Morgunblaðið - 30.12.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 59
Árnað heilla
fTA ÁRA afmæli. Á
l Vr morgun, gamlárs-
dag, 31. desember, verður
sjötugur Guðmundur Krist-
insson, Bankavegi 2, Sel-
fossi. Eiginkona hans er Ás-
dís Ingvarsdóttir. Þau taka
á móti ættingjum og vinum í
dag, laugardaginn 30. des-
ember, að Inghóli, Selfossi,
kl. 14-17 síðdegis.
f7A ÁRA afmæli. í dag,
I vl laugardaginn 30.
desember, verður sjötugur
Eyvindur Jónasson, fyrr-
verandi deildarstjóri hjá
Vegagerð ríkisins, Reykja-
nesi, Glæsibæ 3, Reykjavík.
Eiginkona hans er Auður
Valdís Guðmundsdóttir.
Eyvindur er að heiman í
dag.
pT A ÁRA afmæli. Á
ÍJ U morgun, gamlársdag
31. desember, verður fimm-
tugur Vilmundur Guð-
mundsson, bifreiðastjóri,
Álfaskeiði 86, Hafnarfirði.
Hann tekur á móti ættingj-
um og vinum á afmælisdag-
inn í Haukahúsinu, Flata-
hrauni, frá kl. 15-18.
BRIDS
limsjón Gnðmundur
I'áll Arnarson
VESTUR spilar út trompi
gegn ijórum hjörtum suðurs.
Ef sagnhafi spilar á ná-
kvæman hátt getur hann
komið vinningslíkum sínum
yfir 95%.
Suður gefur; allir á hættu.
Noyður
* A54
<r DG962
♦ 87
+ K103
Suður
♦G109
VÁK853
♦ÁD
+Á54
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta
Pass 4 fyörtu Allirpass
Hér eru tvær spurningar: (1)
Hver er besta áætlunin? (2) I
hvaða legu tapast samning-
urinn?
Með því að svína tígul-
drottningu og tvísvína í
spaða nær sagnhafi góðum
vinningslíkum, en fer þó nið-
ur ef vestur á tí'gulkóng og
austur spaðahjón. Betri áætl-
un er að spila laufi snemma á
ti'u bhnds. Ef austur tekur
þann slag og spilar tígli....
Norður ♦ A54 v DG962 ♦ 87 ♦ K103
Vestur Austur
♦732 ♦ KD86
»74 »10
♦ K642 ♦ G10953
+D876 ♦G92 Suður ♦G109 VÁK853 ♦ ÁD ♦Á54
....drepur suður með ás,
hirðir laufslagina og spilar
sér út á ta'guldrottningu. Nú
skiptir engu máli hvernig
spaðinn liggur - vömin neyð-
ist alltaf til að spila upp í gaff-
al eða út í tvöfalda eyðu.
Ef vestur á litlu hjónin í
laufi og allt liggur í hel í
spaða og tígli fer spilið niður,
því þá kemst vestur inn á
þriðja laufið og getur sent
spaða strax í gegn.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, 30. desember, eiga 50 ára hjú-
skaparafmæli hjónin Ragnheiður Tryggvadóttir og Þórður
Guðnason, Álfhólsvegi 22, Kópavogi. Þau eru að heiman í
dag.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 30. desember, eiga
50 ára hjúskaparafmæli hjónin Jenný Haraldsdóttir og Dav-
íð Kr. Jensson, Langagerði 60, Reykjavík. Þau em stödd á
Kanaríeyjum.
SKAK
Umsjón llelgi Áss
(■rétarsson
STAÐAN kom upp á
skákhátíð í York á Eng-
landi. Svart hafði sigurveg-
ari C-flokksins, hollenski al-
þjóðlegi meistarinn Jeroen
Bosch (2405), gegn ung-
verska alþjóðlega meistar-
anum Valer Krutti (2397).
27...Rxg3! og hvítur sá sig
knúinn til að gefast upp.
Þótt uppgjöfin virðist koma
snemma er staða hvíts vart
öfundsverð með peði minna
og slæma kóngstöðu. Lok-
astaða mótsins varð þessi:
1.- 2. Jeroen Bosch (2405) og
Richard Palliser (2322) 7
vinningar af 9 mögulegum.
