Morgunblaðið - 30.12.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.12.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 23 Aldrei of varleera farið með skotelda jí/.-', Veljið ábyrgan aðila til að stjórna aðgerðum a skotstað HVAO ÞARF? Öryggisgleraugu og hanska Hólk til nð skorða llugelda m \ / > MEÐHÖNDLUM SKOTELDA MEÐ VARÚÐ í I SETJIÐ EKKI YKKUR EÐA AÐRA í HÆTTU MEÐ ÓVARLEGRI NOTKUN SKOTELDA SKOTELOAR OG ÁFENGI ER HÆTTULEG BLANDÁ jl 11 UNDIRBÚNINGUR Losið vnndlega leiðboiningar sem fylgja skoteldum Broytið ekki eiginleikum skotelda Geymið skotelda a öruggum stað Gerið rððstafanir vegna gæludýra - þau eru viðkvæm lyrir hávaða •I- i * mm Sléit og stóðugt undiiiag á opnu svæði lyrir skotkökur/gor. o.þ h. ý,.- Sjúkrakassa lil taks PEGAR SKOTIÐ ER UPP ’.'jCyeÖuð í skotoldum moð utróttri bendl - bogriö okkí ytir þeim Hntið eérstakar gmtur ;i börniim ' Vikið strnx frá cftir að kveikt liolur verið i skotoldum 7 / / V -haldiö öðrum i fjorlœgð Roýnið okki að kvoikja aftur i skotcldum sem áður hclur verið kveikl i Skjótiö ckki upp skoteldum við báikesti Gorið vlðoigandi ráðstatanir vegna oldli.ultu at völdum skotelda STJÖRNULJÓS OG HANDBLYS l.atið börn aldrci meðhöndla stjórnuljos án eltirllto fuilorðinnri Lálið tiörn aðoi.ns liala oitl stjörnuljós í oitui /IV lialdið Sljömuljosi og liamlblysi ha likama , /) |eú‘ fj Handblys oru v.uasöm börnum og unglingum AD I.OKINNI SYNiNGU !:;f Ml!| j - - I jítrl:iH)iö liolíiða Mkoitlldrt lilttrt Vrtlllrt ■'/;-, !! i ‘jV ‘ l'.ll irt illlln ytir MVitirtirt 11.H |il III rtllil (l(| t|rtl l|l'!|lrt-illl)|tllllrtlojfí|l fj' ' Itoiiiiilrl Áluclmi :itöki3ör-i l'ofni (Ifft rrlytanuöi nii liniiui imj niitjliiit |:> Augnslys algengust UM SÍÐUSTU áramót var óvenju- mikið um alvarleg augnslys af völdum rangrar meðferðar skotelda og voru flestir hinna slösuðu karlmenn á full- orðinsárum að sögn Herdísar Stor- gaard hjá Árvekni. Hún segir aldrei of varlega farið í meðferð skotelda og bendir fólki ein- dregið á að lesa leiðbeiningar sem fylgja skoteldunum. „Þar er m.a. tek- ið fram hve einstaklingurinn skal vera gamall sem ætlar að meðhöndla skot- eldana og vil ég sérstaklega benda foreldrum á að kynna sér það. Afar mikilvæg er að fólk geri sér grein íyr- ir því að hversu lítíll sem skoteldurinn er, inniheldur hann alltaf púður sem þarf að meðhöndla varlega," segir hún. Tíminn milli jóla og nýárs hefur ósjaldan reynst mesti slysatími ársins af völdum flugelda. Alloft eru það ungir drengir sem eiga það á hættu að slasast, að sögn Herdísar, því þeim hefur þótt spennandi að fikta með þá. „Ekki er leyfilegt að selja börnum undir tólf ára aldri neina tegund skot- elda en böm á aldrinum tólf tíl sextán ára mega kaupa ákveðið smádót. Þau misnota þó oft þessar vörur og fikta í þeim og gera sér engan veginn grein fyrir því hversu hættulegt púðrið get- ur verið,“ segir hún. Herdís segir jafnframt að til allrar hamingju hafi samt dregið úr slysum af þessu tagi undanfarin ár en aldrei sé þó of mikið rætt um hættuna sam- fara notkun skotelda og þurfi foreldr- ar að vera sérstaklega á varðbergi gagnvart henni. Fara skal eftir leiðbeiningum Herdís segir einnig að afar mikil- vægt sé að á gamlárskvöld sé búið að skipuleggja hver skjóta eigi upp flug- eldunum ogþeir sem fylgjast með eigi því að halda sig í öruggri fjarlægð frá skotstaðnum. „Ennfremur verður að ganga úr skugga um að