Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 40
42
ánauð Tirkja. Flinsvegar leítaðist hann vi6 ab
láta Rússa ekkji ná iniklum iíirráSum i landinu.
Enn só fór, a8 þegar hann fór a6 þikja heldur
eínráður, og takmarka átti veldi lians, vildi Tirkja-
kjeísari ekkji samþikkja frumvarp þaö, er Milosch
gjörðí um fulltrúastjórn í Servía, heldur voru
kosnir 17 rá&herrar til að takmarka vald lians,
og voru þeír íiestir Rússum mjög hliðhollir, enda
varð þafe,og Milosch til falls, að hann ætlaði að
koma þeím af höndum sjer. Mikjáll sonur hans,
eða ráðgjafar hans, urðu eiunig missáttir við ráð-
herrana, og má [>að vera, að ráðgjafar þessir hati
eígi farið vel með stjórnina, þó lítið sje kunnugt
um, hvað þeím hafi helzt verið til saka fundið.
Margjirmenn höfðu farife úrlandi, sem voru óánægðir
með sljóriiina, og má eínkuin gjeta tveggja; Iieítir
annar JFucsitsch, enn annar Ahraham Petronie-
wich. þeír leítuðust við að æsa menn upp móti
ráðgjöfum Mikjáls; hafa þeír líklega lagt ráð upp
við lzzet, sem var æðsti ráðgjafi soidáns um þær
mundir; því Izzet sendi erindreka sinn til Servía,
og um sama leíti birtust þeír Wucsitsch í laudinn,
og reístu mikjinu llokk í móti ráðgjöfum Mikjáls;
var Wucsitssh firir flokknmn, og náðu þeír þegar
í- öndverðu miklu skotfærasafni. Varð þeím firir
þá skuld allt auðleíknara, að Mikjáll hafði verið
so óforsjáll, að flitja aðseturstab sinn úr miðju
landsins til borgar þeírrar á takmörkunum, er
Belgrad he/tir; eíga Tirkjir þar mikinn kastala og
setulið. Mikjáll fór í móti þeím Wucsitsch, enn
beíð ósigur og flíði aptur til Belgrad. Enn með
því erindrekji Tirkja hafði þá sínt, að hann var