Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 22
Iiarin ineb hiiini mestu huglireísti, bab ráðgjai'a sína iáta kjósa niá fulltrúa sera skjótast, og bera undir þá lagafrumvarp um ]>að, hvurnig fara skal meb rikjisstjórnina þegar hann deír; því so stend- ur á, afc Loðvík konungur cr kominn ura sjötugt, enn eptir liann á nii ab koma til ríkjis eldri sonur hertogans af Orleans, sein kallaður er greífi af Parísarborg. Ilann er ekki meír enn fjögra ára gamall, og eru þvi öll likjindi til, að lianu verbi ekki orðinn fullti&a þegar Loðvík konungr andast. f'ótti það þvi liarla mikjils áriðanda, að ákvarða þegar, hvur ráða skjildi ríkjum firir hann þángað til lianii kjæmi ó þann aldur, er lög Frakka leífa honuin nð taka til ríkjisstjórnar. Eptir frumvarpi því, sem konungur Ijet ráðgjafa sína bera undir fulltrúana, á sá af soniim Loðvíks konungs, er elztur er á lífi þegar haun deír, og þó 21 árs, aí> verðæ rikjisráðandi firir greífan af Parísarborg, ef haun vertur þá ekkji 18 vetra gamall; enn nú er elstur á lífi hertoginn af JVemours, og er hann ekkji jafnvinsæll með alþibu og liinn er dó. ]>ó margjir væri mótfallnir uppástúngu þessari, varð Iienni þó vel framgjengt, og bar þuð einkum til þess, að Thiers, sem ætíð liefir mikjinn ílokk fuli- trúanna á sinu máli, og optast heíir verið i broddi mótmælenda gjegn stjórninni, lagðist á eítt inefe kouungji í þessu efni; hefir þeím og komifc allt belur saraan sífcan , því ábur sögðu menn að kon- ungji væri ekki vel til hans, enda þótt hann hafi optar enn eínusinni orðið að gjöra hann að ráb- gjafa sínum. — Af atejörbum Frakka í nílendum þeírra á norbrströndum Suðurálfuunar, er í þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.