skotlagerinn sé ekki nærri skotstaðnum svo ekki fari neistí í umbúðir skoteldanna sem geta þá sprungið í loft upp,“ segir hún. „Einnig skiptir verulegu máli hvaða fatnaði fólk klæðist þegar það meðhöndlar skotelda. Best er að vera í ullarfatnaði eða klæðnaði úr leðri eða öðrum náttúruefnum. Bómull eða gerviefni eru hins vegar fremur eld- fim og geta fuðrað upp ef smá neisti kemst í þau. Fh'sefni getur jafnframt verið varasamt." Hún mælir með því að fólk hafi góða ullar- eða leðurhanska á höndum á meðan skotið er upp og án undan- tekninga ættu allir að hafa hlífðar- gleraugu. „Gleraugun eru m.a. fáan- leg í byggingarvöruverslunum og á sölustöðum skotelda og einnig fylgja þau með í flestum fjölskyldupökk- um,“ segir hún. „Einnig má benda á að Blindrafélagið gefur nú öllum tólf ára bömum á landinu hlífðargleraugu sem er mjög gott framtak og viljum við hvetja fólk til að nota gleraugun." Hún segir að nokkuð sé um að rugl- að sé saman standblysum og hand- blysum en það geti reynst afar hættu- legt. „Komið hefur fyrir að fólk haldi á standblysum eða láti böm sín halda á þeim, en rannið getur niður úr þeim og valdið bmnum. Standblys á und- antekningalaust að fara með eins og flugelda og þeim skal koma fyrir í öraggum hólki á stöðugum grunni,“ segir hún. Ef ekki kviknar í skoteldi skal ekki taka hann upp og reyna að kveikja í honum aftur, að sögn Her- dísar, enda eru dæmi um að glóð hafi lifað ótrúlega lengi og hafa orðið al- varleg slys af þessum völdum. „Hella skal vatni yfir skotelda sem ekki virka og láta þá eiga sig um hríð. Þó ber að gæta þess að ijarlægja ósprungna skotelda því algengt er að krakkar gangi miIU garða og safni þeim næsta dag.“ Hún segir að þrátt fyrir að stjömu- Ijós virðist allsaldaus hafi þau valdið slysum þegar kviknað hafi í fatnaði barna. „Stórir kjólar úr þunnum bóm- ullar- og gerviefnum eru afar vara- samir og þurfa foreldrar ekki síður að gæta að fatnaði ungra bama en eldri.“ Hún bendir fólki jafnframt á að at- huga ber að gluggar séu lokaðir því kviknað hefur í við það að skoteldar fari inn um glugga. „Einnig þarf að passa gæludýrin," segir hún, „enda er flestöllum dýrum mjög illa við hávað- ann er fylgir skoteldum og ber að tryggja að þau séu í vari.“ Hún bendir fólki á að vera búið að fara yfir sjúkrakassa sína ogrifja upp skyndihjálp við brunum. Ágætt að jafnframt að vera með neyðamúmer- ið við hendina, en það er 112. Herdís bendir jafnframt á að stranglega er bannað að fara með skotelda að brennum. „Leyfilegt er að vera þar með stjörnuljós eða hand- blys sem ekki skýst úr. Einnig ættu foreldrar að hafa sérstaka gát á böm- um sínum daginn eftir brennu, því stórhættulegt er að leika sér við hálf- kulnaðar brennur og hlotist hafa hörmuleg slys af þar sem böm hafa brennst illa við leik í brennuglóðum." W éM 1 ■ 'M 1 ■r m% I * f iJSkcft. j gn m- * ■jtS yk L / . ' ■**] * r i r ^j K.'TÍ: i 1 ■i 1 WF NÓG PLÁSS FYRIR ALLA ÞÍNA FLUGELDA Ótrúlegt úrval KR-flugelda í hæsta gædaflokki — Barnapakkínn 1.600 kr. Bæjarins besti 3.800 kr. \ Kökupakkí 3.800 kr. Sparipakkinn 2.700 kr. Tröllapakki 7.500 kr. Meistarapakki 30.000 kr. v 2000 pakki 18.000 kr. / > « Styrkjum ungmennastarfið... ■■■ kaupum KR-flugelda 1mJ SÖLUSTAÐIR: KR-heimilið Frostaskjóli Gleraugað, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) HVlTA húsio / sIa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.