Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 24

Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Hugsanleg sala Vífilfells ehf. Samningur Carlsberg og Orkla eina ástæðan ENGIN ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi hugsanlega sölu á Vífilfelli ehf., eftir því sem Mar- grethe Skov, forstöðumaður upp- lýsingamála hjá Carlsberg-fyrir- tækinu í Danmörku, segir. Samningaviðræður standa yfir milli Carlsberg og Coca-Cola Company í Bandaríkjunum um skiptingu á Coca-Cola Nordic Beverages A/S (CCNB), sem Carlsberg á 51% í en Coca-Cola Company 49%. CCNB er eigandi Vífilfells. Skov segir að vonast sé til að niðurstöður úr samningavið- ræðum fyrirtækjanna liggi fyrir í nóvember næstkomandi, og að þá verði ljóst hvaða ákvörðun verði tekin varðandi Vífilfell. Að sögn Margrethe er ástæðan fyrir samningaviðræðum fyrir- tækjanna um skiptingu á CCNB sú að Carlsberg og norska bjórfyrir- tækið Orkla tóku ákvörðun í júní NAMSAÐSTOO f stærðfræði og öörum raungreinum. Ath! Bókin um Tölvustærðfræði er komin. Sórstakt kynningarverð fyrir nemendur TS. Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf. Brautarholti 4, sími 551 5593 Getur\hfer se#fi er t mist inn í Ivukerfið Ef fleiri en tveimur spurningum er svarað játandi þarf fyrirtækið þitt að auka tölvuöryggi. Geta starfsmenn afritað trúnaðargögn á dískling eða sent í tölvupósti? ■I Já ■■ nei Hefur kerfisstjóri tölvunetsins ótakmarkaðan lesaðgang að öllum gögnum? ■■ Já ■■ nei Geta starfsmenn tekið á móti og sent í tölvupósti allar tegundir af skjölum? ■■ Já ■■ nei Er tölvukerfið ekki með sívirka vírusathugun? ■■ Já ■■ nei Er tölvupóstur ekki vírus- athugaður (inn/út)? «■ Já wm . Hafa starfsmenn óheftan sðgang að ínternetinu9 ■■ Já ■■ nei Hafa notendur möguleika á að eyða trúnaðargögnum eða afrita þau? Hafa notendur möguleika á að setja upp ný forrit af diski eða af netinu? ■■ Já ■■ nei Eru erfiðleikar með að tryggja leynd á notendanöfnum og lykiloröum? Er hver notandi með fleiri en eitt lykilorð sem þarf að nota í tölvukerfinu? ■IJá ■■ nei Eru notendur að vinna í tölvukerfinu frá heimili eða öðrum stöðum? ■■ Já ■■ nei Á eftir að framkvæma öryggisúttekt á tölvukerfinu? ■■ Já ■■ nei L Rittækni TOLVUOHYÖOI & MUOBÚNABARLAUBNIB Skipholti 50d 105 Reykjavfk sfmi 561 5040 fax 511 2289 www.rittaekni.is síðastliðnum að stofna nýtt fyrirtæki, Carls- berg Breweries. Carls- berg mun eiga 60% í hinu nýja fyrirtæki en Orkla 40%. Orkla er í samstarfi við Pepsi- Cola-fyrirtækið í Noregi og Svíþjóð. Hún segir að það fari ekki saman að hið nýja fyrirtæki eigi hagsmuna að gæta varð- andi bæði Coca-Cola og Pepsi-Cola á sömu mark- aðssvæðum. „Samningur Carlsberg og Orkla snýst fyrst og fremst um framleiðslu og sölu á bjór,“ segir Margrethe. „Við hjá Carlsberg lítum á bjór- inn sem meginfram- leiðsluvöru fyrirtækis- ins. Gosdrykkir fylgja með þar sem þeir styðja meginframleiðsluna, annars ekki, því bjórinn er aðalatriðið.“ Mar- grethe segir að Orkla hafi sterka stöðu í Svíþjóð, Rússlandi, Úkraínu og á Balkanskaga, og því sé sam- vinna fyrirtækjanna tveggja gott tækifæri til nýrrar sóknar fyrir Carlsberg. Sameiginlegir hags- munir Carlsberg og Orkla á bjórmarkaði sé því meginástæðan fyrir þeim samningaviðræðum sem Carlsberg og Coca-Cola Company eiga nú í, með þeim möguleika að Vífilfell verði hugsanlega selt. Coca-Cola-fyrirtækin í Banda- ríkjunum eru tvö, annars vegar Coca-Cola Company, sem framleið- ir m.a. þykknið sem notað er í framleiðslu á Coca-Cola-drykkn- um, og hins vegar Coca-Cola Ent- erprises, sem sér um átöppun, dreifingu og sölu á drykkjarvörum. