Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 22
24
Iiarin meb liimii mestu liugliieísti, bað ráðgjafa
sína láta kjósa níá fulltrúa sera tikjótíi*t, og bera
undir þá lagafrumvarp um það, hvurnig fara skal
rnefc ri'kjisstjórnina þegar liann deír; þv/ so stend-
ur á, at Loðvík konungur er kominn uro sjötngt,
enn eptir hann á nú ab koma til ríkjis eldri sonur
hertogans af Orleans, sem kallaður er grei'fi af
Parísarborg. Hanu er ekki meír enn fjögra ára
gamall, og eru þvi öll l/kjindi til, að liann verbi
ekki orSinn fullti'ba þegar Loðvi'k konungr audast.
fxUti það því harla mikjils ár/ðaiida, að ákvarba
þegar, hvur ráða skjildi ríkjiim firir liann þángað
til hann kjæmi á þann aldur, er lög Frakka leífa
honiiin íiö taka til r/kjisstjórnar. Eptir frumvarpi
l>ví, sem kouuiigiir Ijet ráðgjafa sína bera uiulir
fulltrúana, á sá af sonum Loðvíks konungs, er
elztur er á lífi þegar hann deír, og þó 21 árs,
ab verfca- r/kjisrábandi firir gre/fan af Parísarborg,
ef liann veríur þá ekkji 18 vetra gamall; euu nú
er elstur á lífi hertoginn af Nemours, og er hann
ekkji jafnvinsæll með alþíbu og hinn er dó. |'ó
margjir væri raótfaliiiir uppástiiugu þessari, varð
lienni ]>ó vel framgjengt, og bar þnb e/iikum til
þess, að Thiers, sem ælíð hefir mikjinu flokk fnll-
trúaiina á sínu máli, og optast hefir verið í broddi
mótráælenda gjegn stjórniiini, lagbist á ei'tt meb
kouungji í þessu efni; hefir þeím og koniib allt
betur saraan síban , því ábur sögðu menn að kon-
ungji væri ekki vel til hans, enda þótt hann hafi
optar enn ei'nusinni orðið að gjöra hann að ráb-