Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FJÖ LSKYLDUSÝNINGIN Eftír HaUgrím H. Helgason Leikstjóri María Reyndal Leikarar Fríðrík Fríðríksson og Halldór Gylfason Frumsýning í kvöld kl. 20.00 uppsett sun. 29. október kl. 14.00 örfá sæti laus sun. 29.október kl. 20.00 öifá sæti laus | ► » simi 5303030 ’íkunum !ÍU tetkhú*«nn» htuitlfl 2000 FÓLK í FRÉTTUM Astríðufullur dreki Sporðdrekinn Joaquin og elskuleg móðir hans. Á MORGUN siglum við inn í merki Sporðdrekans. Fólk sem fætt er undir áhrifum hans er mikið tilfinningafólk, ástríðufullt með ríkt hug- myndaflug og leynilegt innra líf, því það á til að láta ímynd- unaraflið ráða of miklu. Þegar blessaðir drekamir bíta eict- hvað í sig verður þeim ekki haggað. Þeir verða mjög ákveðnir og einbeittir og eiga til að útiloka allt annað. Allt eða ekkert gildir hjá þeim. Sömuleiðis líkar þeim við fólk -eða alls ekki. Ekkert hálfkák hjá þeim. Þeir geta verið mjög beittir og séðir, blessaðir drekamir. Þeir sjá gegnum yf- irborðshátt og geta virkað mjög háðskir. Að hafa stjóm á hlutunum er mikilvægt fyrir sporðdrekann sem vill hafa góða yfirsýn yfir öll verkefni sín og áætlanir. Ef maður spyr drek- ann um þetta mun hann þvertaka fyr- ir það, en ekki trúa honum, hann ER stjórnsemisfíkill. Þar af leiðandi þolir hann ekki fólk sem reynir að segja honum til eða aðstöðu þar sem hann fær engu ráðið. Joaquin Phoenix er fæddur 28. október 1974 og verður því 26 ára á laugardaginn næsta. Hann er mikill ástríðumaður og ekki bætir úr skák að hann er með tungl í hrúti sem ger- ir hann enn meiri tilfinningamann, hvatvísan og beinskeyttan. Hann vill gjarnan vera sjálfstæður og takast á við áskomanir. Sól hans er ekki ein í sporðdreka, þar hefur Mars líka verið komið fyrir sem gerir hann krafmik- inn og ákveðinn til verks. En Merkúr hefur hann í Meyjunni sem veldur því að hann er háttvís að hugarfari og þá ætti ekki að vera erfitt að vinna með honum þótt krafturinn sé mikill. Venus, stjömu ásta og kynlífs, hef- ur hann líka í sporðdreka sem en bætir á ástríðumar, og í ástum vill hann allt eða ekkert. Venus á einnig í sérstöku samspili við plánetuna Mars í stjömukortinu hans sem gerir hann ákveðinn og ágengan í tilfinninga- samböndum. Hann hefur mikla kyn- hvöt og hefur mikið kynferðislegt aðdráttarafl. Ekki fer þó miklum kvennasögum af Joaquin sem tók mömmu sína með sér á frumsýningu á Skylmingar- þrælnum þar sem hann lék hlutverk Commodus með glæsibrag. Hann var með leikkonunni Liv Tyler í um þrjú ár, en stúlkan sú er krabbi. Þessi tvö merki laðast ósjálfrátt hvort að öðm enda bæði vatnsmerki og það em góðar líkur á að krabbi og dreki geti skilið tilfinningar hvors annars. Drekinn verður þó að forðast að beita eiturbroddinum því krabbinn er auð- særður. Ef þeir reyna að vera hvor öðmm góðir verður sambandið lang- varandi og traust og kynlífið ástríðu- fullt. Á myndbandi 24. október «OI*SiOU 123 X SÍWi 681-9202 NÚMLIND 1 KÓR FURUGRUND 3 KÓK ttell U4.RÍ7 \ LAUGAVEOUR184 * '• tiMli HOSFELLSBJC 'MR SEM NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.