Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 17
-*; 10 -
ii)iiiiii borgnm. I höfubborgunttm Kandahar, Quet-
tah, Dschellalabad og Ghisni, varbist setulið Breta;
|>ó li.'ilda menn, ab lík mundi hafa orðið foriög
þeírra Breta, sem hinna er í Kabul voru, ef höfð-
ingjar „Afghana" hefði ekki orbið missáttir. Enn
[jað varð heppui Breta; því hefði allur her þeírra
fallið, sem í Afghanistan var, þá er ekkji ólíkiegt
að ríkji þeirra á Indlandi mundi ekkji hafa átt
langan aldur; hefði þá líkiega Iivur höfðíngji eptir
annan gjert uppreíst móti þei'm, eða, ef til vill,
allir seun. Horfbist nú ekki vel á firir Bretum,
því harla torvelt var að senda her manns um vetr-
artíma ifir fjöll þau, er liggja um Afghanistan,
setnliði þeírra til hjálpar; eun alit ótrútt hei'ma
firir á Indiandi. Urðu þá Bretar að bei'ta bæði
kappi og forsjá. Hershöffcingji þeírra, Pollok að
nai'ni, gat brotizt gjegnum iSTeíóe/'-skarð iitlu firir
suniarmál, og komið til liðs við Sale, er varizt
hafði i Dschellalabad tim vettirinu meb hinni mestu
hreísti, enu auuar hershöfðingji, England að nufni,
komst litiu si'ðar frá Quettah til Kandahar, og
þurftu menn þar ekkji síbur liðsinnis við. þ>að
seígja menn, að þá mundi hafa verið ha-ttulefkur
iirir Breta, að fara úr landi aptur, án þess að
hefoa sín, því þá niundi álit þeírra hafa rírzt of
,nJ°S ' þeím löndum, er undir þá liggja á Ind-
landi. þó hafa margir það firir satt, að Ellen-
borough, er torímenn höfðu þá sett til jarls á
Indlaiuli, muni hafa skjipað hernum að suúa beín-
línis lieím til Indlands; enn Pollok hafi ekkji
'iljað hlíða boði hans; var þab og um tíma alroæli,
þó ósatt kunni að hafa verife; eim vi'st er um
¦>*