Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 47 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Ráðstefna um nýjungar og rannsóknir í verkfræði LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frákl. 10-17. S. 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfráld. 11-17.____________________________ ORP PAGSINS_______________________________ Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 4621840.______________________ SUNPSTAÐIR________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fím. kl. 11-15. Þri., mið. ogfós. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8- 19. Sölu hætt hálftíma fyrir iokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fös. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðan Mán.-fös. 6.30- 21, laug. og sun. 8-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 630-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-850 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 0-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og sun.kl.8-18. S. 4612532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7- 20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7- 21, lau. og sun. 9-18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI ________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tima. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800._ SORPA SKRIFSTOFA SORI’U er opin klAlB-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Bh'ðubakka eru, opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu- stöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun em opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnu- daga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520 2205. FRIÐARFRÖMUÐURINN og listamaðurinn Sri Chinmoy er væntanlegur hingað til lands mánudaginn 30. október þar sem hann mun halda tónleika 1 Há- skólabíói kl. 19.30. Þetta eru þriðju friðartónleikar hans hér- Iendis og jafnframt eru þetta 600. friðartónleikar hans frá upphafi. „Sri Chinmoy er mikill Islands- vinur og þetta er í flmmta skiptið sem hann heimsækir ísland. Hann er íslendingum að góðu kunnur og fyrir utan heimsóknir hans hingað til lands er hann eflaust þekktastur fyrir alþjóðlega frið- arhlaupið sem við hann er kennt og hefur verið haldið hér allar götur síðan 1987. Lyftingar hans hafa einnig vakið athygli; 69 ára gamall hefur hann verið að lyfta ofurþunga og setja heimsmet á undanfórnum mánuðum. Sri Chinmoy er geysilega fjölhæfur listamaður og eftir hann liggja þúsundir laga, málverka og ljóða og útgefnar bækur eftir hann eru VERKFRÆÐINGAFÉLAG ís- lands heldur Vz dags ráðstefnu þriðjudaginn 24. október kl. 13 á Hótel Loftleiðum um nýjungar og rannsóknir í verkfræði. Meðfylgjandi er dagskrá ráðstefn- unnar. Rannsóknir og þróun eru undirstaða aukinnar velmegunar á Islandi eins og í öðrum löndum. Vegna mikilvægis þessarar starf- semi gengst Verkfræðingafélag Is- lands fyrir ráðstefnunni en þar verða kynnt mörg helstu rannsóknar- og þróunarverkefni í verkfræði sem unnið er að. Með kynningunni hyggst félagið gera þessa starfsemi aðgengilegri fyrir jafnt leika sem lærða, auka skilning manna á henni og sýna hversu umfangsmikil og fjöl- breytt hún er. Alis verða 32 verkefni kynnt með 15-20 mínútna erindum. Auk erind- anna verða nokkur önnur rannsókn- arverkefni kynnt á veggspjöldum á ráðstefnustað. Kynning rannsóknaverkefna fer fram samhliða í þremur sölum. I ein- um salnum verða kynnt verkefni á sviði umhverfis- og byggingaverk- fræði, í öðrum á sviði rafmagns- og tölvuverkfræði og í þeim þriðja á sviði véla- og rafmagnsverkfræði. Fjölbreytni verkefnanna er mikil og verður áreiðanlega auðvelt fyrir menn að velja verkefni sem vekja áhuga þeirra. Eftirfarandi upptalning sýnir fjöl- breytni erindanna. Umhverfis- og byggingarannsóknir: „Sjálfútleggj- andi steinsteypa", „Náttúruleg hreinsun á fráveituvatni - Sólheimar í Grímsnesi“, „Umhverfisvísitala mismunandi valkosta til eflingar á fjórtánda hundrað sem margar hverjar hafa verið þýddar á fjöl- mörg t,ungumál,“ segir í fréttatil- kynningu. Sri Chinmoy spilar venjulega á um 20 hljóðfæri á friðartónleikum og leitast við að draga fram and- rúm innri friðar og máttar í gegn- um tónlistina. Mcðal hljóðfæra sem hann spilar á eru mörg scm fáir hafa líklega borið augum áð- ur, sum sérsmiðuð, en þar gefur einnig að líta hefðbundin vestræn hljóðfæri eins og selló, þverflautu og pi'anó. Aðsókn að friðartónleik- unum hefur verið nokkuð stígandi síðustu ár og í lok síðasta mánað- ar var sett nýtt aðsóknarmet þeg- ar rúmlega 19.000 manns komu á friðartónleika Sri Chinmoy í Montreal í Kanada, segir einnig í tilkynningunni. Tónleikarnir í Háskólabioi eru ókeypis en þeir sem vilja tryggja sér miða geta sótt þá á Kaffihúsið Klapparstíg 37 eða heilsubúðina Musteri sálarinnar, Njálsgötu 1. byggðar á Austurlandi" og „Vega- keríið og ferðamálin". A sviði véla- og iðnaðarverkfræði má nefna: „MAPS - projects... ...hægt verður að fá upplýsingar um gervilimi í gegnum upphringisam- band.