Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 16
- 18 — staðinn. Viö þuð urfcu borgarineiin uppvægir; varb upprcístin í borgjinni alincim, í siað þess er áSiir liai'öi aö ci'ns nokkur hluti borgai'inaima átt þátt í heiini. Misstu J)á Brelar iill forðabúr sín, er þeír áttu í staðnnm. Urðu þeír þá hvurn dag að eíga í orrustum við landsmenn, og vörðust vel og ölliiiii sjer nokknrra fanga. Eun 25. dag nóvembers kom Akbar, uppáhaldssouur Dost Ma- komed's (sem Bretar hafa í varðhaldi) í lei'kinn, og hafoi gnægð fjár. Tók þá að þrengja að Bret- um. Attu þei'r enn margar orrustnr við „Kabuls- rnenn," eiin þó var farife að seraja um frið. Vildu „Afghanar" öngum öðrinn kostum taka, emi Bretar færi úr landinii raeð allt sitt iið, enn fengji þeún gísla, o. s. fr., og loks voru Brttar so ifir komnir af vistaskorti, að þeír gjengu að þessum kosti, og var stefnudagur tiltekinn til sáttnrgjerðariniiar. En er þeír komu á fundinn Ahbar Chan og Mac Nachten, var Mac Nachten drcpinn, og þótti þab ífirstu óheíriiegt níðingsverk ; ennsíðan eru komnar fram líkur fyrir því, að Mac Nachten muni hafa ætlað að láta drepa Ahbar Chan á þeím fundi, eða hertaka hann. Nú höfðu Bretar um tvo kosti ab velja, ainiaðhvort að svelta í hel, eða fara burt úr iandinu, og þann túkn þeír; enn með því hvurgji var hæli að fiiina, og allt landið var í uppuámi móti þeún, og kouiinn vetur, þá eíddist mjiig liðið á leíðinni, og var flest þnð cr eptir var drepið í skörðmn þeím, er þei'r urðu ilir að fara til ab komast burt úr landinu. Höfðu þá fallib meir enn 6000 manna af Bretum. Auk þess drápu „Afghanar" setulið Breta í ölluin hintiin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.