Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Síðumúla 11, 2. hæð«108 Reykjavík
Sími: S7S8S00 • Fax: 575 8505
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: ritari@fasteignamidlun. is
Sverrir Kristjánsson, löggiltur fastelgnasall
BREIÐAVÍK 13 OPIÐ HÚS
FRÁ KL. 14:00-16:00
Vönduð 4ra herb. 120 fm íbúð á
3. hæð ásamt 22,5 fm
innbyggðum bílskúr eða
samtals 142,5. íbúðin skiptist
forstofu, sjónvarpshol, stofu
með rúmgóðum suðursvölum,
eldhús með vandaðri viðarinn-
réttingu, baðherb. flísalagt í hólf
og gólf, 3 svefnherb. Þvottaher-
bergi í íbúð. Áhv. 6,1 m. húsbréf. Verð 14,6 m.
Fannberg Einar og Jólín Lilja taka móti gestum.
i
FASTEIGNA
ÞING
KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000
0PIÐ HUS I DAG
ATVINNUHUSNÆÐ
Suðurhraun Garðabæ
Stálgríndarhús sem er nýtt að hluta
og selst í sex einingum, 330 fm -
254 fm- 183 fm- 144 fm- 297 fm
og 223 fm. Lofthæð 4,5-8 m.
Teikningar á skrifst. Afhending í
nóvember.
Smárarimi 108 Grafarvogi
Til sölu þetta fallega 171 fm ein-
býlishús sem er á EINNI
HÆÐ+bílskúr I rólegu hverfi. Þrjú
mrngóð svefnherb. og sérstak-
lega stórt baðherb. Björt stofa.
Parket og flísar á gólfum. Húsið
getur losnað fljótlega! Verð 20.9
millj.
Hann ísak tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 15 og 17.
Dvergshöfði ca 1500 fm í einkasölu verslunar-, iðnaðar- og þjónustuhús-
næði á tveimur hæðum. Efri hæð er verslunarhúsnæði, ca 380 fm. Neðri
hæð skiptist í tvo eignarhluta, 580 fm og 531 fm. Góð lofthæð, fimm inn-
keyrsludyr, stórt malbikað port sem er girt af. Tækifæri fyrir fyrirtæki sem
vantar gott útisvæði við fjölfarna götu.
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12-14
' 'V'X?
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
Stigahlíð
Einbýli með stórri aukaíbúð á jarðhæð.
Húsið stendur efst í Stigahllð með góðu
útsýni og við opið grænt svæði. Húsið er
á tveimur hæðum með innbyggðum bíl-
skúr, sólstofa, heitur pottur í garðinum.
Aukaíbúðin er um 115 fm, glæsilega inn-
réttuð. Aðalhæðin skiptist m.a í stórt
vinnuherbergi með arni, 5 svefnherbergi,
stórar stofur með arni, sólstofa, eldhús
með nýrri innréttingu og þvottahús inn af eldhúsi.
t, 5
Engimýri
Einbýlishús á góðum stað við opið svæði
með frábæru útsýni til vesturs. Inn-
byggður tvöfaldur bílskúr. Um 150 fm
aukarými er óinnréttað í kjallara með
góðri lofthæð. I húsinu eru m.a. 5 svefn-
herbergi, góðar stofur.
Breiðavík
Falleg þriggja herbergja íbúð, um 110
fm, á þriðju hæð í fallegu þriggja hæða
fjölbýli. Þvottahús í íbúðinni. Mjög gott
útsýni og góð staðsetning. Vandaðar
innréttingar og góð sameign.
Fasteignir á Netinu
<fj) mbl.is
FRETTIR
\LLiy\f= €r!TTH\/y\£y rJ'ýrTT~
Málstofa um tungu-
málakennslu í Evrópu
B JARNE Christensen, gestalektor í
dönsku, heldur málstofu á vegum
Rannsóknarstofnunar Kennarahá-
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Bólstaðarhlíð 27
Opið hus frá kl. 13 - 15
Mjög falleg og töluvert endurnýjuð
97 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 3. hæð.
Stórt hol, rúmgóð stofa og 3-4
svefnherb. Parket og flísar á gólf-
um. Suðvestursvalir, fallegt útsýni.
