Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 35
— 37 — til ab gjeta sett nítt fjör í Tirkji, og stjórna þei'in á rjettaii tirkneskan hátt. Ilanii heítir Izzet Me- hemed; og var ekkji langt að bíða, áður hanii fór a8 reíiia til að koma öllu í hið foriia horf. Ilanii fjekk aptur jörlutn soldáus jarlsdæmin til leígu, og Ijet þá gjulda soldáni af ákveðinn skatt, enn síðan vera sjálfráða um, hvurnig þeír fengji aptur skattinn lijá unilirmöiinum síniiin. Urðu þá jarl- arniraptur að mestu leíti öldungjis sjálfráfcir, hvur í si'hii jarlsdæmi, og var varla við öðru að búast, enu að af því mundu spretta óróar og nppreístir. Annab tiltækji ízzets var enn merkjilegra. Kristnir höfðingjar höféu komið því til leíðar, að soldán hafði leíft ifirinonuum hinna kristiligu tri'iarllokka, er biggja í löndum hans, að heímta skatta þá, er kristuir menn eíga að gjalda, til þess þeír gjæti frelsast frá kiigiiniun tirkneskia tolllieímíumaiina. Nú bar so við, afc hinii griski patríarki lísti því firir soldáni, að hann gjæti ekkji greítt skattinn, af því undirmenn hans tregðaðist vifc að gjalda. Ljet þá Izzet tirkneska tolllieímtumenn heímta skattinn af kristnum inönnuni um allt ríkjifc, og urfcu þá hinir kristnu menn alstaðar að sæta afar- kostiim. Bæði þessi tiltækji Izzets hafa eflaust að nokkru le/ti æst menn til uppreísta þeírra, er gjörfcar hafa verið þetta ár víða i' Tirkjalöndum; enn sumstafcar hafa og verifc til þeírra aðrar or- sakjir. Si'ðan Bretar og hinir aðrir bandamenii ráku Ala jarl burt úr Sírlandi, hefir þar gjengjið allt á trjefótum, enn þó hefir út ifir tekjið þettn ár. A Libanonsfjöllum búa Drúsar og Maronítar, og hafa um langan aldur haft sjer höfðiugja af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.