Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 46
þessi — -18 — lilíðni, án þess að steípa þei'm í slíkar hörmungar: enn öðrum |)ikjir sem hefnd hans hafi verife á góðutn rökum biggð. Enn þó að óeírðir þessar, er nú var frá sagt, hafi nokkuð tálmað frainförum ríkjisins, faerist þar þó heldur allt í lag. Fulltrú- arnir bæta lög þjófcarinnar, og frelsife stirkjist, enn hjátrú eíðist og hindurvitni. — Um afskjipti Spánverja við aðrar þjóðir má gjeta þess, afe ekkji hafa eínvaldarnir miklu enn viljafe vicurkjenna gjildi stjórnar þei'rrar, sem nú er á Spáni; enn þó hafa Spánverjar átt í friSi vife öll öiinur ríkji þetta ár. Ilefir helzt oröiö miskliður milli þcírra og Frakka, nábúa þeírra. I ræðu þeírri, sem Espartero flutti þegar fulltri'iarnir komu á þingjiö undir árslokjin 1841, taldi iiann upp öli ríkji NorÖurálfunnar, þau er uokkru máli þikjir skjipta um, og sagfei Spánverjar væri viS þau í góÖu sam- lindi, euii minutist ekkji eítt orÖ á Frakka. Ekkji var heldur minnst meÖ eínu orði á Spánverja í konungsræfeunni, sem flutt var á Frakklandi um sama leítið, og sagði Guizot þaö hefði orsakast af því, að Spánverjar hefði beðið stjórn Frakka, að hafa vörð á frú Kristi'nu, og leífa benni ekkji að koma í grennd við laudamæri Spáns, enn stjóruin hefði þvertekjið það. j>á var erindrekji Frakka, Sahandy að nafni, ni'komiun til Madrid; vildi hann færa meídrottningunni sjálfri ski'rteíni sín og umboðsbrjef, enn Espartero heímtaði, afe hauii skjildi koma til sín, og færa sjer þau; gátu þei'r ekkji orðið ásáttir um þetta, og so lauk, afe Salvandy fór aptur til Parísavborgar. Deílur þessar eíddust samt smátt og smátt, enn ekkji er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.