Hús í góðu ástandi að utan. Áhv.
byggsj./húsbr. 4,4 millj. Verð 12,3
millj. íbúðin verður til sýnis í dag,
sunnudag, frá kl. 13-15.
Verið velkomin.
Suluhöfði 12
Glæsilegt vel hannað einbýlishús á einni hæð, 184,5 fm.
Húsið afhendist tilbúið að utan, folíhelt að innan eða
tilbúið undir tréverk og málningu. Hægt er að skoða húsið
og teikningar á staðnum. Góð staðsetning. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu. Afhending fljótlega.
Teikningar á vefnum www.hreidrid.is
Fasteignasalaii Hreiðrið, s. 8933985 & 5517270
skóla íslands næstkomandi þriðju-
dag, 24. október, kl. 16:15. Málstofan
verður haldin í stofu M 301 í aðal-
byggingu Kennaraháskóla íslands
við Stakkahlíð og er öllum opin.
Á málstofunni verður velt upp
spurningum er varða tungumála-
kennslu almennt. Undir það falla
m.a. vangaveltur um framkvæmd
dönskukennslu í grunnskólum á Is-
landi.
Tekið verður mið af tilgátum um
það hvert kennsla í erlendum málum
stefnir í Danmörku og í öðrum lönd-
um Evrópu. Þessar tilgátur verða
bornar saman við þá þróun sem á sér
stað í kennslu almennt þegar hafðar
eru í huga kröfur um aukna skapandi
vinnu og meiri sjálfsábyrgð nem-
enda. Velt verður vöngum yfir því
hvernig hugtakið „menning" tengist
tungumálakennslu.
Vísað verður í setningar úr nám-
skrám og reglugerðum sem teljast
dæmigerðar fyrir kennslu í erlend-
um tungumálum. Dæmi verða tekin
um notkun myndefnis í kennslu þar
sem danska er erlent tungumál.
Dreift verður til þátttakenda grein-
um um þetta efni þar sem finna má
rök fyrir því að samþætta tungu-
málakennslu og kennslu i list- og
verkgreinum.
Málstofan er fyrir alla þá sem hafa
áhuga á tungumálakennslu. Erindið
verður flutt á dönsku og mun fyrir-
lesarinn leitast við að tala hægt,
skýrt og skiljanlega. Fyrirspurnir og
umræður geta farið fram á íslensku,
dönsku, ensku og þýsku.
♦
Endurmenntun HI
Kennismiður
í mannauðs-
stjórnun heldur
námskeið
Opið í dag, sunnudag, rnillí kl. 12 og 14.
Grænahlið - laus strax Falleg og mikið
Furubyggð - Mos. Vorum að fá fallegt 138 endurnýjuð 4ra herbergja jarðhæð með sérinn-
fm parhús ásamt 26,7 fm bílskúr á þessum ró- gangi í góðu 3-býli á þessum eftirsótta stað.
lega stað. I húsinu eru 4 svefnherbergi, góðar Nýl. parket á stofu og holi. Mjög stórt uppgert
stofur, sjónvarpshol o.fl. Á hluta hússins vant- eldhús með stórum borðkrók. Nýl. raflagnir og
ar endanleg gólfefni. Falleg sólarverönd. Hiti í tafla í íb. Þrjú góð svefnherbergi. Stór lóð. íb.
stéttum. Áhv. 5 m. húsbr. V. 17,9 m. 2863 getur losnað nú þegar. Áhv. 4,6 m. húsbr. V.
Stóriteigur - Mos. Vorum að fá fallegt og 12,3 m- 2860
vel skipulagt 140,7 fm parhús á einni hæð, Fellsmúli - laus strax Vorum að tá fal-
með u.þ.b. 20 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi lega 110 fm fb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket
og vinnuherbergi. Masslf Ijós eikarinnr. í eld- á holi og stofu. Nýstandsett baðherbergi. Þrjú
húsi. Fallegur garður. Vel um gengin eign. V. til fjögur svefnherbergi. Nýstandsett sameign
14,9 m. 2781 og húsið er nýviðgert að utan. Laus strax. V.