3. Rolf Bergstrom (2308) 6
v. 4. Joseph Ryan (2291) h'A
v. 5. Petr Marusenko (2327)
4% v. 6.-7. Aarthie Ramas-
wamy (2319) og Valer Kmtti
(2397) 4 v. 8. Peter Taylor
(2191) 3 v. 9. Harry Lamb
(2166) 2Vz v. 10. Martyn Go-
odger (2148) 1!4 v. Skelj-
ungsmótið fer fram í dag,
30. desember, í Skeljungs-
húsinu á Suðurlandsbraut 4.
Margir af sterkustu skák-
mönnum landsins taka þátt í
þessu hraðskákmóti, en það
hefst kl. 14:00
m
XH*
Ai
M
Svartur á leik.
LJOÐABROT
VISA
Ekki er nú pilturinn pappírsríkur,
þó prestur eigi að heita.
Obirgðarmaður mun enginn slíkur;
ekki má því neita.
Hvar finnst annar honum líkur,
hver sem fer að leita?
Jón prestur Egilsson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins: Þú
dylur svo vel skap þitt að
viðstaddir verða jafnan
hissa, þá sjaldan þú kýst að
sýna einhver svipbrigði.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú ert með of mörg jám í eld-
inum og tekst þess vegna ekki
að Ijúka við neitt. Staldraðu
við, farðu í gegn um hlutina og
veldu þá sem skipta máli.
NdUt
(20. apríl - 20. maí)
Fyrst þér tekst ekki að fá
neinn tQ liðs við þig, verður þú
bara að standa á eiginn fótum.
Það er alit í iagi því þú hefur
burðitilverksins.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) M
Þú hefur í mörg horn að hta og
nauman tíma, svo þú skalt
temja þér að fara vel með þá
stund sem þér er til starfa gef-
in. Temdu þér forgangsröðun.
Krabbi
(21.júní-22. júh)
Það er óþarfi að ríghalda í
hluti, sem þú hefur htla eða
enga þörf fyrir. Láttu ekki
endalaust segja þér fyrir verk-
um, vertu þinn eiginn herra.
Ljón
(23.júh-22. ágúst) **
Sumir tala bara í hálfkveðnum
vísum, en þú skait varast að
láta teygja þig til slíks heldur
temdu þér að tala skorinort
um hlutina. Það fellur öðrum
best.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) <SfL
Þær stundir koma að maður
vill ekki að þær taki endi en
eins gaman og það nú er þá
hlýtur þvi að ijúka því lífið
heldur áfram með fleiri slíkum
unaðsstundum.
Vog m
(23.sept-22.okt.)
Það er nauðsynlegt að gera
sér grein fyrir því hvort við-
brögðin stafa af tilfinningaleg-
um toga eða ekki. Sé svo er
nauðsynlegt að hugsa sig vel
um og sjá fleiri hliðar á mál-
unum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Loksins öðlast þú viðurkenn-
ingu fyrir framlag þitt og mátt
gjaman skemmta þér af því
tilefni. En svo tekur alvaran
við að nýju og þá er að standa
sigennogaftur.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) ftO
Þú skalt ekki leggja upp nema
þú hafir áður tryggt þér nægt
fylgi til þess aðhrinda málum í
framkvæmd. Án þess rennur
þú bara á rassinn og allt endar
með ósköpum.
Steingeit „
(22. des. -19. janúar)
Það er sjálfsagt að sýna með-
bræðrum sínum samúð þegar
svo stendur á en það þarf líka
að hugsa fyrir næsta degi því
lífið heldur áfram hjá öllum.
Vatnsberi .
(20. jan. -18. febr.)
Þú átt stóra prófraun fram-
undan og þarft á öllu þínu að
halda til þess að leysa hana.
Reyndu samt ekki að stytta
þér leið.
Fiskar mt
(19. feb. - 20. mars)
Fréttir af fjarlægum slóðum
munu hafa áhrif á hf þitt og
gera þér Ijóst að allt er hvað
öðru tengt og að enginn mað-
ur er eyland.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Karl G. Karlsson og Vilhjálmur Sigurðsson sigruðu í afmælismót i Ein-
ars Júhussonar sem Bridsfélagið Muninn stóð fyrir á Suðurnesjum.
BRIDS
Lmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Afmælismót á
Suðurnesjum
Það er orðin árleg venja að halda
elzta bridsspilara Bridsfélagsins
Munins, Einari Júlíussyni, afmælis-
mót milli jóla og nýárs en afmælis-
dagur Einars var í gær.