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að verðið á þykkninu hafi hækkað nokkuð á undanförnum misserum. Það hafi hins vegar ekk- ert með hugsanlega sölu á Vífilfelli að gera. Þar komi einungis til samningur Carlsberg og Orkla um stofnun nýs fyrirtækis, eins og Margrethe Skov segir. Samningur um framleióslurétt hefði verið endurnýjaður Vífilfell ehf. hefur verið með samning við Coca-Cola Company um einkarétt á afurðum þess á Is- landi frá árinu 1941. Pétur Björns- son tók við stjórn fyrirtækisins af föður sínum, Birni Ólafssyni, árið 1973, en komst að samkomulagi við Coca-Cola Nordic Beverages í nóv- ember 1998 um sölu á fyrirtækinu. Á blaðamannafundi við það tæki- færi sagði Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells, að ekkert væri hæft í því að Vífilfelli hefði verið stillt upp við vegg og eigendur þess þvingaðir til þess að selja. Samn- ingur um framleiðsluréttinn hefði verði endurnýjaður án nokkurra vífilengja og svo hefði verið gert áfram ef ekki hefði komið til samn- inga um sölu. Ódýr far- símaleyfi á Italíu FJARSKIPTASAMSTEYPAN Blu hefur dregið sig út úr út- boðinu um farsímaleyfin á It- alíu. Þar með er útboðinu í reynd lokið því aðeins eru eftir fimm umsækjendur um fimm leyfi, segir í Suddeutsche Zeit- ung. Astæða þess að Blu hætti þátttöku er talin vera ágreining- ur á meðal hluthafa samsteyp- unnar og að British Telecom hafi ekki verið tilbúið til að auka hlutafé sitt tU jafns við aðra hlut- hafa svo hægt væri að halda áfram að bjóða í leyfin, en Brit- ish Telecom á 20% hlut í Blu. Ljóst er að hin fyrirtækin hagn- ast mjög á þessu ósætti og gengi bréfa í farsímafyrirtækjum hækkaði strax í gær. Fyrir leyfin fékk ítalska ríkið því ekki nema 868 milijarða ís- lenskra króna. Það hljóta að vera mikil vonbrigði fyrir ítölsk stjómvöld, sem höfðu gert ráð fyrir um 2.000 milljörðum ki’óna í tekjur með útboðinu. Þetta er þveröfugt við það sem átti sér stað í útboðunum í Þýskalandi og Bretlandi, þar sem mun meira kom í ríkiskassann en menn gerðu sér vonir um. Þar fengust að meðaltali um 46.000 krónur á hvem íbúa en í útboð- inu á Ítalíu fengust ekki nema um 15.400 krónur á íbúa. Útboðsreglur brotnar? HeimUdarmaður Reuters inn- an ítalska fjarskiptaráðuneytis- ins sagði að ráðuneytið leiti nú leiða til þess að afla meiri fjár og þá líklega með því að láta fjar- skiptaiyrirtækin fimm berjast innbyrðis um fjögur farsíma- leyfi. Þetta geti ráðuneytið gert með því að sýna firam á að Blu hafi aldrei verið nein alvara með að taka þátt í útboðinu; þar með hafi útboðsreglur verið brotnar og hægt sé að hefja nýtt útboð. Ríkisstjóm Ítalíu fundaði í gær um máUð og má gera ráð fyrir að þá muni liggja fyrir hvort útboð- ið verður látið standa eða ekki. Amerískir tilboðsdagar Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna íyrir hönnun og gæði. Komdu og leggðu þig! www.lystadun.is VERSLUNIN SKUTUVOGI 11 S í M I 5 6 8 - 5 5 8 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.