íslands, t.d
hef ég komið hingað 3 til 4 sinnum á
síðustu 15 mánuðum. íslendingar
era ákaflega gestrisnir og taka vel á
móti útlendingum miðað við ýmsar
aðrar þjóðir. Gott dæmi er að 60%
Þjóðverja svara því játandi að alltof
margir útlendingar séu í landinu.
Eins og stendur er ekki hægt að
segja annað en ástandið sé gott því
að innflytjendur vilja koma til Is-
lands og næg eru verkefnin. Þjóðin
hefur hingað til treyst á náttúraauð-
lindirnar og fiskinn. Nú er tækifærið
til að dreifa áhættunni og stuðla með
því að auknu efnahagslegu frjáls-
ræði. íslendingar era að flytja heim
frá útlöndum og útlendingar sækjast
eftir því að setjast að á íslandi. Ef vel
er haldið á spilunum væri hægt að
byggja upp jafnvel enn sterkara
samfélag um 500.000 manns á Islandi
á næstu 20 árum. Fámennið er ekki
alveg nógu hagstætt fyrir upp-
bygginguna núna. Með hálfa milljón
íbúa opnast svo miklu fleiri mögu-
leikar.
Hafa litlar þjóðir bolmagn til að
vaxa svona hratt?
Já og um slíkt höfum við gott
dæmi frá írlandi. írar hafa með góð-
um árangri náð að vaxa um tæplega
10% á ári 4 ár í röð. Miðað við 3,5
mOljóna 80 ára gamla þjóð er vöxtur-
inn ótrúlegur. Litlar þjóðir þurfa
heldur ekki að stríða við sömu tak-
markanir og aðrar þjóðir tO að geta
vaxið hratt.
Opnari umræða
Finnst þér umræðan á íslandi
hafa breyst frá því að þú komst fyrst
tillandins?
íslendingar eru opnari og tala
öðruvísi heldur en fýrir tveimur ár-
um. Efasemdir um að hagkerfið gæti
borið áframhaldandi vöxt vora áber-
andi. Spurt var spurninga eins og
þurfum við virkilega á þessu fólki að
halda? Getum við ekki bara náð í alla
íslendingana í útlöndum? Núna er
viðhorfið annað. Flestir era famir að
gera sér grein fyrir því að ekki er
nóg að fá alla íslendinga heim frá út-
löndum fyrir utan að ferlið er auð-
vitað miklu flóknara. Ég held að
þjóðin sé búin að gera sér grein fyrir
því að samfélagið þarf á innflytjend-
um að halda og ekki hvað síst að sá
hópur geti orðið jákvætt afl í þjóðfé-
laginu.