Mótið fór fram í fyrrakvöld og var
mjög góð mæting eða 19 pör. Spil-
aður var Michell-tvímenningur, níu
umferðir. Sigurvegarar í N/S urðu
Karl G. Karlsson og Vilhjálmur Sig-
urðsson en þeir skoruðu 250 stig.
Ævar Jónasson og Trausti Þórðar-
son urðu í öðru sæti með 231 og
Þröstur Þorláksson og Birkir Jóns-
son þriðju með 222.
í A/V sigruðu Heiðar Sigurjóns-
son og Arnór Ragnarsson með 246.
Valdimar Sveinsson og Gunnar
Bragi urðu í öðru sæti með 242 og
Garðar Garðarsson og Óli Þór Kjart-
ansson þriðju með 235.
Meðalskor var 216.
Tæp 70 pör í jólamóti
Sparisjóðs Hafnarfjarðar
og Bridsfélagsins
HIÐ árlega jólamót Bridsfélags
Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafn-
arfjarðar fór fram miðvikudaginn
27. desember.
Að þessu sinni tóku 67 pör þátt í
mótinu. Eins og gengur í svona
stóru móti var hart barist um verð-
launasætin, bæði meðal hinna meiri
spámanna og þeirra minni og sáust
ýmis nöfn á efsta hluta stöðulista
meðan á spilamennsku stóð. Þó
náðu sigurvegarar beggja riðla for-
ystu snemma í mótinu og létu hana
ekki af hendi eftir það. En áfram
var hart barist um önnur verðlauna-
sæti til síðasta spils. Úrslit urðu
þannig:
N-S:
Sigmjón Harðarson - Haukur Ámasonl.026
Vignir Hauksson - Helgi Bogason 1.009
Gunnl. Kristjánss. - Hróðmar Sigurbjss. 947
Ásgeir P. Ásbjömss. - Dröfn Guðmd. 947
Runólfur Jónsson - Stefán Garðarsson 941
Jörundur Þórðars. - Hrafnhildur Skúlad.
933
Júlíus Sigurjónss. - Ragnar Magnúss. 930
Sverrir G. Kristinss. - Asmundur Pálss. 922
A-V:
Bjöm Eystss. - Guðm. Sv. Hermannss.1.043
Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 993
Magnús Eymundsson - Gísli Hafliðason 986
Gunnl. Óskarsson - Sigurður Steingrímsson
981
Ámi Hannesson - Halldór Tryggvason 970
ísak Öm Sigurðsson - Ómar Olgeirsson 962
Jón Stefánsson - Torfi Ásgeirsson 902
Kristján M. Gunn.ss. - Helgi G. Helgas. 902
Þorleifur Sigurðsson, útibússtjóri
Sparisjóðs Hafnarfjarðar, afhenti
verðlaun í mótslok og vill brids-
félagið sérstaklega þakka þann
stuðning sem sparisjóðurinn hefur
veitt félaginu í áranna rás með
þessu mótshaldi. Spilurum öllum,
hvar sem þeir eru, óskar félagið
gleðilegrar nýrrar aldar.
Félag eldri borgara í Kópavogi
Föstudaginn 15. des. spilaði 21 par
og var að venju spilaður Mich-
ell-tvímenningur.
Lokastaðan í N/S varð þessi:
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 247 .
Rafn Kristjánss. - Oliver KristóferSs. 244
Ingibj. Kristjánsd. - Þorsteinn Erlingss. 242
Hæsta skor í A/V:
Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 259
Garðar Sigurðss. - Vilhjálmur Sigurðss. 239
Páll Hannesson - Kári Sigurjónss. 234
Þriðjudaginn 19. des. mættu 27
pör og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 375
ÁsthildurSigurgíslad.-LárusAmórss. 337
GarðarSigurðss.-Vilhj.Sigurðss. 335
Hæsta skor í A/V:
EysteinnEinarss.-JónStefánss. 426
Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 390
Ásta Erlingsd. - Sigrún Pálsd. 357
Meðalskor á föstudag var 216 en
312 á þriðjudag.
Bridsdeildin þakkar samstarfið og
þátttökuna á árinu sem er að líða og
óskar öllu spilaáhugafólki árs og
friðar. Spilamennskan hefst á ný 9.
janúar 2001.
Ábyrgð -
áreiðanleiki
=j
:0
>
ro
ro
07
ai
•r
ui
«
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18.
Lau. frá kl. 11-16
F