Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 31
— 33 - sumir viljaÖ ejera bænduiiuin betri kjör og meíra frelsi, enn öðrum hafi sínzt það hifc inesta órað að so komuu, og er sagt kjeísariun hafi verið þeím samdóma. Nikulás kjei'sari er harla stór- ráöur og þrekmikjill, og ef þafc er áform hans, — sem allt bendir til — að gjöra allar þær þjóðir, er miílir hans stjórn híta, að eínui þjófc rússneskri, er það áform mikjillega stofnað; enu ekkji gjetur samt hjá því farið, afc þær þjóðirnar, sem láta eíga ]>jóðerni sitt, verfci að þola mikjið first um sinn, og kjemur það eínkiim niður á Pólínamönn- um (Sljettumönnum), sem þjóðræknastir eru. |>að er sagt, að í þeím skattlöndum Rússa, er tekjin vorti frá Póli'iiaiiiönnum firir 50 árum síðan, hafi fátækjir lendir menn so þúsuiiduin skjiptir verið sviptir lendsmannsrjetti, og sífcan teknir til her- inanua, og fiuttir til anuara hluta rikjisins, enn nienn úr öðrum rússneskum skattlöndum verið tei'gðir með mörgum hætti til að taka þar b<51- festu í staðinn. A Pólíualandi sjálfn (þ. e. þeím partinum af hinu forna Póli'nalaudi, er nú er kallað konungsríkji) heldur Nikulás kjeísari fram liinni sömu stjórn og áður, og brítur ni&ur þjóðerni laudsiuanna mefc öllum hætti, og kjemur það firir ekkji, þótt aðrar þjóðir biðji Póliiiamöunum vægfc- ar. Nikulás kjeísari brosti li'kliga að því, þegar jafniiigjariiir á Frakklaudi bei'ddu Loðvík konuug í firra (líkt og áður; þegar þeír svöruðu stjórnar- ræðu hans, að liauu skjildi taka sig saman við baiidameuu si'ua, og minnast vinsamlega þei'rrar þjófcar, er stjórnendur hennar hefði rofið á rjett þanu og frelsi, er henni bæri, eplir samkomulagji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.