Jörfagrund - Kjal. Vorum að fá nýtt 145 12,4 m' 2853
fm raðhús auk 31,3 fm bílskúrs, allt á einni Seljavegur Gullfalleg 117fm íbúð áefri hæð
hæð. Húsið er til afhendingar nú þegar (núver- i góðu 3-býli. Ibúðin er nýstandsett og laus
andi ástandi, þ.e. fokhelt hið innra en fullbúið strax. Á hæðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi,
og ómálaö hið ytra. Áhvílandi 7,1 millj. húsbr. stofa, eldhús og bað. Aukaherbergi (kjallara. V.
V. 9,9m. 2861 12,9 m. 2855
Galtalind-Kópavogur Glæsileg 106 tm
4ra herb. endatbúð á 3ju hæð i litlu fjölbýlí.
fbúðin er fullbúin, innréttuð á glæsilegan og
vandaðan hátt. Flísar og kirsuberjaparket. Inn-
réttingar úr kirsuberjavið. Baðherbergi flísalagt
[ hólf og gólf. Þvottahús í íbúð og öll sameign
fullfrágengin. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. V. 14,7
m.2596
Klukkuberg - laus Við Klukkuberg er fal-
leg 4ra herbergja ibúð á tveimur hæðum með
glæsilegu útsýni. íbúðin skiptist í andyri, stofu,
eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefn-
herbergi og baðherbergi.Áhv. 6,4 m.
Hringbraut - sérhæð Björt og faileg 77 12,9 m. 2705
fm efri sérhæð með bílskúr, auk íbúðarher- Framnesvegur Nýkomin t sölu falleg 3ja
bergis með aðgangi að snyrtingu á jarðhæð [ herbergja íbúð á 1. hæð í traustu fjölbýli. Ibúð-
góðu tvibýli. Parket á stofum og holi. Stórar in er skráð 62,3 fm fyrir utan aukaherbergi í
suður svalir og góður suðurgarður. Möguleiki kjallara. Hentar vel ef um viðbótarlán er að
að hækka ris hússins V. 12,5 m. 2862 ræða. V. 8,7 m. 2859
DANA Gaines Robinsson, höfundur
metsölubókarinnar Performance
Consulting, kennir á námskeiði hjá
Endurmenntunarstofnun HÍ mið-
vikudaginn 25. október. Hún mun
fjalla um nýjar leiðir til að bæta ár-
angur og frammistöðu í starfi, en
kenningar hennar á sviði fræðslu- og
mannauðsstjórnunar hafa vakið
mikla athygli.
Þær miða að því að bæta þjónustu
og auka hagkvæmni í fyrirtækja-
rekstri með markvissri þjálfun
starfsfólks og fræðslu og eru hug-
myndir hennar um margt frá-
brugðnar hefðbundnum fræðum í
starfsmannastjórn. Dana Gaines
Robinson hefur ásamt James C.
Robinson skrifað hagnýtar bækur
um kenningar sínar og fengið ýmsar
viðurkenningar fyrir verk sín. Hún
er ráðgjafi fjölmargra bandarískra
stórfyrirtækja og rekur ráðgjafar-
fyrirtækið Partners in Change.
Á námskeiðinu hjá Endurmennt-
unarstofnun spreyta þátttakendur
sig á ýmsum æfingum tengdum
námsefninu.
-------------------
Fyrirlestrar
um búddisma
FYRIRLESTUR um búddisma
verður haldinn þriðjudaginn 24.
október kl. 20 í stofu 101 Odda, Há-
skóla íslands.
Næstu þrjú þriðjudagskvöld verð-
ur fyrii-lestraröð um það að fást við
lífsins vandamál. Hver fyrirlestur er
þó sjálfstæð eining og kennt er á
ensku. Kennari er búddamunkurinn
Ven. Kelsang Drubchen sem búsett-
ur hefur verið á íslandi síðan í sept-
ember 1999 til að kenna búddisma.
Ven. Kelsang Drubchen mun út-
skýra hvernig nota megi búddíska
heimspeki í daglegu lífi til að fram-
kalla og viðhalda ávallt jákvæðu hug-
arástandi með því að nýta erfiðleika
okkar sem tækifæri til innri vaxtar,
segir í fréttatilkynningu.
Fyrirlestramir eru öllum opnir.