“, „Minnismálmar og notkun þeirra til raforkuframleiðslu“ og „Bestun sjávarútvegsfyrirtækja“. Á sviði rafmagns- og tölvunar- verkfræði má nefna: „Greining fjar- könnunarmynda með mikilli upp- lausn“, „M3000 íslensk tölva fyrir matvælaiðnað“ og ,Aukin hag- kvæmni í 3. kynslóð margmiðlunar- kerfa“. -------*-*-*------- Geðveikir dagar í Háskóla Islands RÁÐSTEFNAN Geðveikir dagar hefst mánudaginn 23. október í há- tíðarsal Aðalbyggingar Háskóla ís- lands. Efni ráðstefnunnar er geð- heilbrigði og geðrænir kvillar. Sérstaklega verður rætt um heilsu námsmanna, um streitu, kvíða og þunglyndi og lögð áhersla á fyrir- byggjandi aðgerðir. Þá verður kynn- ing á erfðarannsóknum geðsjúk- dóma og kynning á geðrækt. Ráðstefnan stendur í fjóra daga og er öllum opin. Dagskrá Geðveikra daga er viða- mikil og fjölbreytt. Mánudag, þriðju- dag og miðvikudag verða fundir frá kl. 16-18 þar sem tekið verður á ýms- um hliðum geðheilsu. Meðal þeirra sem koma fram eru Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, Auður Gunnarsdóttir sálfræðingur, lífefnafræðingar frá íslenskri erfða- greiningu, Jónína Benediktsdóttir líkamsræktarfrömuður, Elín Ebba Ásmundsdóttir, yfiriðjuþjálfi á geðsviði Landspítala - háskóla- sjúkrahúss, Sign'ður Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur og Héðinn Unnsteinsson, verkefnisstjóri Geð- ræktar. Fjórða daginn er nemendum Há- skólans boðið á leiksýninguna Háa- loft eftir Völu Þórsdóttur. Verkið fjallar um manneskju með geðhvörf og glímu hennar við lífið og sjúkdóm- inn. Eftir sýninguna eru umræður. Geðveikir dagar eru samstarfs- verkefni Stúdentaráðs HÍ, Náms- ráðgjafar og Geðræktar. ------------------- Fundur um reykingavarnir SAMTÖK hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki boða til há- degisverðarfundar um efnið Hvers vegna eru lyf gegn reykingum ekki niðurgreidd af ríkinu?, þriðjudaginn 24. október kl. 12-13 á Hótel Borg. „Reykiiigar eru eitt mesta heil- brigðisvandamál mannkyns. Áætlað er að árlega látist 4 milljónir manna í heiminum eða ein manneskja á 8 sekúndna fresti. Að jafnaði deyr einn Islendingur á hverjum degi vegna reykinga og margsannað er að reyk- ingar eru gríðarlegui- áhættuþáttur fyrir fjölda sjúkdóma. Undanfarið hefur verið vaxandi umræða meðal heilbrigðisstarfsfólks um reykinga- fíkn og mikilvægi þess að ríkið taki þátt í greiðslu lyfja gegn reykingum, rétt eins og fjölda annarra sjúk- dóma,“ segir í fréttatilkynningu. Frummælendur verða: Dagmar Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Guðmundur Þorgeirsson, sérfræð- ingur í hjarta- og lyflækningum, Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, og Þórir Haraldsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. Fundarstjóri verður Guðrún Jónsdóttir, hjúkrun- arfræðingur, formaður Samtaka hjúkrunarfræðinga og ljóðsmæðra gegn tóbaki. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um reykingavamir. Sri Chinmoy væntanlegur til Islands Friðartónleikar í Háskólabíói Til SÖIu er einn glæsilegasti bíll landsins. Nýskr. 04. 2000. Ekinn 4000 km. Skipti á ódýrari eða sem útborgun upp í íbúð. Áhugasamir hafi samband í síma 472 1720 eða 892 4962 Bíllinn er til sýnis hjá bílasölunni Evrópu. Dreifing Morgunblaðsins 1 Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Sími 1 Sfmi 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095 Bíldudalur Særún Lísa Birgisdóttir 456 2399 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Óskar Ragnarsson 478 8962 Egilsstaðlr Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 422 7169 Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grimsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858 854 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 851 1222 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Vilhjálmur Símon Hjartarson 453 7326 692 6409 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333 Hrísey Hrund Teitsdóttir 466 1823 Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220 • Hvammstangi Dagbjört Jónsdóttir 451 2515 451 2835 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172 893 1711 Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvik Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjamardóttir 566 6082 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Reynir Amar Ingólfsson 4868913 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Nes - Höfn Sigurbergur Arnbjömsson 478 2113 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Ámi Bjömsson 866 7958 466 2575 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 t Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 868 0920 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123 SandgerðiJóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Leifsdóttir 452 2703 869 4995 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lámsdóttir 438 1410 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936 J Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567 - r Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 11 Grandavegur Vorum að fá í sölu sérlega skemmtilega og vel skipulagða 4ra herb. rúml. 90 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Stór stofa, borðstofa, 2 góð svefnherb. á sér gangi. Svalir í SA. Parket. Mjög gott ástand á húsi og sameign. Getur losnað fljódega. Verð 11.3 millj. Híbýli, fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585-8800, Gsm 864-8800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.