Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 27
— 20 — má óníta kosning þe/rra eptir gjeðþekkni, þá má nærri gjeta hvursu þjóBleg skattlandanefndin mnni vera, og bætist þó enn viS, að helmingur nefiularmauna ei'ga ao vera lendir menn. Er þab auSsjeS, aS þetta er harla lítill vísir til fulltrúa- stjórnar, og þó væntast margjir eptir ab hann muni þróast. Nefnd þessi átti fund í Berlin, og voru nefndarmenn hvurn dag í heímboðtim hjá konungasoiitim og rábgjöfum konungs; enn á gjerSir þeírra er ekkji vert aS minnast hjer, því hvurkji lísa þær andlegu ástandi hinnar prussucskii þjóSar, og vart miin líka á ab ætla, aö konungur muni í nokkru hafa ráS þei'rra. Eínn er sá hlutur, sera öSru fremur hefir verið umræðu.efni i Prussa- ríkji þetta ár, eun þab eru abgjerSir stjórnariiinar í' tilliti til prentfrelsisins. J>ess er gjetið í firra, aS margar bænarskrár liaii veriS samdar og sendar konungjiiium, og hann beðinn aS rífka nokkuS prentfrelsib. Leít so út um tíma ab konungur mundi ætla aS láta nokkub aS bæn þegna sinna í þessu, og var mönnum til aS minda lei'ft, að láta prenta mindir, án þess þær væri skoSaSar ábur af embættismönnum. þó var þaS leífi bráSum aptur tekjiS, og stjórnin fór aS kreppa miklu meír aS prentfrelsinu enn áSur; kvaS so rammt aS því, ab baniiaS var aS flitja siim dagblöð og önniir rit inn í ríkjið, sem áður höfðu verið iesin þar ab ósekju mörg ár. Enn stjdrniu Ijet sjer eígi nægja meb að bera umhiggju firir, ab þegnar koniiiigsius fengji ekkji neítt skaSsamlegt að lesa, heldur hratti hún og suma aSrar höf&ingja á þízkalandi til a5 takmarka prentfrelsi þegna sinna, til aS roinda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.